Eimreiðin - 01.05.1917, Qupperneq 61
I 2 I
en Matthías okkar, sem bezt hefir tekist að þýða útlend skáldrit á
yora tungu. V G.
ÁRBÓK HÁSKÓLA ÍSLANDS 1915—1916. Rvík 1916.
Við Háskólann stunduðu nám það ár 19 í guðfræðisdeild (1 af
þeim kona), 10 í lögfræðisdeild (2 af þeim konur) og 30 í lækna-
deild (3 af þeim kónur). Próf tóku I í guðfræði, 2 í lögfræði, 3 í
læknisfræði (auk þess 4 fyrri hlutann og 8 próf í efnafræðí) og i I í
forspjallsvísindum. — Til háskólans eru nú veittar úr landssjóði rúml.
70,000 kr.
Aftan við Árbókina er löng ritgerð (136 bls.) »um skipulag
bæja« eftir prófessor Gubmund Hannesson, sem það ár var rektor
Háskólans, og í henni fjöldi mynda til skýringar. Er þar fyrst rætt
um vöxt íslenzkra bæja og sjávarþorpa, hag þeirra, menningarlíf og
heilbrigðismái, og því næst bæði gagnrýni á skipulagi þeirra og um
endurbætur á því, og þar jafnan höfð hliðsjón af reynslu annarra
þjóða í érlendum fyrirmyndarbæjum.
Rítgerð þessi er harla merkileg og gæti markað stórt menningár-
spor í lífi þjóðarinnar, ef hún yrði lesin af nægilega mörgum, sem ekki
létú kenningar hennar sem vind um eyrun þjóta, en kappkost^ðu að
færa sér þær í nýt. f’essa gerist og því meiri þörf, þar sem nú er
svo komið, að fullur þriðjungur þjóðarinnar býr í bæjum og sjávar-
þorpum og búast má við, að vöxtur þeirra haldi óðum áfram.
Árbók Háskóláris má nú kaupa fyrir 3 kr. hvern árgang, og er
hún sannariegá þess virði, ef hún flytur oft aðrar eins ritgerðir, eins
og þessi er. V G.
íslenzk hringsjá.
MAGNUS OLSEN: VARÐLOKUR. Et bidrag til kundskap om
gamrnelnorsk troiddom. (Sérpr. úr »Maai og minne« 1916, I. h.).
Fræði þau eða töfrakvæði, er notuð voru við seiðinn í fornöld,
eru í handritunum ýmist kölluð varðlokur eða varðlokkur, og
hafa menn jafnan vefið í vafa um, hver myndin væri réttari, þó flestir
hafi hallast að því,. að »varðlokkur« mriridi vera féttara og sett þá
orðmynd í samband við sögnina lokka, með því að menn með söng
þessara kvæða hefðu lokkað sagnaranda eða verndaranda til sín. En
próf. Mágnús Ólseri álítur, að » varðlokur« sé rétta myndin, í eint.
»varðloka« (sbr. sagnórðin »loka« og »lúka«), og tákni þá lokur, sem
inriiloki eða lúki um andana. En varð- er stofninn í »vörðr«y sem
táknar vætt éðá fylgju; óg enn er til bæði í norsku (»vord«y; »gard-
vord«j »tunvord«) og sænsku (»várd« sbr. »várd-trádet«) í ýmsum
myndum og samsetningum. Færir höf. margar ástæður fyrir þessari
skýringu sinni, en viðvíkjandi þeim verðum vér að vísa í sjálfa rit-
gerðina. V. G.