Tölvumál - 01.03.1998, Síða 8

Tölvumál - 01.03.1998, Síða 8
TÖLVUMÁL Skýrsla stjórnar - Arið 1997 var 29. starfsár fé- lagsins. Fullgildir félags- menn eru 728. Stjórn Aðalfundur var haldinn 31. janú- ar 1997. í stjórn Skýrslutæknifélags Is- lands sátu 1997: Haukur Oddsson, formaður Douglas A. Brotchie, varafor- maður Laufey Erla Jóhannesdóttir, gjaldkeri Hulda Guðmundsdóttir, ritari Heimir Sigurðsson, meðstjórn- andi Óskar B. Hauksson, meðstjórn- andi Eggert Ólafsson, varamaður og Gunnar Sigurðsson, varamaður Haldnir hafa verið 18 hefbundnir stjórnarfundir á starfsárinu, auk fjölda nefndafunda sem stjórnar- menn hafa sótt. Fjármál Tekjur umfram gjöld á árinu voru- kr. 2.005.997. Endurskoðun hf. hef- ur endurskoðað bókhald SI en fé- lagskjörnir endurskoðendur voru Jakob Sigurðsson og Sigurjón Pét- ursson. Utgáfumál Ritstjórn hefur haldið um 30 fundi á starfsárinu og gefið út 5 tölublöð af 22. árgangi. Alls 156 blaðsíður með um 52 greinum um tölvur, hugbúnað og annað, auk veigaminna efnis. Ritstjórn skipa: Gísli R. Ragnarsson, ritstjóri Agnar Björnsson Einar H. Reynis María Ingimundardóttir Ólöf Þráinsdóttir Nefndir Orðanefnd: Sigrún Helgadóttir, formaður Örn Kaldalóns Baldur Jónsson Þorsteinn Sæmundsson Verkefnisstjórn um endurskoð- un Tölvuorðasafns: Douglas A. Brotchie Heimir Sigurðsson Sigrún Helgadóttir Siðanefnd: Erla S. Árnadóttir, formaður Snorri Agnarsson Gunnar Linnet Fagráð í upplýsingatækni, full- trúi SÍ: Halldór Kristjánsson, til vara Douglas Brotchie Tölvunefnd, fulltrúi SÍ: Haukur Oddsson til vara Guðbjörg Sigurðardóttir. Að auki hefur starfað fjöldi nefnda um einstök verkefni og atburði. Félagsfundir 1 Hádegisfundur, Ert þú með stol- irm hugbúnað, haldinn 27. febrúar, þátttakendur 66, haldinn 1 fyrir- lestur og pallborðsumræður. viðauki 2 Hádegisfundur, Reynslusögur - Hagnýt upplýsingatækni: Tölvu- deildir fyrirtækja - Nýr valkost- ur, haldinn 20. nóvember, þátt- takendur 72, haldinn 1 fyrirlestur. Ráðstefnur 1 Hálfsdagsráðstefna, Samkeppni í fjarskiptaþjónustu, haldin 16. janúar, þátttakendur 52, haldn- ir 4 fyrirlestrar. 2 Hálfsdagsráðstefna, Rafsilfur, verslun og viðskipti á Internet- inu, haldin 22. apríl, þátttakend- ur 122, haldnir 6 fyrirlestrar. 3 Hálfsdagsráðstefna, Hugbúnað- urá nýrri öld - erum við tilbúin, haldin 15. maí, þátttakendur 145, haldnir 6 fyrirlestrar. 4 Hálfsdagsráðstefna, Ný viðhorf og tækifæri í tölvurekstri, hald- in 10. september, þátttakendur 83, haldnir 5 fyrirlestrar. 5 Hálfsdagsráðstefna, Á meðan þú sefur..., haldin 30. október, þátttakendur 83, haldnir 5 fyrir- lestrar. 6 Hálfsdagsráðstefna, Jólaráðstefna, Baráttan um nethlutina, hald- inn 5. desember, þátttakendur 123, haldnir 5 fyrirlestrar. Samanlagt hafa því 767 sótt fundi og ráðstefnur á vegum félagsins á árinu, eða 96 að meðaltali. Starfsmenn Starfsmenn félagsins voru tveir, Svanhildur Jóhannesdóttir, framkvæmdastj óri Stefán Briem, ritstjóri tölvu- orðasafns 8 - MARS 1998

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.