Tölvumál


Tölvumál - 01.06.1997, Side 23

Tölvumál - 01.06.1997, Side 23
NT-rrnðlari sem ryður úr vegi öllum hraðahindrunum í fyrirtækinu Allir þekkja hvað það er hvimleitt þegar hlutirnir í tölvunni þinni gerast ekki STRAX! Regar menn eru orðnir vanir því að keyra um á flottustu tækjunum fara minnstu hraðahindranir í taugarnar á þeim. Með AlphaServer 800 hristir þú af þér þreytandi flöskuhálsa í tölvuvinnslu fyrirtækisins og samstarfsfólk þitt hættir að kvarta yfir litlum hraða og lélegum svartíma. Ástæðan er sú að AlphaServer 800 keyrir á 64-bita Alpha örgjörva og er því eini miðlari sinnar tegundar á markaðnum sem keyrir væntanlega 64-bita útgáfu af Windows NT. Notendur Lotus Notes, Oracle og Microsoft SQL og Exchange Server auka afköst sín verulega með AlphaServer 800. AlphaServer 800 gefur þér: - betri svartíma - meira rekstraröryggi - innbyggða stækkunarmöguleika á örgjörvum, minni og diskakerfum. Hafðu hraðann á, talaðu við sölumenn okkar og fáðu nánari upplýsingar um allt hitt sem AlphaServer 800 gerir fyrir þig og tölvuvinnslu fyrirtækisins. AlphaServer kostar aðeins frá kr. 599.500.- m. vsk. og endist þér langt fram yfir aldamót. D DIGITAL Á ÍSLANDI Vatnagörðum 14, sími 533 5050, fax 533 5060, http://www.digital.is GOTTFÓLK/SlA-2

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.