Tölvumál - 01.03.1998, Blaðsíða 23

Tölvumál - 01.03.1998, Blaðsíða 23
TÖLVUMÁL gildar ástæður hafa verið færðar fyrir því hvers vegna málum er svo háttað. En nú skora ég á þá áhrifamiklu einstaklinga sem hér eru saman komnir, sérstaklega stjórn Skýrslutæknifélagsins, stjórn Islenskrar málnefndar og menntamálaráðherra að taka höndum saman og koma því til leiðar að gluggastýrikerfi Bills Gates verði þýtt. Að lokum ítreka ég þakkir mínar til allra sem tóku þátt í að búa til þessa bók og þakka nán- ustu samstarfsmönnum mínum fyrir þeirra frábæra framlag. Tölvuorðasafn: Tölvuorðasafn. ís- lenskt-enskt, enskt-íslenskt. 3. útgáfa, aukin og endurbætt. Orða- nefnd Skýrslutæknifélags íslands tók saman. Ritsjóri: Stefán Briem. íslensk málnefiid. Reykjavík 1998. Heimildir um orðið tölva: Baldur Jónsson. 1994. Um orðið tölva. Sagnaþing helgað Jónasi Kristjáns- syni sjötugum 10. apríl 1994, bls. 33-44. Hið íslenska bókmenntafé- lag. Reykjavík. Sigrún Helgdóttir. 1993. Um uppruna orðsins tölva. Tölvumái 18,4:28-29. Þorsteinn Sæmundsson. 1982. Um vik- ur ársins, almanök og orðið Ntölvá*. Tölvumál 7,5:9-12. Sigrún Helgadóttir er tölfræðing- ur og starfar á Hagstofu Islands Samantekt á birtum greinum í 22. árgangi Tölvumála Félagsstarfið Haukur Oddsson Skýrsla formanns fyrir árið 1996 l.tbl. bls. 5 Haukur Oddsson Frá formanni: Erlent samstarf 3.tbl. bls. 5 Haukur Oddsson Frá formanni 4.tbl. bls. 5 Þorkell Sigurlaugsson Haustráðstefna Skýrslutæknifélagsins 4.tbl. bls. 7 - Baldur Jónsson heiðursfélagi í SÍ l.tbl. bls. 14 - Félagssamþykktir Skýrslutæknifólags íslands 2.tbl. bls. 5 Útflutningur og markaðsmál Björn Z. Ásgrímsson Útflutningur hjá Kerfi hf. l.tbl. bls. 15 EgiJl Másson Úflutningar á Nervus kerfinu l.tbl. bls. 12 Ingvar Örn Guðjónsson íslensk uppboðsþekking seld til Bandaríkjanna l.tbl. bls. 27 Kjartan Ólafsson Nokkur orð um útflutning hugbúnaðar l.tbl. bls. 9 Páil Hjaltason Reynsla af útflutningi afgreiðslukerfa l.tbl. bls. 29 Pétur Pétursson Markaðssetning á Internetinu l.tbl. bls. 25 Vilhjálmur Þorsteinsson Útflutningur hugbúnaðar l.tbl. bls. 17 Viðar Viðarsson og Steingrímur Hólmsteinsson Lykilatriði í markaðslegri sókn og rekstrarlegri hagræðingu 2.tbl. bls. 15 Fyrirtækjakynningar Björn Snær Guðbrandsson Kynning: Skýrr hf., gögnum breytt í gull með vöruhúsi gagna l.tbl. bls. 20 Gunnar Leó Gunnarsson Kynning: Tæknival, upplýsingatækni til framfara l.tbl. bls. 19 Skúli Valberg Ólafsson Kynning: EJS hf., Microsoft hleypir Office 97 af stokkunum l.tbl. bls. 24 - Skíma 5/6.tbl. bls. 11 íslenskt mál Dóra Hafsteinsdóttir Orðabanki íslenskrar málstöðvar 5/6.tbl. bls. 5 Stefán Briem Frá orðanefnd l.tbl. bls. 22 MARS 1998 23

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.