Tölvumál


Tölvumál - 01.05.1999, Qupperneq 3

Tölvumál - 01.05.1999, Qupperneq 3
Tímarit Skýrslutæknifélags íslands liUit1 • E • F • N • I • Ávarp formanns SÍ á UT99 ÓSKAR B. HAUKSSON Setning ráðstefnunnar um upplýsingatækni í skólastarfi Björn Bjarnason Landkönnuður um borð í skólaferju Þuríður Jóna Jóhannsdóttir Kennslustofa framtíðar Torfi Hjartarson 2000 villur í íslenskum hugbúnaði Ágúst Úlfar Sigurðsson 5 7 9 13 15 Kennslugögn fyrir tölvustudda stærðfræðikennslu 16 Dr. Freyr Þórisson Upplýsingatækni á skólasöfnum Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir 20 Kynjamunur tengdur tölvunotkun SÓLVEIG JAKOBSDÓTTIR 25 Að tölvuvæða grunnskóla 28 Birgir Edwald Kidlink Hilda Torfadóttir og Eygló Björnsdóttir 31 Fjárnám með Lotus LearningSpace 35 Fjalar Sigurðarson Hjallaskólavefurinn 37 Sigurður Davíðsson Af CeBIT'99 39 Einar H. Reynis 1021-724X • RITSTJORASPJALL • Þetta tölublað Tölvumála er að mestu helgað einu þema sem eru greinar unnar úr erindum sem haldin voru á ráðstefnunni Notkun upplýsingatækni í skólastarfi. Ráðstefnan var haldin dagana 26. og 27. febrúar síðastliðinn en að henni stóðu Menntamála- ráðuneytið og Skýrslutæknifélag Islands. Tilgangurinn var að fjalla um hvernig beita mætti upplýsingatækni til að efla og auðga skóla- starf á öllum skólastigum. Samhliða fyrirlestrum voru fyrirtæki og einstaklingar með sýningu og komið var upp kennslustofu framtíðarinnar með fullkomnum tölvubúnaði en um hana erfjallað hér í blaðinu. Óhætt er að segja að ráðstefnan hafi tekist mjög vel og aðsókn góð en hana sóttu nokkuð á fimmta hundrað manns en mikill áhugi er á að nýta alla kosti upplýsingatækninnar í skólastarfi. Haldnir voru á áttunda tug fyrirlestra og vandi að velja við efnisval í þessu blaði. Það eru ekki ný tíðindi að tölvuáhugi hér á landi er með því mesta sem þekkist. I nýlegri könnun kom fram að mjög margir Islendingar sækja endurmenntunarnámskeið af ýmsu tagi á hverju ári og kom ekki á óvart að ýmislegt tengt tölvum er þar ofarlega á blaði því breytingar eru örar á þessu sviði og með tilkomu öflugra fjarskiptaneta fer heimurinn minnkandi og allur upplýsingaflutningur mun greiðari en áðurvar. Nýrsamningur um aðgang allra á íslandi að efni Encyclopædia Britannica er fagnaðarefni en þar er viskubrunnur sem að sem flestir ættu að sækja í, bæði í leik og starfi. Vetur er að baki og sumar í nánd. Ritnefnd Tölvumála sendir öllum nær og fjær ósk um gleði- legt sumar. Einar H. Reynis Tölvumál 3

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.