Tölvumál - 01.05.2002, Síða 13

Tölvumál - 01.05.2002, Síða 13
Sími — nýir möguleikar Almennir notendur Yfirmenn Starfsmannahald •Leiðrétta tíma/fjarveru •Samþykkja tíma/fjarveru ■ . r j__________________i •Samþykkja til launadeildar •Skoða timasma a vef v—A-ZZl ; .. •Skilja eflir athugasemdir ‘Skoða g0gn °g **** •Skoða orlof, veikindi ofl. •Stimpla inn og út •Verkskrá •Hópskrá •Gögn til launakeyrslu •Viðhalda starfsmannagögnum •Viðhald stoðskráa •Stoíha og stjóma hópum •Stjóma réttindum •Utbúa reiknireglur •Skýrslur og gröf •Leiðrétta stimplanir f Timi Mynd 1. Tímon - yfirlitsmynd, notkun með síma og vef veflausna. Hér verður fjallað um þrjár mismunandi tallausnir, sem gefa góða hugmynd um þá möguleika sem þessi tækni býður upp á. Þetta eru allt lausnir sem eiga það sameiginlegt að blanda sam- an síma og vef og til að nota kerfin þurfa notendur engan viðbótarbúnað annan en símtæki og vefaðgang. Tímon Tímon er tíma- og verkbókhaldskerft þar sem símkerfið eða vefurinn er notaður til að stimpla inn og út í stað hefðbundinna stimpilklukkna og síðan er aðgangur á vef til að skoða vinnuyfirlit, samþykkja vinnu auk allra stjórnendaupplýsinga. Skilgreint er úr hvaða númerum mismunandi hópar eða einstaklingar mega stimpla sig inn eða út og þannig komið í veg fyrir misnotkun, en á sama tíma skapaðir möguleikar á að starfsmenn geti hafið vinnu úti í bæ, eða unnið heima hjá sér en ávallt stimplað sig inn. Stimpilklukkur og annar slíkur bún- aður er því óþarfur. Síminn er þarna meira en einföld stimpilklukka, því hægt er að leiðrétta stimplanir gegnum símann, verk- skrá og fleira. Þessu til viðbótar er mögu- legt að láta kerfið virka þannig að hringt er í viðkomandi starfsmann ef hann er ekki búinn að stimpla sig inn fyrir ákveð- inn tíma, sem er eitthvað sem hefðbund- inni stimpilklukku mundi seint koma til hugar. Mynd 1 sýnir á einfaldan hátt hvemig þetta vinnur allt saman. Vefað- gangurinn er síðan aðgengilegur öllum, venjulegum starfsmönnum til að skoða sína eigin vinnu og frávik, yfirmönnum sem hafa aðgang að vinnu undirmanna sinna og launadeild sem hefur yfirumsjón. Með samspili af síma og vefviðmóti má þannig ná fram algjörlega pappírslausu ferli. Snælda Snælda er annað dæmi þar sem notkun símkerfisins er útvíkkuð og hægt að nota alla síma til þess. Með Snældu er eftirfar- andi mögulegt. • Nota símtækið sem diktafón • Taka upp samtöl • Sameinað talhólfakerfi, talskilaboð í tölvupóstinn o.fl. Allar upptökur eru vistaðar miðlægt sem hljóðskrár og aðgengilegar á véfnum. Mynd 2 sýnir á einfaldan hátt hvernig kerfið er notað. Til að mynda eru erlend sjúkrahús nú með kerfið í prófunum en Snælda er gott Tölvumál 13

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.