Bókasafnið


Bókasafnið - 01.04.1995, Síða 47

Bókasafnið - 01.04.1995, Síða 47
Skipurit Menntamálaráðuneyti Stjórn Landsbókavörður Skrifstofa landsbókavarðar Kerfisþjónusta Aðfangadeild Handritadeild Skráningardeild Upplýsingadeild I Utlánadeild Þjóðdeild Skyldu- skil Stigi niður íþjóðdeild, glerlistaverk eftir LeifBreiðjjörð. bar opnunina upp á próftíma, svo að námsfólk fyllti þegar hvert sæti, beið jafnvel svo tugum ef ekki hundruðum skipti við dyrnar, þegar opnað var. Gestir í safninu fyrstu vikuna skiptu þannig ekki aðeins þúsundum, heldur frekar tugum þúsunda. Þeir sem lögðu leið sína í safnið fyrstu dagana, komu þangað greinilega af mjög ólíkum hvötum. Námsfólk keppt- ist um að ná sér í sem best sæti, grúfði sig svo yfir námsbæk- urnar hugsandi um það eitt að ná næsta prófi. Yfir að líta var eins og það hefði verið þarna bæði í fyrra og hitteðfyrra. Þetta var undarleg tilfinning þeim sem gjörla vissi, hvernig um- horfs var á svæðinu einungis fáum dögum áður. Flestir aðrir hygg ég hins vegar að hafi komið í safnið til að sjá þá byggingu að innan, sem þeir höfðu svo lengi horft á fullbúna að utan. Af viðbrögðum mátti ráða, að flestir, ef ekki allir, voru mjög ánægðir. Innréttingar þykja vandaðar, en án í- burðar, hinn ljósi viður, sem svo mjög er ríkjandi, á þátt í því að gefa umhverfinu hlýlegt og aðlaðandi yfirbragð. Og ekki þykir verra, að flestar innréttingar eru íslenskar, bæði að hönnun og framleiðslu. Tjörnin umhverfis húsið - stundum nefnd síkið - varpar birtu inn um gluggana og lífgar mjög upp á rými fyrstu hæðar. Vatnið er stundum kyrrt, en oftar gárað, jafnvel öldugangur. Sumum þykir eins og þeir séu um borði í ferju! Aðkomumenn, sem vel þekkja til bókasafnsbygginga, telja bókhlöðuna meðal hinna bestu, sem þeir hafa séð. Þetta álit ætti að staðfestast enn frekar, þegar öllum frágangi er lokið. Enn þá vantar veigamikla þætti í ásýnd og innra umhverfi, svo sem skilti og aðrar merkingar, sýningarskápa og að Lessalur. Bókasafhið 19. árg. 1995 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.