Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1919, Page 7

Eimreiðin - 01.04.1919, Page 7
ElMREIÐINl 71 Guðmundur Guðmundsson, Rétt í því ég er að Ijúka við þessar línur um Guðmund Magnússon, berst mér fregnin um, að Guðmundur Guð- mundsson sé dáinn. Lengi og oft var spurt um hann í plágunni miklu: Skyldi — — ? Svo fór þó að lífsaflið hafði þá yfirhöndina; hann komst á fætur; maður fékk aftur að taka í hönd hans og bjóða hann velkominn, hjartanlega, eins og vin, sem maður þj'kist hafa heimt úr helju. En barr sitt bar hann ekki síðan. Og þegar nS7r gestur kom til sögunnar, þá brast lífsaflið.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.