Dagur - 04.12.1999, Qupperneq 5
Miðasala: 462-1400
JOLAFRUMSYNING
„Blessuð jólin“, -eftir
Arnmund Backman.
Fumsýning
17. desember
2. sýning
18. desember
3. sýning
19. desember
Miðasala hafin.
GJAFAKORT -
GJAFAKORT
Einstaklingar, fyrirtæki
og stofnanir.
Gjafakort í leikhúsið er
skemmtileg jólagjöf
Þeir sem voru svo
elskulegir að senda
okkur klukkustrengi
geta nálgast þá á
miðasölutíma í
leikhúsinu.
ItalnlnHiililíöliúiiiÍB
ILEIKFÉLAGAKURFYRAR
Alþýðuskáldið
TÓNUST og tónlistar-
maðurinn
Bjartmar Guð-
Iaugsson tók
Þjóðleikhús-
kjallarann með
stæl sl. fimmtu-
dagskvöld á sín-
um fyrstu út-
gáfutónleikum í
seinni tíð. Þar
tróð kappinn
upp með hljómsveit og aðstoð-
armönnum en á efnisskránni
voru eingöngu nýju lögin á
geisladiskinum Strik, sem Japis
gefur út. Það er skemmst frá
því að segja að tónleikarnir
heppuðust mjög vel og hinir
fjölmörgu gestir, sem voru á
öllum aldri, virtust skemmta
sér konunglega.
„Þolir ekki nýbúa í blokk“
Senuþjófur kvöldsins var án efa
Sævar Helgi Geirsson, sem
líkti snilldarlega vel eftir ýms-
um fuglahljóðum sem heyra
má í Vatnsmýrinni á sumrin í
flutningi hans og Bjartmars á
laginu Hannes, sém'vur fyrst á
dagskráninni. Eftir það var
Guömundur R.
Hreiöarsson
skrifar
Miðasalan opin alla virka daga
frá kl. 13:00-17:00 og fram að
sýningu, sýningardaga.
Sími 462 1400.
www.leikfelag.is
Kortasalan í fullum gangi!
ílrl
Lil.iUUuiMnlltlHijtHiutLaj
tajnjTrHiiBiJlöl InBiilfrilíil.il
iJJáioivrBð
LE1KFELA6 AKUREYRAR
LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1999 - 21
Endurkoma
með stæl
Bjartmar Guðlaugsson.
keyrt á góðu tempói í gegnum
alla plötuna, þar sem hljóð-
færaleikararnir sýndu allar sín-
ar hestu hliðar undir söng
Bjartmars. Af einstökum lögum
vakti einna mesta athygli Jörð-
in „sem endar út við tjörðinn",
sem er eitt af þeirn lögum á
plötunni sem Hilmar Örn
Hilmarsson setur svip sinn á.
Sfðan koma lög eins og t.d.
Sjálfstæðir menn, Sítt að aftan
og Meira Djolly þar sem fúll á
rttóti r.þölir Ókki riýhúa í bIokk“!'
Því næst eru það lögin Tóta,
Sólin dansar og OO-
Happýý. Tónleikarnir
enduðu síðan á fínu
rokklagi um Fjarstýring-
una Fjólu og lagi sem
nefnist Sólin. Allt eru
þetta með betri Iögum
Bjartmars svo ekki sé
minnst á textana, þar sem
hann á sér enga líka.
Hljóðfæraleikarar á tón-
leikunum voru að mestu
þeir hinir sömu sem leika
á plötunni, eða þeir Krist-
ján Eldjárn á gítar, Jón
Indriðason á trommur,
Georg Bjarnason á bassa
og Pálmi Sigurhjartar á
hljómborð. Þeim til aðstoðar á
tónleikunum var Magnús Ein-
arsson á gítar. Aðstoðarmenn j
bakröddum voru þeir Rúnat
Júlíusson og Kári Waage. Það
var hinsvegar Tómas Tómasson
sem sá um stjórn upptöku á
nýja diskinum auk þess að sjá
um útsetningar ásamt Bjart-
mari og hljómsveitinni cn yfir-
umsjón hafði Elías Bjarnhéð-
insson. Þá kom Hilmar Öm
Hilmarsson að útsetningum
tveggja laga.
ATHUGIÐ
BREYTTAN
SÝNINGARTÍMA UM
HELGAR
Stóra svið:
Bláa herbergið
eftir David Hare, byggt á
verki Arthurs Schnitzler,
Reigen (Le Ronde)
Þýðandi: Veturliði Guðnason
Leikarar: Baldur Trausti
Hreinsson og Martha Nordai
Leikmynd: Sigurjón
Jóhannsson
Búningar Helga
Stefánsdóttir
Ljós: Lárus Björnsson
Hljóð: Ólafur Örn
Thoroddsen
Leikstjórn: María
Sigurðardóttir
2. sýn. sun 5/12 kl: 20:00
grá kort - uppselt,
3. sýn. fös 10/12 kl. 19:00
rauð kort,
4. sýn. sun 12/12 kl. 19:00
blá kort,
5. sýn. þri 28/12 kl. 19:00
Jólahlaðborð og leikhús
Að sýningu lokinni er
framreitt girnilegt
jólahlaðborð af
meistarakokkum Eldhússins
Veisla fyrir sál og líkama
Stóra svið:
Litla hryllingsbúðin
eftir Howard Ashman
tónlist eftir Alan Menken
lau 4/12 kl. 19:00 örfá sæti
laus.fim 9/12 kl. 20:00,
lau 11/12 kl. 19:00,
fim 30/12 kl. 19:00
Sex í sveit
eftir Marc Camoletti
mið 29/12 kl. 19:00
Stóra svið kl. 14:00
Pétur Pan
eftir J.M. Barrie
sun 5/12 síðasti
sýningardagur - örfá
sæti laus
Litla svið:
Fegurðardrottningin
frá Lfnakri
eftir Martin McDonagh
lau 4/12 kl. 19:00. örfá
sæti iaus, fös 10/12 kl.
