Dagur - 06.12.1997, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1997 - 2S
Steindór ásamt Þuríði Pálsdóttur i Miðiinum eftir Menotti, en það var fyrsta óperan sem flutt var á íslensku [LR. 1952J. Hutverk Steindórs, var
mállaus [!) sígauni.
að leggja maska í þessa karla til þess að vera tilbúinn
klukkan átta. Candý gamli var Iíka einhentur. í „Mýs
og menn“ átti Candý gamli hund sem var orðinn svo
gamall að það átti að skjóta hann. Við fengum mjög
gamlan hund sem
lék svo vel að það
var tekið til þess í
krítíkinni. En svo
einn sýningardag-
inn var keyrt á
hann og hann dó.
Þá voru góð ráð
dýr, - við fengum
ungan og sprækan
hund sem leyfði
mér að „maska“
sig, með sminki
og púðri og svei
mér ef hann varð
ekki „hundgamair
við það. Og hann
Iék þetta dramat-
íska hlutverk sitt
um kvöldið eins
og hann hefði
aldrei gert ann-
að!“
Og fjölskyldan
er öll í leikhúsinu?
„Já, en hún er
ekki stór. Margrét
Ólafsdóttir konan
mín var í Leiklist-
arskóla Lárusar og
síðan í Þjóðleik-
hússkólanum.
Allir tiltækir leik-
arar voru upp í
Þjóðleikhúsi að
undirbúa opnun-
arsýningarnar
þijár og þar var
Gréta. Eg var í öllum þremur sýningunum og Gréta
var í Islandsklukkunni. Eg vann svo í báðum leikhús-
unum í tvö ár og við giftum okkur 1951. Ragnheiður
lék svo í móðurkviði þegar mamma hennar lék í „Sem
yður þóknast", Lárus okkar Pálsson sem lék á móti
henni sagðist oft afa fengið dugleg spörk frá þeirri
litlu. Okkur finnst það skemmtilegt að hún skuli vera
leikona í Þjóðleikhúsinu og víðar. Og börnin þeirra
eru tvö, Steindór Grétar og Margrét Dórothea. Með
barnabörnunum bætir guð manni upp ellina."
Nauðsynlegt að taka áhættu
Nú hefur harðnað á dalnum hjá Borgarleikhúsinu.
Finnst þér ekki slæmt að vera hættur?
. há$ ú.eWd.erfidrykkja.^
slóð af ungu og dugmiklu fólki þar á bæ. En það er al-
varlegt mál hvað leikarar af eldri kynslóðinni eru orðnir
fáir og á ég þar við bæði leikhúsin.
A íyrsta ári Borgarleikhússins kusu ráðamenn að leika
eingöngu nýja ís-
lenska dramatík. Að-
sókn varð ekki eins
góð og menn höfðu
vonað í nýju leik-
húsi. Samt efaðist
enginn þá að þetta
var rétt stefna. Nú á
afmælisárinu var
efnt til verðlauna
fyrir ný íslensk leik-
verk og það voru
Ieikin eingöngu ný-
skrifuð verk, að Dó-
mínó Jökuls Iðn-
óskálds undan-
skildu. Þetta var
djörf ákvörðun og
aðsóknin hefði sann-
arlega mátt vera
meiri. En það verð-
ur að gefa nýjum
höfundum tækifæri
til að sjá verk sín á
sviðinu. I hundrað
ára sögu Leikfélags
Reykjavi'kur ber ís-
lensku leikritin hæst
og þau verk sem
hafa fengið mesta
aðsókn eru þau ís-
lensku. Það befur
einmitt verið hlut-
verk L.R. á þessari
öld sem liðin er að
hlú að íslenskri leik-
ritun og verður að
vera það áfram.
Auðvitað er það áhætta og mistekst stundum, Ibsen sá
norski hafði skrifað leikrit í 12 ár áður en hann „sló í
gegn“. Hver þorir að hugsa þá hugsun til enda að hann
hefði gefist upp. Það kom enginn til að sjá verkin hans.
Eg vona að okkar íslenski Ibsen fái ekki síðra tækifæri til
að „slá rækilega í gegn“. Og það á við um fleiri unga höf-
unda. Leikfélagið hefur oft staðið höllum fæti, bæði list-
rænt og Ijárhagslega en alltaf þorað að taka áhættu.
Eg vona að unga fólkinu takist að halda í heiðri þeirri
vinsælu blöndu kfmni og harms sem hefur einkennt
verkefnaval L.R. frá öndverðu og ég þykist vita að Reyk-
víkingar og landsmenn allir sjái til þess að þó öldungur-
inn sé orðinn 100 ára þá gefi hann ekki upp andann
núna þó að honum sé sótt. Þetta ár hefur verið afmælis-
. , , -MAR, ,
lýí/19 íírí íni J' 1 iZnúi
Fedginin Steindór og Ragnheidur í Dómínó eftir Jökul Jakobsson [LR. 1973J.