Bókasafnið


Bókasafnið - 01.04.1995, Síða 65

Bókasafnið - 01.04.1995, Síða 65
um að notendur geti farið sjálfir í það safn sem á nauð- synlegt efni og fengið það lánað (State of the art... c 1988, s. 102), en millisafnalán milli bókasafna í Belgíu fara einnig vaxandi (Peeters, J. viðtal 1994). • Tiltölulega stutt er á milli bókasafna innan Belgíu og sam- göngukerfi gott. Samnýting á safnkosti bókasafna og sam- vinna um uppbyggingu hans, bæði við aðföng nýs efnis og varðveislu eldra efnis, er því kjörin. • LIBIS-netið hefur verið starfrækt síðan 1977, í nærri 17 ár (Borm, J.Van, 1991, s. 26). Þar ættu að hafa skapast notkunarvenjur sem miða að sameiginlegri uppbyggingu safnkosts, ef tilgátan reynist sönn, enda þótt heildarsamn- ingur hafi ekki verið gerður um slíkt milli LIBIS-bóka- safnanna. Skipting efnis eftir efnissviðum í LIBIS-samskránni. Hlutföll í % Val á bókasöfnum í könnunina LIBIS-net er notað í 16 stofnunum af þremuc bókasafna- tegundum (LIBIS-net Information sheets, January 1994). Þegar ákveðið var að veita öðrum en bókasöfnum Kaþólska Háskólans í Leuven aðgagn að netinu var eitt af markmiðun- um reyndar að afla einnar nýrrar stofnunar á ári og hefur það nokkurn veginn tekist (Regent, A. viðtal 1994). A skrifstofu LIBIS-netsins eru eingöngu til upplýsingar um tengingarár stofnana og aðeins fengust upplýsingar um tengiár 29 þeirra 37 bókasafna sem þátt tóku í könnuninni í Stofnunum 16 eru starfrækt 44 bókasöfn, þar sem sjálf- stæðar ákvarðanir eru teknar um aðföng og varðveislu. í flest- um stofnananna er aðeins ein aðfangaeining. í sumum þeirra, þar sem eru fleiri bókasöfn en eitt, eru sérstakar fjárveitingar 32 ■ 27 ' 22 ■ 17 ■ 12 ■ 7 ' 2 ' -3 Fjöldi b 1 7 7 áka saf na ;fti i- sen r te te ng ng< ng I e ará r rul ri. 4 JB IS- nel tini 1977 1978 1979 1900 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 fyrir hvert bókasafn og ákvarðanir um aðföng teknar sjálf- stætt fyrir hvert þeirra. Þetta á t.d. við um Kaþólska háskól- ann í Leuven þar sem eru 25 bókasöfn með sjálfstæð aðföng og Háskólann í Louvain-La-Neuve þar sem eru 3 bókasöfn með sjálfstæð aðföng (LIBIS-net Secretarial 1994 óbirtar upplýsingar). Ógerlegt þótti að taka dæmigert úrtak af þess- um bókasöfnum því var ákveðið að senda þeim öllum könn- unargögn. Sundurliðun á tegundum bókasafna sem tóku þátt í könnuninni Fjöldi í öðrum Tegund bókasafna % af [KUL % af stofnunum %of bókasafns 37 37 22 22 15 15 Aðalsafn háskóla 9 24.3% 1 4.5% 8 53.3% Safn háskóladeildar 20 54.1% 20 90.9% 0 0% „Kampus“ safn 1 2.7% 1 4.5% 0 0% Sérfœðibókasafn 6 16.2% 0 0% 6 40% Skólasafn 1 2.7% 0 0% 1 6.7% Alls: 37 100% 22 100% 15 100% (KUL : Kaþólski hdskólinn í Leuven, þar eru 25 bókasöfii sem velja sjálfitœtt nýtt safnejhi) Könnunargögn Þróun Upplýsinga var aflað með spurningalista, sem þróaður var í Leuven. Prufuspurningalisti var sendur til 5 bókavarða við Kaþólska háskólann í Leuven, honum var breytt töluvert í samræmi við athugasemdir þeirra. Auk þess veittu tveir bóka- safnsfræðingar við sama háskóla, þeir Alberic Regent kerfis- bókavörður og Jan Braeckman forstöðumaður bókasafns fé- lagsvísindadeildar K.U. Leuven ómetanlega aðstoð við þró- un spurningalistans. Skipulag A spurningalistanum eru 33 spurningar, sem skipt er í sex hluta eftir efni: Bókasafnið 19. árg. 1995 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.