Tölvumál


Tölvumál - 01.05.1999, Blaðsíða 11

Tölvumál - 01.05.1999, Blaðsíða 11
Landkönnuður1 upplýsinga- og samskiptatækni. í könnun Saye kemur í ljós að mjög fáir John Saye gerir grein fyrir niðurstöðum kennarar hafa persónueinkenni ferða- rannsókna sinna um viðhorf nemenda og langsins. Það hjálpar manni til að átta sig kennara til tækninýjunga í framhalds- á og greina það umhverfi sem frumkvöðl- skóla. Kenningin sem hann þróaði út frá ar vinna í. Skólamenningin eins og hún er þessari rannsókn hljómar á þá leið að þeir núna er ekki tilbúin til að vinna sam- kennarar sem eru þannig skapi famir að kvæmt nýjum hugmyndum sem raska þeir þola vel óvissu eru líklegir til að vera venjum og hljóta þess vegna að hafa í för Þeir kennarar sem opnir fyrir nýjungum og nota tæknina í með sér ákveðið óöryggi eins og allar eru þannig skapi skólanum út frá þörfum nemenda. Þessari breytingar. En Saye bendir líka á að ólík- farnir að þeir þola vel skapgerð fylgir yfirleitt öðru vísi viðhorf legt sé að skólinn og sú menning sem óvissu eru líklegir til til kennslu, náms og menntunar (John innan hans ríkir breytist nema þjóðfélagið ocí vera opnir fyrir Saye. 1997:13). sem hann er hluti af breytist (Saye. nýjungum Hugmynd mín um að líkja frumkvöðl- 1997:21). inum við landkönnuð er þróuð út frá Larry Cuban greinir á ástandið í sama hugmynd Saye en hann býr til andstæðuás dúr en niðurstöður hans eru að lítil notkun sem hann raðar kennurum og nemendum á upplýsingatækni í skólum sé minna að samkvæmt þeim persónueinkennum sem kenna ónógu fjármagni, óundirbúnum hann greinir í viðhorfum þeirra til mennt- kennurum og áhugalausum stjórnendum unar, skóla og kennsluaðferða. Til að heldur en ríkjandi viðhorfum í menning- skýra andstæðurnar líkir hann þeim við unni um hvað kennsla, nám og viðeigandi annars vegar Accidental Tourists hins þekking er og hvernig skipulag skólastarfs vegar Voyageurs og mætti kannski þýða eigi að vera (Cuban. 1993:206). sem túrista og ferðalanga. Taflan hér á eftir lýsir megindráttum í flokkuninni. Landkönnuður gerist Sjá töflu 4 leiðsögumaður Hugmyndir Nikis Davis eru heldur Einkenni íslenska frumkvöðulsins falla bjartsýnni á möguleika skólanna (sjá að flestu leyti undir það sem Saye kallar Davis. 1997). Tilgangur greinar hennar er ferðalang. Hún þolir ekki bara vel óvissu líka að setja fram tillögur um aðferðir við heldur finnst mér saga hennar sýna að hún að þróa áfram nýtingu upplýsingatækn- sækist eftir því að fara inn á nýjar brautir innar en þær tillögur byggir hún á rök- og jafnvel má ganga svo langt að segja að studdri greiningu á þróuninni hingað til. hún þrífist á því að gera skólastarfið að Hún segir að fyrsta þrep þróunarinnar skemmtilegu ævintýri út í óvissuna. Þess einkennist oft af tilraunum frumkvöðla vegna fmnst mér líkingin við landkönn- sem eru áhugasamir og kraftmiklir ein- uðinn eiga sérstaklega vel við. Hún er staklingar. Annað þrep einkennist af því alltaf að reyna að fá fólk með sér í ævin- að stjórnendur taka forystu og farið er að týraleiðangra til að uppgötva eitthvað nýtt. samræma stefnumótun. Oft er byrjað að Tafla 4: Einkenni Túrista og Ferðalanga. (John Saye. 1997.45 (2):14) Túristar (Accidental tourists) Ferðalangar (Voyageurs) Vilja öryggi, stýringu og skipulag Mikið þol gagnvart óöryggi, tilraunum 1. Nám er alvarlegt mál: 1. Nám er ævintýri: Nám er að ná tökum á; leið að marki. Nám er ævilangt verkefni. Ahersla á ákveðinn áfangastað, Áhersla á ferðina, þroskaferlið. lokamarkmið. 2. Vilja halda í hefðbundinn staðal fyrir 2. Dregur í efa hefðbundnar aðferðir skólastarf. og ferli. 1 Tölvumál 11

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.