Bókasafnið


Bókasafnið - 01.04.1995, Blaðsíða 15

Bókasafnið - 01.04.1995, Blaðsíða 15
Inga Lára Birgisdóttir og Margrét Björnsdóttir bókasafnsfræðingar Barna- og unglingabækur 1994 — Úrval Iþessari grein verður haldið á- fram með umfjöllun um barna- bókaútgáfu síðastliðins árs. Barna- bókaútgáfan 1994 er svipuð að fjölda miðað við 1993 en það ár var settur á 14% skattur á bókaút- gáfu sem leiddi til mikillar fækkun- ar á útgefnum barna- og unglinga- bókum. 1992 komu út 240 titlar en ekki nema 130 titlar árið 1993. Þetta er þriðja árið í röð sem barnabókabunki beið okkar að loknu jólabókaflóði. Eins og und- anfarin ár höfum við notað Islensk bókatíðindi, bókakost/bókavalslista Skólasafnamiðstöðvar Reykjavíkur og heimsóknir í bókabúðir til að velja bækur sem koma til á- lita á þennan lista. Við höfum lesið allar þær bækur sem til greina komu og fer hér á eftir listi yfir þær barnabækur sem okkur þykja allgóðar. Bækur sem okkur finnast mjög góðar eru stjörnumerktar. Sem fyrr viljum við benda á að val bóka á listann byggist á persónulegu mati okkar. Myndabækur fyrir yngri börn (um 1-7 ára) Arni Bergmann: Stelpan sem var hrædd við dýr. MM Asbjörnsen: Geithafrarnir þrír. Skjaldborg Bergström, Gunilla: Meira ó-ó, Einar Askell. MM *Browne, Anthony: Górillan. Himbrimi *Gamlar vísur handa nýjum börnum. Forlagið Hansson, Gunilla: Barn handa Klöru. MM Hansson, Gunilla: Ertu búin Klara? MM Hissey, Jane: Voffi. Iðunn McNaughton, Colin: AJlt í einu! Iðunn Morris, Jonny: Sjáðu dýrin stækka. MM Moses, Brian: Þegar ég er afbrýðisöm. MM Moses, Brian: Þegar ég er reiður. MM Orðabók barnanna (4 bækur). Setberg *Þórarinn Eldjárn: Talnakver. Forlagið Þorfinnur Sigurgeirsson: Lísa Dóra súper- sterka. Skjaldborg Þorgrímur Þráinsson: Kvöldsögur. Fróði Bækur fyrir börn og unglinga (um 8-16 ára) Andrés Indriðason. Bara við tvö. Iðunn Armann Kr. Einarsson: Valli valtari. Vaka- Helgafell Arnheiður Borg: Valli á enga vini. MM Árni Árnason: Ævintýri á nýársnótt. MM *Bell, William: Forboðna borgin. MM Bragi Straumfjörð: Sjávarbörn. Höf. Broulliet, Chrystine: Hættuspil. MM GILLIAN RUBINSTEIN GEIMPUKAR Erlendar verðlaunabækur 3 Bubbi Morthens: Rúmið hans Árna. Setberg *Dahl, Roald: Matthildur. MM Eðvarð Ingólfsson: Birgir ogÁs- dís. Æskan. Endurútg. Elías Snæland Jónsson: Haltu mér fast! Vaka-Helgafell Gahrton, Máns: Dagbók Berts : buxnakjuði í ballstuði. Skjaldborg *Guðrún H. Eiríksdóttir: Röndóttir spóar. Vaka-Helgafell Guðrún Kristín Magnúsdóttir: Sál bróðurins. Námsgagnastofnun Hafliði Vilhelmsson: Heiða frem- ur sjálfsmorð. Hlöðugil Haraldur S. Magnússon: Raggi litli og týndi jólasveinninn. Iðunn Helgi Backmann: Ævintýraprinsinn. Æskan Helgi Jónsson: Kraftaverkið. Tindur Hildur Einarsdóttir: Dekurdrengur á dreifbýlisbomsum. Fróði Iðunn Steinsdóttir: Með bómull í skónum. Iðunn Ingoglia, Gina: Konungur ljónanna. Vaka-Helgafell Jacobsson, Anders: Að sjálfsögðu Svanur. Skjaldborg Jacobsson, Anders: Enn fleiri athuganir Berts. Skjaldborg Jenna Jensdóttir: Adda lærir að synda. AB. Endurútg. Jóhanna Á. Steingrímsdóttir: Allt í sómanum. Skjaldborg Kristín Steinsdóttir: Ármann og Blíða. Elmar Þórðarson, Akranesi Kristín Steinsdóttir: Draugur í sjöunda himni. Vaka-Helga- fell Lindgren, Astrid: Lína langsokkur ætlar til sjós. MM Lindgren, Astrid: Þýtur í laufi, þröstur syngur. MM Mankell, Henning: Skuggarnir lengjast í rökkrinu. MM Nöstlinger, Christine: Litli maðurinn tekur í taumana. MM Nöstlinger, Christine: Sjúkrasögur af Frans. MM Ormagull. MM *Park, Ruth. Óradís. Lindin *Phipson, Joan: Hefnd villikattanna. Lindin Pitt, Jane: Ég elska þig — held ég. Iðunn *Rubinstein, Gillian: Geimpúkar. Lindin Sigríður T. Óskarsdóttir: Rebbabræður eignast vini. Höf. Sigrún Eldjárn: Syngjandi beinagrind. For- lagið *Sveinn Einarsson: Dordingull. Ormstunga Tollmien, Cordula: Láttu þér batna. Fjölvi Tollmien, Cordula: Vertu vinur minn. Fjölvi Tumi þumall. MM Vilborg Davíðsdóttir: Nornadómur. MM Bókasafnið 19. árg. 1995 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.