Dagur - 06.12.1997, Qupperneq 21

Dagur - 06.12.1997, Qupperneq 21
LAUGARDAGVR 6. DESEMBER 1997 - 37 X^MT. LIFIÐ í LANDINU Björn Þorláksson skrifar Frá Bridgefé- lagi Blöndu- _____________ óss 11/11 fór fram tvímenningur hjá Bridgefélagi Blönduóss. I 1 .-2. sæti enduðu Björn Friðriksson-Björn Frið- riksson og Kristján Jónsson- Ragnar Karl Ingason með 106 stig. Eggert O Levy-Karl Sig- urðsson, Hvammstanga, urðu þriðju með 97 stig. 18. nóv. sigruðu Björn Frið- riksson eldri og Guðbjörg Sig- urðardóttir eins kvölds tvímenn- ing. Þau skoruðu 50 stig en í öðru sæti urðu Kristján Birgis- son-Stefán Berndsen með 42 stig. Ingibergur Guðmundsson- Sigríður Frostadóttir urðu þriðju með 39 stig. Þá héldu Björn og Guðbjörg áfram sigurgöngunni 25. nóv. Guðbjörg og Sólborg Þórarins- dóttir sigruðu þá með 50 stig. Björn og Snorri Kárason urðu í öðru sæti með stigi minna og Erlingur Sverrisson-Unnar Atli Guðmundsson í þriðja sæti með 43 stig. Spilað er á þriðjudags- kvöldum í húsi Samstöðu á Blönduósi. Fleiri spilarar eru hvattir til að mæta. Frá Bridgefélagi Akureyrar Annan desember lauk þriggja kvölda hraðsveitakeppni BA. Sveit Unu Sveinsdóttur sigraði með miklum yfirburðum en með henni spiluðu Stefán Ragnars- son, Grettir Frímannsson og Pétur Guðjónsson. Keppni um næstu sæti var mjög spennandi og eftir bráðabirgðauppgjör voru sveitir Frostrásarinnar og Gylfa Pálssonar jafnar í 2.-3. sæti og Sveinn Pálsson með einu stigi minna. Eftir endurútreikning Una tók andstæðmgana í nefið lækkaði Gylfi um eitt stig og því urðu hann og Sveinn jafnir í 3.- 4. sæti. Lokastaðan: 1. Una Sveinsdóttir 856 2. Frostrásin 754 3. -4. Gylfi Pálsson 753 3.-4. Sveinn Pálsson 753 5. Veiðisport 738 Næstu tvö þriðjudagskvöld verður spilaður tvímenningur með mitchell fyrirkomulagi og verða verðlaun í anda jóla frá Kjötiðnaðarstöð KEA. Spila- mennska hefst í Hamri kl. 19.30 og geta menn skráð sig hjá Ant- oni í síma 461-3497 eða á staðnum til kl. 19.15. , Föstudagsbridge Föstudaginn 21. nóvember var spilaður eins kvölds tölvureikn- aður tvímenningur með þátttöku 30 para. Meðalskor var 364 Lokastaðan: NS 1. ísak Örn Sigurðsspn - Hallur Símonarson 445 2. Halldór Þorvaldssön- Baldur Bjartmarssón 421 3. Stefán Garðarsson-\ Þórður Ingólfsson 1 407 AV 1. Björn Arnórsson- Hannes Sigurðsson 46f5 2. Guðbjörn Þórðarson- Steinberg Ríkharðsson 463 3. Jóhannes Agústsson- Friðrik Friðriksson 4517 Spiluð var miðnætursveita keppni að tvímenningnum lokn- um og sigraði sveit Sofffíu Danlj- elsdóttur. Með henni spiluð Þorsteinn Karlsson, Hanna Fri riksdóttir og Eyþór Hauksson. Þriðjudagsbridge Þriðjudaginn 25. nóvember tóku 18 pör þátt í þriðjudagsbridge BR. Meðalskor var 216. Efstu pör: NS 1. Gissur Ingólfsson- Páll Bergsson 266 2. Halldóra Magnúsdóttir- Kristín Torfadóttir 240 3. Róbert Geirsson- Geir Róbertsson 232 AV 1. Eyþór Björgvinsson- Björn Dúason 258 2. Sturla Snæbjörnsson- Cecil Haraldsson 228 3. Erlingur Örn Arnarson- Steinberg Ríkharðsson 223 A þriðjudögum geta pör lagt 500 kr. í verðlaunapott og fá eitt eða tvö hæstu pörin verðlaunapott- inn að þ\4 tilskyldu að þau borgi í pottinn. BúlM á toppmun Lokið er sex umferðum af 12 í Monrad-sveitakeppni Bridgefé- lags Reykjavíkur. Búlki og Landsferðir tróna á toppnum * 4 V KT06 * 863 * ÁG854 ♦ AKDG876 ▼ ÁG ♦ 2 * DT9 með 114 stig en næst kemur sveit Granda með 109 stig og þá sveit Hjól- barðahallarinnar með 108 stig. Þrautin Utspil: tígulkóngur. Hvernig er best að spila? Þrautin er auðvit- að í Iéttari kantinum en bridgeleti er þekkt hugtak og verður mörgum að tjóni (djúpspakt). Þegar spilið kom upp í rúbertubridge svínaði sagnhafi laufi og kvartaði mikinn undan óláni hans í svíningum þegar austur átti laufkónginn. Það er hins vegar ástæðu- laust að kvarta und- an slæmri legu þegar spilamennskan er enn verri. Rétt Ieið er að trompa tíguldrottn- inguna sem vestur spilar í öðr- um slag. Taka síðan trompin og kasta laufi í blindum. Nú eru tveir efstu teknir í hjarta og viti menn, hjartadrottningin er önn- ur og því fara tvö lauf niður í hjarta. Líkurnar á 5-2 Iegu eða 6-1 með drottningunni blankri eru ekki miklar en það kostar ekkert að prófa hliðarmöguleik- ann. '1 Ut er komið rit Guðmundar Sv. Hermannssonar, biaða- manns á Morgunbiaðinu, sem ber heitið Bridgeárið 1996. í blaðinu er íslensku bridgelífi gerð góð skil í máli og mynd- um og er skemmtilegt að rifja upp úrsiit og athyglisverð spit frá fyrra ári, sem oft falla í gleymsku eftir nokkra mán- uði. Þetta er í annað skipti sem ritið kemur út og er það útgefið í samvinnu við Bridgeblaðið. Allt spilið: 4 V ♦ * 4 KT06 863 ÁG854 4 V ♦ 4 32 85432 KDG4 32 4 V ♦ 4 AKDG876 ÁG 2 DT9 Jólagjafafmtidbók Jóhigjafa lui tidbók fylgirDegi laugardaginn 3. desember A uglýsingapa n ta n ir þuifa\að berastblaðinufyrír kl. 12 miðvikudaginn 10. desember. Verslun og ónusta á No/áurlandi Auglýsingablað um verslun ogþjónustu á Norðurlandi fylgir Degifimmaidagana 11. rg 18. desember Blaðinu verðurdreift inn á\h\ Auglýsingaj/ ert heiniili á svæðinu frá Sauðárii wóki austur til Húsavíkur. aiitanirþurja að berast blaðinu slíii fyrst. Símar augl/singadeildar eru 460 6191,460 6192, 563 1641 og 563 1615. /

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.