Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1917, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.05.1917, Blaðsíða 48
 io8 I tungu vorrar silfurnámu seim þú sóttir þér — á bekk þinn stráöan hálmi; og um þá gripi hélztu höndum tveim, er hún lét slegna úr sínum rauða málmi. Hve Saga hefir sínum vinum lýst með silfrinlampa: skini úrvalsstjarna, og þá með sinni djúpu fræði fýst að finna málsins blóm og orðsins kjarna. Nú geymir moldin stirða hagleikshönd, sem hefðar til og frægðar var þó borin. Pað sannar jörð, er brumast blómalönd í bygðinni við sáluhlið á vorin. En íEökk* ég sínum þekki verkum á, er þínum augum hefir nábjörg unnið og látið aftrað löngun, von og þrá, að listamenskan g æ t i skeið sitt runnið. í rjóðrinu, sem ríkan fær og hinn og rekkju þína geymir undir mosa, er sunnu ljúft að heilsa um hádaginn og hýrum röðli um náttmálin að brosa. í þröngbýlinu er dýrmæt sólarsýn, og sælt að hvíla í náðum aftanbjarma. Við aringlóðir aftans leita eg þín með augum þeim, er snildarmanninn harma. Er sölna strá og sýlar hamraturn og sækir feigðin þann, sem með mér gengur, þá verður mér á vörum þessi spurn: hvort veitist þ é r nú stefnufrestur lengur ? — Á hælum mínum hríð og moldryk hvín, og hvert mitt spor er fylt af þeirra rokum. Eg uni því, ef draumur sá ei dvín: að deyi eg inn í kvöldroðann að lokum. GUÐM. FRIÐJÓNSSON.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.