Bókasafnið - 01.12.1983, Síða 36

Bókasafnið - 01.12.1983, Síða 36
Úr ýmsum áttum íslands- kynning I undirbúningi er útgáfa sérstaks íslands-blaðs af tímaritinu Scandi- navian Public Library Quarterly, sem gefið er út á ensku af norrænu bókafulltrúunum. íslands-heftið mun koma út í byrjun næsta árs og verður m.a. not- að sem kynningarblað í tengslum við norræna bókavarðaþingið sem haldið verður í Reykjavík í júní. KHP Námskeið á vegum Norrænu almennings- bókasafns- nefndar- innar Þrír íslenskir bókaverðir, Erla Jónsdóttir Garðabæ, Jón Sævar Baldvinsson Mosfellssveit og Þórdís Þorvaldsdóttir Norræna húsi sóttu námskeið í sænskum bókmenntum í Borásdagana 12.—22.sept. Fimm bókaverðir sóttu námskeið í Álaborg 10. —14. okt. sem fjallaði um bókasafnsþjónustu við fötluð börn í stofnunum og heimahúsum. Þeir voru: Ásta Rögnvaldsdóttir Blönduósi, Erla K. Jónasdóttir Borgarbókasafni, Helga K. Einars- dóttir Kópavogi, Helga Jónsdóttir Mosfellssveit og Sigrún Magnús- dóttir ísafirði. KHP Af erlendum vettvangi Bókafulllrúi Dana, Kristian Lindbo-Larsen, sem margir íslenskir bókaverðir kannast við, hefur nú skipt um starf. Hann mun á næst- unni flytja til Álaborgar og taka þar við stjórn Det nordjyske lands- bibliotek. Bókafulltrúi Norðmanna, Else Granheim, sem margir munu einn- ig kannast við, hefur verið kosin forseti IFLA, Alþjóðasamtaka bókasafna, til tveggja ára til viðbót- ar. Else Granheim hefur nú gegnt þessu embætti í þrjú ár. KHP 36 BÓKASAFNIÐ

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.