Bókasafnið


Bókasafnið - 01.04.1995, Síða 55

Bókasafnið - 01.04.1995, Síða 55
legur maður” án þess að hægt væri að skilgreina það nokkuð nánar. Spurr var hvort menn mundu lána glæpamannslegum manni bók um drápsaðferðir. Þessi spurning kann að virka býsna langsótt hér á landi þar sem yfirleitt er lítið gefið út af bókum sem beinlínis eru leiðbeiningarit um að skaða aðra en hins vegar er vitað að slík rit eru til um allan heim. I svörum frá hinum Norðurlöndunum nefndu bókaverðir að þeir mundu ekki lána bækur á borð við: „Sju satt at sparka ihjál din ovan“, og „Hvordan ta sitt eget liv - eller andres" að ekki sé talað um bækur á borð við „Gör din egen bomb“ og „Stora tipsboken för smátjuvar" svo eitthvað sé nefnt. Til þess að reyna að finna hversu næmir bókaverðir væru fyrir útliti notenda sinna var sett fram eftirfarandi dæmisaga: Nú eru aðrar aðstaður: Mjög glœpamannslegur maður kem- ur og biður um handbók um bardagaíþróttir, einkum bœkur sem geta lýst því hvernig hœgt er að drepa andstœðing með sparki. Mundirþú hjálpa honum aðfinna slíkar upplýsingar? Mundirþú svara öðruvísi efútlit lánþegans vœri annaði Þegar spurt er um hvort bókaverðir vildu hjálpa til við að finna bækur um það hvernig eigi að valda öðrum skaða er myndin dálítið öðruvísi en varðandi Handbók um sjálfsvíg. I þessu tilviki lækkar miðgildið talsvert og er aðeins 2.6 sem táknar það að fleiri eru fúsir að synja notanda urn bók af þessu tagi ef hann er líklegur til að ætla að vinna öðrum mein. Hér er talsverður fjöldi sem neitar því algerlega að veita notanda hjálp við að finna bók um bardagaíþróttir eða leið- beiningar um hvernig drepa megi menn. Sé litið á hópana hvern íyrir sig má sjá að á þessu sviði eru ófaglærðir bókaverðir og bókasafnsfræðingar í öðrum söfn- um nær alveg samstíga að því leyti að meira en helmingur vill ekki hjálpa glæpamannslegum manni að finna bók um bar- dagaíþróttir. Hins vegar eru það aðeins rétt um 30% bóka- safnsfræðinga í almenningsbókasöfnum sem láta það skipta sig einhverju máli. Um 70% virðast ekki Iáta þetta glæpa- mannslega útlit hafa áhrif á sig. Tafla 5 Utvega handbók um bardagaíþróttir? B 3-5 (jákvæðir) B 0-2 (neikvæðir) Spurt var beint hvort menn brygðust öðruvísi við ef útlit mannsins væri annað. Eins og sjá má vill mikill meirihluti bókavarða ekki við- urkenna að útlit Iánþegans hafi áhrif á þá þjónustu sem hann fengi í safninu. Þeir sem svara því til að þeir láti útlitið hafa á- hrif á sig eru 33,7% á móti 66,3% sem telja svo ekki vera. Bókasafnsfræðingar í almenningsbókasöfnum eru hér sjálf- urn sér samkvæmir því að þeir eru langflestir þeirrar skoðun- ar að útlitið skipti engu máli. Aðeins rúm 20% telja það skipta einhverju máli. Hér eru enn bókasafnsfræðingar í öðr- Tafla 6 Útvega handbók um bardagaíþróttir? I 3-5 (jákvæðir) 10-2 (neikvæðir) Bókasafnsfr. í alm.bókasöfnum Bókasafnsfr. í öðrum söfnum Ófaglærðir 0,0% 50,0% um söfnum og ófaglærðir mjög svipaðir. Um 40% þeirra eru tilbúnir að skipta um skoðun eftir mati á útliti manna. Islenskir bókasafnsfræðingar í almenningsbókasöfnum höfðu sérstöðu hvað varðar að meta menn ekki eftir útliti. Aðeins 23% íslensku svarendanna taldi að það hefði einhver áhrif hvernig maðurinn liti út, en í hinum löndunum var hlutfallið 40/60 í Danmörku; 36/64 í Noregi; 49/51 í Sví- þjóð og 47/53 í Finnlandi. Tafla 7 Utlit lánþega skiptir máli. I Já □ Nei I dönsku skýrslunni segir: “De islandske bibliotekarer giver udtryk for, at de i langt mindre grad end deres nordiske kolleger, vil lade sig pávirke af hvilke lánere, de skal betjene med bestemte sporgsmál...” Tafla 8 Útlit lánþega skiptir máli. I Já □ Nei Bókasafhið 19. árg. 1995 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.