Bókasafnið - 01.12.1983, Page 22
Hvað er skólí án skipu-
legs bókasafns?
Rætt við Arndísi S. Árnadóttir bókavörð
Myndlista- og handíðaskóla Islands
Kristín H. Pétursdóttir
bókafulltrúi
Arndís S. Árnadóttir er bókavörður við Myndlista- og handíðaskóla ís-
lands, oghefur starfað þarsíðan 1974. Hún er Reykvíkingur, ólst upp ná-
lœgt Tjörninni, stundaði nám I Bandaríkjunum I listasögu og innanhúss-
hönnun, oghafði hugsað sérað starfa við það síðara, en Félagbókasafns-
frceðinga breytti þessari ákvörðun.
En hvaðfékk hana lil að víkja af
þeirri leið og verða bókavörður?
Hrein tilviljun. Haustið 1973,
skömmu eftir stofnun Félags bóka-
safnsfræðinga, voru félagsmenn að
skipuleggja safnkost Myndlistaskól-
ans gegn því að nemendur auglýs-
ingadeildar hönnuðu veggspjöld og
fleira fyrir íélagið, sem átti síðan að
nota í íjáröflunarskyni fyrir þetta ný-
stolnaða og bláfátæka félag. Ég var
nýkomin heim frá Bandaríkjunum,
og var á leið upp Skipholtið með
börnin mín í eftirdragi, þegarég hitti
22
BOKASAFMIÐ