Tölvumál


Tölvumál - 01.12.1990, Blaðsíða 3

Tölvumál - 01.12.1990, Blaðsíða 3
Desember 1 990 Fjármálaráðuneytið Bókasafn TÖLVUMÁL FRÉTTABRÉF SKÝRSLUTÆKNIFÉLAGS ÍSLANDS 8.-9. tbl. 15. árg. Desember 1990 Frá ritstjóra: Þetta hefti TÖLVUMÁLA er tileinkað tölvunetum af stærri gerðunum (víðnet, WAN). Leitað var fanga hjá flestum þeim aðilum sem ritnefnd vissi til að rækju slík kerfi hér á landi. Þeim sem sinntu kallinu eru hér með færðar þakkir. Enn hafa orðið mannaskipti í ritstjóminni. Sigrún Harpa Hafsteinsdóttir hefur tekið sæti Hólmfríðar Pálsdóttur. Við þökkum Hólmfríði fyrir vel unnin störf og bjóðum Hörpu velkomna. Nokkrar myndskreytingar eru að þessu sinni í blaðinu. Þær em fengnar úr smiðju hollenska myndlistarmannsins Maurits Comelis Escher (1909-1972). Ritstjóm TÖLVUMÁLA óskar lesendum sínum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Stjórn Skýrslutæknifélags íslands: Formaður: Varaformaður: Ritari: Féhirðir: Skjalavörður: Meðstjómandi: Varamaður: Varamaður: Halldór Kristjánsson, verkfræðingur Anna Kristjánsdóttir, dósent Bjami Júlíússon, tölvunarfræðingur Kjartan Ólafsson, viðskiptafræðingur Snorri Agnarsson, prófessor Guðbjörg Sigurðardóttir, tölvunarfræðingur Halldóra M. Mathiesen, kerfisfræðingur Haukur Oddsson, verkfræðingur F ramkvæmdastj óri: Helga Erlingsdóttir Ritnefnd 8.-9. tölublaðs 1990: Ágúst Ulfar Sigurðsson, tæknifræðingur, ritstjóri og ábm. Daði Jónsson, reiknifræðingur, ritstjóri Laufey Ása Bjamadóttir, tölvunarfræðingur Bjöm Þór Jónsson, tölvunarfræðinemi Sigrún Harpa Hafsteinsdóttir, viðskiptafræðingur Efnisyfirlit: 4 Frá formanni 5 Frcttir af nctinu 7 Orðsending frá ritstjóm 7 Hádegisfundur um gjaldskrá fyrir gagnasambönd 8 Hádegisfundur um málefni Rut nefndarinnar 9 Fyrirtækjakynning 10 Leigulínur fyrir gagnaflutning 12 Hraðpakkanet 15 Pappírslaus viðskipti 17 Allir vildu Lilju kveðið hafa 18 Alþjóðanet IBM 21 Hvað hafa tölvunet umfram venjulegar tölvur? 24 Fjarnet, hvert skal stefna? 27 Tölvunet íslenskrar getspár 29 Tölvunct "Opinna" kerfa - OSI Efni TÖLVUMÁLA er sett upp í Page Maker á IBM PS/2-tölvu á skrifstofu félagsins. Fjölritað hjá Offsetfjölritun hf. Tölvumál -3

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.