Tölvumál - 01.07.1996, Blaðsíða 34

Tölvumál - 01.07.1996, Blaðsíða 34
Júlf 1996 sem Appletið kom frá. Vel er gætt að því að Appletin reyni ekki á nokkurn hátt að gera neitt óleyfi- legt. Bæði eru þau athuguð þegar þeim er hlaðið í minni sem og á meðan á keyrslu stendur. Framtíðin Þó svo að Java hafi orðið nokk- urs konar tískufyrirbæri sem marg- ir spá að hverfi jafn snögglega og það kom þá tel ég að það eigi framtíð fyrir sér. Tölvuheimurinn hefur orðið fyrir gífurlegum brey t- ingum á undanfömum áram með tilkomu almennrar Intemet notk- unar. Þetta býður upp á nýja möguleika í forritun sem Java var fyrst til að nýta. Stýrikerfisóháð forritun er eitthvað sem marga hef- ur dreymt um en hefur aldrei verið auðvelt að eiga við. Núna er hægt að skrifa forrit, jafnvel mismun- andi einingar þess, á mismunandi vélum, þýða það og keyra á þeirri vél sem hentar best. Það eiga eftir að fylgja mörg önnur forritunarmál í kjölfar Java en það er óvíst að nokkurt muni koma til með að geta skákað Java. Þorsteinn Kristinsson starfar hjá Tölvumið- stöð sparisjóðanna HELSINKI, FINLANDIA HALL 28-30 AUGUST 1996 NordData '96 is the larsest Nordic event focusins on information as a stratesic question. Resister now! Tel +358-0-4765 800 Fax +358-0-4765 8595 Internet: http://www.ttlry.fi/ Orsanizer: Finnish Information Processins Association

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.