Bókasafnið - 01.12.1983, Blaðsíða 22

Bókasafnið - 01.12.1983, Blaðsíða 22
Hvað er skólí án skipu- legs bókasafns? Rætt við Arndísi S. Árnadóttir bókavörð Myndlista- og handíðaskóla Islands Kristín H. Pétursdóttir bókafulltrúi Arndís S. Árnadóttir er bókavörður við Myndlista- og handíðaskóla ís- lands, oghefur starfað þarsíðan 1974. Hún er Reykvíkingur, ólst upp ná- lœgt Tjörninni, stundaði nám I Bandaríkjunum I listasögu og innanhúss- hönnun, oghafði hugsað sérað starfa við það síðara, en Félagbókasafns- frceðinga breytti þessari ákvörðun. En hvaðfékk hana lil að víkja af þeirri leið og verða bókavörður? Hrein tilviljun. Haustið 1973, skömmu eftir stofnun Félags bóka- safnsfræðinga, voru félagsmenn að skipuleggja safnkost Myndlistaskól- ans gegn því að nemendur auglýs- ingadeildar hönnuðu veggspjöld og fleira fyrir íélagið, sem átti síðan að nota í íjáröflunarskyni fyrir þetta ný- stolnaða og bláfátæka félag. Ég var nýkomin heim frá Bandaríkjunum, og var á leið upp Skipholtið með börnin mín í eftirdragi, þegarég hitti 22 BOKASAFMIÐ

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.