Bókasafnið - 01.04.1995, Síða 15
Inga Lára Birgisdóttir og Margrét Björnsdóttir bókasafnsfræðingar
Barna- og unglingabækur
1994 — Úrval
Iþessari grein verður haldið á-
fram með umfjöllun um barna-
bókaútgáfu síðastliðins árs. Barna-
bókaútgáfan 1994 er svipuð að
fjölda miðað við 1993 en það ár
var settur á 14% skattur á bókaút-
gáfu sem leiddi til mikillar fækkun-
ar á útgefnum barna- og unglinga-
bókum. 1992 komu út 240 titlar
en ekki nema 130 titlar árið 1993.
Þetta er þriðja árið í röð sem
barnabókabunki beið okkar að
loknu jólabókaflóði. Eins og und-
anfarin ár höfum við notað Islensk
bókatíðindi, bókakost/bókavalslista
Skólasafnamiðstöðvar Reykjavíkur
og heimsóknir í bókabúðir til að velja bækur sem koma til á-
lita á þennan lista. Við höfum lesið allar þær bækur sem til
greina komu og fer hér á eftir listi yfir þær barnabækur sem
okkur þykja allgóðar. Bækur sem okkur finnast mjög góðar
eru stjörnumerktar.
Sem fyrr viljum við benda á að val bóka á listann byggist á
persónulegu mati okkar.
Myndabækur fyrir yngri börn (um 1-7 ára)
Arni Bergmann: Stelpan sem var hrædd við dýr. MM
Asbjörnsen: Geithafrarnir þrír. Skjaldborg
Bergström, Gunilla: Meira ó-ó, Einar Askell. MM
*Browne, Anthony: Górillan. Himbrimi
*Gamlar vísur handa nýjum börnum. Forlagið
Hansson, Gunilla: Barn handa Klöru. MM
Hansson, Gunilla: Ertu búin Klara? MM
Hissey, Jane: Voffi. Iðunn
McNaughton, Colin: AJlt í einu! Iðunn
Morris, Jonny: Sjáðu dýrin stækka. MM
Moses, Brian: Þegar ég er afbrýðisöm. MM
Moses, Brian: Þegar ég er reiður. MM
Orðabók barnanna (4 bækur). Setberg
*Þórarinn Eldjárn: Talnakver. Forlagið
Þorfinnur Sigurgeirsson: Lísa Dóra súper-
sterka. Skjaldborg
Þorgrímur Þráinsson: Kvöldsögur. Fróði
Bækur fyrir börn og unglinga (um
8-16 ára)
Andrés Indriðason. Bara við tvö. Iðunn
Armann Kr. Einarsson: Valli valtari. Vaka-
Helgafell
Arnheiður Borg: Valli á enga vini. MM
Árni Árnason: Ævintýri á nýársnótt. MM
*Bell, William: Forboðna borgin. MM
Bragi Straumfjörð: Sjávarbörn. Höf.
Broulliet, Chrystine: Hættuspil. MM
GILLIAN RUBINSTEIN
GEIMPUKAR
Erlendar verðlaunabækur 3
Bubbi Morthens: Rúmið hans
Árna. Setberg
*Dahl, Roald: Matthildur. MM
Eðvarð Ingólfsson: Birgir ogÁs-
dís. Æskan. Endurútg.
Elías Snæland Jónsson: Haltu mér
fast! Vaka-Helgafell
Gahrton, Máns: Dagbók Berts :
buxnakjuði í ballstuði. Skjaldborg
*Guðrún H. Eiríksdóttir:
Röndóttir spóar. Vaka-Helgafell
Guðrún Kristín Magnúsdóttir: Sál
bróðurins. Námsgagnastofnun
Hafliði Vilhelmsson: Heiða frem-
ur sjálfsmorð. Hlöðugil
Haraldur S. Magnússon: Raggi
litli og týndi jólasveinninn. Iðunn
Helgi Backmann: Ævintýraprinsinn. Æskan
Helgi Jónsson: Kraftaverkið. Tindur
Hildur Einarsdóttir: Dekurdrengur á dreifbýlisbomsum.
Fróði
Iðunn Steinsdóttir: Með bómull í skónum. Iðunn
Ingoglia, Gina: Konungur ljónanna. Vaka-Helgafell
Jacobsson, Anders: Að sjálfsögðu Svanur. Skjaldborg
Jacobsson, Anders: Enn fleiri athuganir Berts. Skjaldborg
Jenna Jensdóttir: Adda lærir að synda. AB. Endurútg.
Jóhanna Á. Steingrímsdóttir: Allt í sómanum. Skjaldborg
Kristín Steinsdóttir: Ármann og Blíða. Elmar Þórðarson,
Akranesi
Kristín Steinsdóttir: Draugur í sjöunda himni. Vaka-Helga-
fell
Lindgren, Astrid: Lína langsokkur ætlar til sjós. MM
Lindgren, Astrid: Þýtur í laufi, þröstur syngur. MM
Mankell, Henning: Skuggarnir lengjast í rökkrinu. MM
Nöstlinger, Christine: Litli maðurinn tekur
í taumana. MM
Nöstlinger, Christine: Sjúkrasögur af Frans.
MM
Ormagull. MM
*Park, Ruth. Óradís. Lindin
*Phipson, Joan: Hefnd villikattanna. Lindin
Pitt, Jane: Ég elska þig — held ég. Iðunn
*Rubinstein, Gillian: Geimpúkar. Lindin
Sigríður T. Óskarsdóttir: Rebbabræður
eignast vini. Höf.
Sigrún Eldjárn: Syngjandi beinagrind. For-
lagið
*Sveinn Einarsson: Dordingull. Ormstunga
Tollmien, Cordula: Láttu þér batna. Fjölvi
Tollmien, Cordula: Vertu vinur minn.
Fjölvi
Tumi þumall. MM
Vilborg Davíðsdóttir: Nornadómur. MM
Bókasafnið 19. árg. 1995 15