Tölvumál - 01.03.1998, Blaðsíða 2

Tölvumál - 01.03.1998, Blaðsíða 2
.Sumariö '97 stúö Reiknistofnun frammi fyrir því aö þurfa að andurnýja búnað sinn í tölvuverum Háskólans. Þar SEm viö höfum notaö tölvubúnaö frá ýmsum framleiÖEndum erum við vel í stakk búin til að gera ítarlegan samanburð á því hvernig búnaðurinn reynist undir miklu álagi. Umfram allt vildum við áreiðanlegar einmennings- tölvur sem treysta mætti til að halda tíðni rekstrartruflana í lágmarki. Einnig var ljóst, að þær þyrftu að vera sterk- hyggður og um leið hljóðlátar sem er lykilatriði þegar kemur að því skapa þægilegt (yDr. Douglas Brotchie forstöðumaður Reiknistofnunar Háskólans NÝHERJI Skaftahlíð 24 • Sími 5S9 77D0 http://www.nyhErji.is og örvandi vinnuumhverfi. Að lokum varð IBM tölvubúnaður fyrir valinu. Sú ákvörðun reyndist rétt. Notendur okkar hafa hælt IBM tölvu- búnaðinum fyrir hraða og auðvelda vinnslu!" IBM PC EÍnmenningslDlvurnar eru kraltmiklar, öruggar og á géöu verði. Þær eru einstaklega meðfærilegar sem útstöðvar á neti og sérhannaðar með lágmarks rekstrar-kostnað í huga. Þeir sem gera saman-faurð velja IBM.

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.