Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1919, Qupperneq 64

Eimreiðin - 01.04.1919, Qupperneq 64
128 (EIMREIÐIN Verðlaunasaga. Eimreiðin heitir verðlaunum fyrir bestu smásögu, sem henni berst, með þessum skilyrðum: Sögurnar séu komnar til bókaverslunar Ársæls Árnasonar, Rvík, fyrir ágústmánaðarlok 1919. Skulu þær vera merktar með dulnefni og helst vera vélritaðar, svo að rithönd þekk- ist ekki, en nafn höfundarins fylgi í lokuðu umslagi, merktu sama dulnefni. Sögurnar skulu vera að lengd eigi styttri en sem svarar 10 bls. og eigi lengri en sem svarar 16 bls. í Eimreiðinni, með meginmálsletri. Ein verðlaun verða veitt, og verður sú saga, er þau hlýtur, eign Eimreiðarinnar til birtingar. Aðrar sögur, er góðar þykja, áskilur Eimreiðin sér forgangsrétt að til birt- ingar, eftir samkomulagi við höfundana. Verðlaunin eru kr. 200,00. Dómnefnd munu skipa, auk ritstjóra Eimreiðarinnar og útgefanda, þrír hæfir menn, en því miður er ekki hægt að birta nöfn þeirra nú, af því ekki varð náð til alira þeirra, er sjálfkjörnir þóttu, áður en seinasta örk þessa heftis fór i pressuna. Telji dómnefndin enga af sögum þeim, er henni birtast, svo góða, að hún sé verðlauna makleg, áskilur Eimreiðin sér rétt til að láta þau niður falla að þessu sinni. Hér eftir borgar Eimreiðin ritlaun eftir mati, og borgar ' hún fyrir það, sem henni þykir verulegur fengur í, milslu. liaeri*i ritlaun en nobkur annar hiér á landi. Hins vegar er ekki til neins að senda henni nema það, sem er gott. Handrit, sem send eru Eimreiðinni, verða ekki endur- send, nema burðargjald fylgi (í frímerkjum) eða þeirra sé vitjað til ritstj.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.