Dagur - 11.11.2000, Blaðsíða 22

Dagur - 11.11.2000, Blaðsíða 22
22 - LAUGARDAGUR 11. NÚVEMBER 2000 -D*gur SMflflUGL Y SINGflR Föndurkvöld! Arnaö heilla Skapið ykkar eigin hluti. Föndrað með tré og gifs. Einnig hægt að semja um tíma á daginn, pantið tímanlega. Upplýsingar I sfma 462-7765 eða 864-7769. Geymið auglýsinguna! Einnig til sölu KINZO bandsög. Lftil, létt og þægileg. Bólstrun. Klæðningar - viðgerðir. Svampdýnur og púðar. Svampur og Bólstrun Austursíðu 2 Sími 462 5137 Klæðningar, viðgerðir, nýsmíði. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði í miklu úrvali. Fagmaður vinnur verkið. Greiðsluskilmálar. Bólstrun Björns Sveinssonar. Hafnarstræti 88, Akureyri Sími 462-5322a Dulspeki Tarotnámskeið www. tarot. is Tarotáhugafólk: Tarotnámskeið - bréfaskóli: vikuklegt kennsluefni sent í pósti eða e-mail. Ástarbikarinn: nýtt rit með Tarotspilalögnum. Uppl. og skráning í s: 5530459 eða www.tarot.is e-mail tarot@tarot.is Spákonur INNRETTINGAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR - BAÐINNRÉTTINGAR - TATASKÁPAR SÝNINGARSALUR ER OPIHN FRÁ KL. 9-18 MÁNUDAGA - FÖSTUDAGA DALSBRAUT 1 - AKUREYRl SIMI 461 1188- FAX 461 1189 Spái í Tarotspil á beinni línu - Draumaráðningar. S: 908-6414. Fastur símatími 20-24 öll kvöld. Er einnig við flesta daga e.h. Yrsa Björg Stúdíóíbúð í Reykjavík. Heimagisting. Leigist minnst tvær nætur f senn, allt að 4 persónur, bíll til umráða ef óskað er. Bókanir í sima 562-3043. Eftir kl. 18. 557-1456, 862-9443. Geymið auglýsinguna SPÁMIÐILL-9086330 Draumaráðningar - Tarotspá Alla daga til miðnættis. 908 6330, Laufey Spámiðill Ökukennsla Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (jitla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, Þingvallastræti 18, heimasími 462-3837, GSM 893-3440 Guðmundur Daðason, fyrrverandi bóndi á Ósi á Skógarströnd, Hraunbæ 152, Reykjavík og dvalarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ, verður 100 ára þann 13. nóvem- ber. Guðmundur tekur á móti gestum í Þórshöll, Brautarholti 20, sunnudaginn 12. nóvember kl. 16. Guðmundur biður þá sem vilja gleðja hann og heiðra í tilefni afmælisins að gera það með því að styrkja hið nýstofnaða Vinafélag Holtsbúðar. Spákona-spámiöill Sjöfn, spákona-spámiðill skyggnist í kúlu, kristal, spáspil, kaffibolla, telauf og fl. Hugslökun og sterkir straumar frá hjálp- araðilum. Mjög mörg dæmi um góðan árangur, sem fólk hefur látið vita af um land allt af sjó og erlendis frá. Aðeins fáir tímar í viku hverri. Viðsaml. pantið með góðum fyrirvara ef hægt er. Þeim sem ekki komast til mín þjóna ég í gegnum sima (ekkert auka símagjald af spádómi í gegnum síma). Símatími mán. mið. fös. 17:00-21:00, þeir sem hafa óskað eftir tíma sl. 6 mán. vin- saml. endurnýið. Sjöfn spákona sími 553 - 1499 og 862- 8219. Amerísk gæða framleiðsla 30-450 Iftrar Umboðs- menn um land allt RAFVORUR ARMULI 5 • RVK • SIMI 568 6411 I DflMSnBBö harfma í GQCiMÉÖ Viötalstímar bæjarfulitrúa Mánudaginn 13. nóvember 2000 kl. 20 - 22 verða bæjarfulltrúarnir Vilborg Gunnarsdóttir og Oddur Helgi Halldórsson til viðtals á skrif- stofu bæjarstjóra að Geislagötu 9, 1 hæð. Bæjarfulltrúarnir munu svara síma- viðtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Síminn er 460 1000. Venjulegir og demantsskomir trúlofunarhringar GULLSMIÐIR SIGTRYGGUR & PÉTUR AKUREYRI - SÍMI 462 3524 BILSKURSHURÐIR Iðnaðar o< bílskúrshun nr Smíðum eftir máli Gerum tílboð fAFLRAS Einhöfða 14 110 Reykjavík sími 587 8088 fax 587 8087 KARÍUS OG BAKTUS FARA EKKI í JÓLAFRÍ! Foreldrar og börn athugið að tennurnar eru jafnviðkvæmar í desamber og aðra mánuði. Byijum ekki daginn á neyslu súkkulaðis eða amara sætinda það er slæmur síður á öllum árstimum! rdJU rjrj JjJlíjfjjönujrun Nýsmíði og Viðgerðir Tungusíða 19 Akureyri Sími 899-6277 Svandís Geri við og sauma hvers konar tjöld- yfirbreiðslur, t.d. yfir tjaldvagna, gasgrill, snjósleða, kerrur, sandkassa, báta ofl. Geri við og skipti um rennilása f á fatnaði, vinnugöllum, kuldagöllum ofl. SNYRTI- 0G FEGRUNARSTOFAN SAFÍR býður upp á andlitslyftingu án skurðaðgerðar. Þú sérð árangur strax. Meðferðin sléttir og þéttir húðina og eyðir bjúg og augnpokum. Þú getur yngst um 10 ár eða meira. árangurinn er viðvarandi í 2 til 3 ár. Prufutími » * SAFIR Sími 533 3100 Álfheimar 6 104 Reykjavík

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.