Bókasafnið


Bókasafnið - 01.04.1995, Síða 26

Bókasafnið - 01.04.1995, Síða 26
Uppröðun í geymslusafhi. inn virtist ekki lúinn eða illa farinn. 148 söfn hafa sent rit til safnsins. Arið 1993 jukust aðföng um 37.300 og þar af voru 15.500 skylduskilaeintök. I heildina hefur verið stöðug aukn- ing á útlánum eða 126 útlán árið 1991 rúm 5000 árið 1993. Þar af voru 72% útlána til framhaldsskóla- og háskólabóka- safna, 3% til sérfræðibókasafna, 24% til almennings- og hér- aðsbókasafna og 1% til erlendra bókasafna. Allur safnkostur geymslusafnsins er merktur inn í BIBSYS. Utlán er hægt að panta beint í BIBSYS, í tölvupósti eða á hefðbundinn hátt. Geymslusafnið er nýflutt inn í nýja húsið þar sem því er ætlaður framtíðarstaður. Þessir flutningar hafa gengið mjög vel. Til þess að spara alla pökkun voru fengnir að láni póst- flutningavagnar og bein númeraröð efnis léttir vinnu við að raða upp ritum. Geymslusafnið er ætlað að eflast með tím- anum og að lokum verða stærsta og fljótvirkasta millisafna- lánamiðstöð í Noregi. Fra informasjon til kulturarv om Pliktavleveringsloven (lov av 9. juni 1989 om uvlcvcringsplíkt for allmenl lilgjengelege dokument) Nasjonalbibliotekavdelinga i Rana Skylduskil Helsta verkefni deildar um skylduskil er að tryggja að að- föng berist safninu samkvæmt lögum um skylduskil (Lov om avleveringsplikt). Með skylduskilum aflar deildin efnis sem aðrar deildir vinna úr á marvíslegan hátt bæði til varðveislu og að auðvelda aðgang að efninu. Skylduskil hafa aukist mik- ið og er það ekki síst að þakka þeirri upplýsingaþjónustu sem rekin er í deildinni og mjög aðgengilegum bæklingi Fra in- formasjon til kulturarv sem hefur verið dreift til allra fram- leiðenda og útgefenda. Deildin tekur á móti sjö eintökum af öllu sem er gefið út eða framleitt og ætlað er til dreifmgar fyrir almenning í Nor- egi. Þetta þýðir að lögin ná auk gagna sem seld eru á almenn- um markaði til gagna sem gefrn eru út af félagasamtökum. Framleiðandanum ber að skila tveimur eintökum en útgef- andi skilar fimm eintökum. Ef verk er unnið í Noregi fyrir erlendan aðila ber framleiðandanum að skila öllum sjö ein- tökunum. Innflytjendur efnis sem tengist Noregi verða að sjá um skylduskilin ef bæði framleiðandi og útgefandi eru er- lendir. Safnið í Mo í Rana, Háskólabókasafnið í Osló og Norska kvikmyndastofnunin (Norsk Filminstitution) skipta með sér ábyrgð og upplýsingaskyldu um það skylduskilaefni sem hver stofnun er ábyrg fyrir. Efninu er dreift til annarra skylduskilasafna í Noregi: 1. eintak er öryggiseintak og er varðveitt í Rana. 2. eintak fer til Háskólabókasafnsins í Osló [Norsk deild]. 3. -5. eintak fer til háskólabókasafnanna í Bergen, Þránd- heimi og Tromso. 6. eintak fer til Háskólabókasafnsins í Osló. 7. eintak er notað til millisafnalána og er staðsett í geymslu- safninu í Rana. Auk þess fær samíska sérfræðisafnið í Karasjok skylduskila- eintak þegar um efni á samísku eða tengt samískri menningu er að ræða og kvikmyndastofnunin þegar gögnin hafa bein tengsl við skilaskyldar kvikmyndir eða myndbönd (Lov om avleveringsplikt, s. 18). Um öll gögn gildir sú regla að eitt eintak er sett í öryggisgeymslu þjóðbókadeildarinnar í fjall- inu. Aðeins 1. og 2. eintak falla undir varðveislu, öðrum söfn- um er heimilt að ráðstafa sínum eintökum að eigin vilja. Aðfangaskráning og önnur skráning fer fram í Mo en vinnsla þjóðbókaskrárinnar er í Osló. Lokaorð Sá andbyr sem staðsetning þjóðbókadeildarinnar í Mo í Rana fékk í byrjun hefur snúist í meðbyr. Staðarvalið á án efa mestan þátt í því hve mikil áhersla er lögð á varðveislu, tækni og aðgengi hvaðan sem er í Iandinu. Norðmenn hafa á fáum árum skipað sér meðal fremstu þjóða heims í bókasafnsmál- um. Áhersla þeirra á þróun tækni, varðveislu og aðgengi hef- ur tryggt þeim þetta sæti. Starfsmennirnir í Mo gera kraftaverk á hverjum degi með því að skapa menningararfinum eilíft líf og tryggja öllum að- gang að honum. Mikil gleði ríkir í höll dofrans og þegnar hans geta lifað hamingjusamir um ókomna framtíð. HEIMILDIR: Ársmelding 1992. 1993. Mo : Nasjonalbiblioteksavdelinga i Rana. Ársmelding 1993. 1994. Mo : Nasjonalbiblioteksavdelinga i Rana. Bergan, Erling. 1988. Dristig framlegg og positiv utfordring. Bok og bibliot- ekA: s. 9. Fra informasjon til kulturarv : om Pliktavleveringsloven [bæklingur]. 1993. Mo : Nasjonalbiblioteksavdelinga i Rana. Fra jernverksby til biblioteksby - NBR imponerte bibliotek-folkene. 1995. Rana blad. 9. februar: s. 1, 11. 26 Bókasafhið 19. árg. 1995
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.