Alþýðublaðið - 03.02.1967, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 03.02.1967, Blaðsíða 10
UTSALA -UTS&LA -UTSA Stórkostleg verðlækkun á: Karlmannafötum - Stökum jökkum- Drengjabuxum - Dralon- peysum og vinnufatnaði _ Gefjun-löyiin KIRKJUSTRÆTI OPNAN Framhald lir opnu. vakið nokkra furðu. Ekki þykir líklegt, að sú tízka muni þó eiga miklum vinsældum að fagna hjá kvenþjóðinni. Eins og sést á meðfylgjandi myndum eru sýningarstúlkur Ra- banne flestar dökkar á hörund og er það nýtt fyrirbrigði, að negra- stúlkur sýni tízkufötin. Kvikmyndir Framhald af 7. síðu. toarnið Claire (Dominique Sau- vage-Dandieux). Celestine lætur vel að henni og er henni að öllu leyti sem móðir. Þveröfugt er far- ið með Jósep, því hann lætur sér ekki nægja annað en myrða toana eins og áður er getið. Aftur á móti se'gir Jósep á einum stað við Celestinu: „Við erum eins.“ Þann- ig mætti sjálfsagt halda áfram að „diskútera" manngerðimar fram og aftur. Hvað sem því og öðru líður eru manngerðirnar í myndinni ekki nægjanlega skýrt dregnar. Mynd- in er svo sem engin sálkönnun. Slamt eru þettta eftirminnilegar ,,týpur“ og all einkennilegar. Per- sónugerving frú Monteil er einna óljósust. Maður hennar er hálf- gerður heigull; veit að hann á ekki lengur ,,séns“ hjá henni og er hálfpartinn hræddur við hana. Tengdafaðir hans, Rambour, er „skrýtinn fugl“, sem virðist hafa einhverjar æskuminningar, sem m.a. kemur fram í því að hann lætur Celestine máta gamla skó — sem fyrrverandi kærasta hefur lík lega átt. Jósep er sadisti eins og áður er komið fram, en óljós er tilhneiging hans til að drepa telp- una, jafnvel þó það sé ef til vill gefið í skyn áður, þegar hann fqr •höndum um háls hennar eins og hann ætli að kyrkja hana. Ýms- ar hliðar má svo finna á Celestinu. Myndin virðist hafa giftusamleg- an endi, þar sem Celestine liefur igifzt nágrannanum — og þó. Nú getur hún að vísu látið hann þjóna sér, þar sem hún var áður vönust því að þjóna öðrum, en er nú fylli- lega ánægð með hlutskipti sitt? Við skiljum við hana í lok mynd- arinnar, þar sem hún situr á rúm- stokknum, morguninn eftir brúð- kaupsnóttina, og er tougsi á svip. Endapunktur myndarinnar kem- ur nokkuð snögglega og minnir að því leyti á Godard. Myndin er vel unnin, en það sem einna helzt heldur henni uppi eru þessir einkennilegu og marg- brotnu ,,karakterar“. Leikurinn er góður og Jeanne Moreau er alltaf Jeanne Moreau. Líklega gerir Bunuel ekki fleiri afreksverk á sviði kvikmyndalist- arinnar, enda heilsu hans farið að hraka og er ihann nú heyrnarlaus að heita. Óhætt er samt sem áð- ur að segja, að þessi 66 ára gamli maður hafi skilað af sér all sæmi- legu dag’sverki. Þó er alltaf vara- samt að spá slíku fyrirfram og hver veit nema þessi snillingur eigi eftir að senda frá sér mark- vert verk, sem eigi eftir að vekja menn til umhugsunar og valda deilum. Sigurður Jón Ólafsson Koparpípur og Rennilokar. Fittings. Ofnkranar, Tengikranar, Slöngukranar, Blöndunartæki. Burstafell byggingavöruverzlun Réttarholtsvegi 3. Sími 3 88 40. TOYOTA LANDCRUISER TRAUSTUR OG KRAFTMIKILL. Tryggið yður TOYOTA. Japanska bifreiðasalan hf. Ármúla 7 — Sími 34470. SENDISVEINN ÓSKÁST þarf helzt Rð hafa reiðhjól. Alþýðublaðið. SNYRTING m | FYRIR HELGINA |PJ||g SNYRTISTOFAN Grundar- stíg 10. Sími 16119. Opið laugardagseftirmiðdaga fyrst um sinn fyrir kvöld- snyrtingu. Hverfisgötu 42 ANDLITSBÖÐ KVÖLD- SNYRTING ÐIATEÍIMI HAND- SNYRTING BÓLU- AÐGERÐIR STELLA ÞORKELSSON snyrtisérfræðingur Hlégerði 14, Kópavogi. GUFUBAÐSTOFAN HÓTEL L0FTLEI3UM Sími 40613. Kvenna- og karladeildir: Mánudaga til föstudaga 8-8 Laugardaga 8-5 Sunnudag*a 9-12 f.h, Býður yður: Gufubaö, sundlaug, sturtubað, nudd kolbogaljós, hvíld. Pantið þá þjónustu er þér óskið í síma 22322. HÁRGREIÐSLUSTOFA ÓLAFAR BIÖRNSDÓTTUR Ilátúni 6. Sitni 15493. HÁRGREIÐSLUSTOFAN HOLT Stangarholti 28 - Sími 23273. ONDULA Skólavörðustíg 21 A, Sími 17762. GUFUBAÐSTOFAN Hótel Loftleiðum HÁRGREIÐ S LU STOF A Aðalstræti 9. - Sími 13852 SNYRTIN 10 3. febrúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.