Tölvumál - 01.02.2000, Síða 2

Tölvumál - 01.02.2000, Síða 2
Þó hann sé fjarska fallegur... ...máttu ekki gleyma aö kíkja undir húddið \ Vefur fyrinækis er Qárfesting eíns og hver önnur og um hana gilda sömu lögmál og allar aðrar fjárfestingar. Ef ekki á aö fara illa verður að hugsa fram f tímann og vanda valið. Rétt eins og góður vefur skilar fyrirtækinu útlögðum kostnaði margfalt til baka þá mun lélegur vefur kosta þig ómældar upphæðir í viðhaldskostnað, viðbætur, vinnu- stöðvanir vegna bilana og glataðar tekjur sem betri vefur hefði skilað. Netið er ört vaxandi þáttur í ímynd og starfsemi fyrirtækja. Pörfin á frambærilegum vef er brýn enda nota sífellt fleiri netið sem fyrsta áfangastað þegar þeir leita að uþþlýsingum um fyrirtækí, vörur eða þjónustu. Vefurinn er andlit fyrirtækisins á netinu. Hann á ekkert erindi í hendur fúskara. \ \ \ 1 I I / / I I I EJS vinnur samkvæmt ISO 900 1 vottuöu gæðakerfi + EJS hf. + 563 3000 + www.ejs.is + Grensásvegi 10 + 108 Reykjavík GOTT F ÓIK

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.