19:00, þri 28/12 kl. 19:00
Sýningum fer fækkandi
Litla svið
Leitin að
vísbendingu um
vitsmunalíf í
alheiminum
eftir Jane Wagner
sun 5/12 kl. 19:00
fim 30/12 kl. 19:00
IVliðasalan er opin virka daga frá
kl. 12-18, frá kl. 13
laugardaga og sunnudaga
og fram að
sýningu sýningardaga
Símapantanir virka daga frá kl. 10
Greiðslukortaþjónusta
Sími 568 8000 Fax 568 0383
Saga um
frjálsan anda
BÆKUR
skrifar
Mér hefur á
liðnum árum
þótt Þórunn
Valdimarsdóttir
afar mistækur
höfundur. Hún
hefur skrifað
sérlega góðar
bækur sögulegs
eðlis og nefni
ég þá sérstak-
lega Snorra á
Húsafelli og Sól
í Norðurmýri. Skáldsögur
hennar hafa mér hins vegar
þótt afleitar - fram að þessu.
Stúlka með fingur, nýjasta
skáldsaga Þórunnar er með
bestu verkum hennar, ég
hneigist reyndar að því að þessi
nýja skáldsaga sé hennar besta
verk.
Stúlka með fingur er þroska-
saga Unnar Jónsdóttur sem um
síðustu aldamót er ung að aldri
er send úr Reykjavík í sveit til
sýslumanns og fjölskyldu hans.
Þar verður hún ástfangin en
þar sem ástin er ást í meinum
verða afleiðingarnar örlagarík-
ar.
I þessari skáldsögu sameinar
Þórunn sagnfræðiþekkingu
sína skáldlegu hugarflugi sem
hún hefur gnægð af. Mér
finnst sérlega lofslegt hversu
vel höfundi tekst að skapa sög-
unni trúverðugt andrúmslolt.
Lýsingar á umhverfi, daglegum
háttum og starfsvenjum fólks
eru sérlega vel gerðar og úr
verður traust og lifandi aldar-
farslýsing. Samúð höfundar
þegnum sfnum að þeir
bæli niður náttúrulegt eðli
sitt. í stéttskiptu þjóðfé-
lagi eins og því sem bókin
lýsir eru jregnarnir settir á
ákveðna bása og þeim er
ekki ætlað að hræra sig
þaðan. Unnur gerir upp-
reisn gegn þessu skipu-
lagi, ögrar viðteknum hug-
myndum og virðist um
tíma ætla að bíða ósigur
en auðvitað getur kona
með hennar styrk ekki
annað en sigrað.
Veikleikar verksins
finnst mér felast í þeim
köfium þar sem höfundur
fer með sögupersónu sína
út fyrir landsteinana. Sá
þáttur sögunnar er snubb-
óttur og lyrir vikið kemur
|HHBBH|HHHHBKSHflBMH|BBHB| um tíma nokkur losara-
WÍjaBaaBWHMBE^MBjÍSaBaiBlMgi^^MÍ bragur á verkið. Um hina
„Stúlka með fingur, nýjasta skáldsaga Þórunnar óvæntu uppljóstrun undir
er með bestu verkum hennar, ég hneigist lok sögu og viðbrögð sögu-
reyndar að því að þessi nýja skáldsaga sé
hennar besta verk.“
með alþýðufólki og kjörum
þess skín í gegnum alla söguna
og sterkur tónn réttlætiskennd-
ar setur sömuleiðis áhrifamikið
mark sitt á verkið.
Eg vil lýsa aðalpersónunni,
Unni, sem frjálsum anda. Hún
er ákaflega samúðarfull og til-
finningarík persóna, full af
styrk, Jtótt hún gerir sér ekki
alltaf grein fyrir því sjálf. I
verkinu er fólki hvað eftir ann-
að líkt við dýr en Unnur lifir í
þjóðfélagi sem krefst þess af
persónunnar við henni má
deila. Sumum kann að
þykja sá hluti full dramat-
ískur og ég velti vissulega
nokkuð vöngum yfir honum,
cnda kom hann mjög á óvart,
en ég samjrykki hann þó lús-
lega enda má með góðu móti
rökstyðja að hann sé mikilvæg-
ur þáttur í skilningi á jressari
fallegu og djörfu skáldsögu.
STÚLKA MEÐ FINGUR
Höfundur: Þórunn Valdi-
marsdóttir
Útgefandi: Forlagið