Dagur - 11.11.2000, Blaðsíða 23
X^MT'.
LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2000 - 23
SKAKMOLAR
UMSJÓN:
HALLDÓR B.
HALLDÓRSSON
Úthaldið búið?
Islenska karlalandsliðinu virðist
vera að fatast flugið á ólympíu-
mótinu í skák sem fram fer í
lstanbúl um þessar mundir.
Eftir prýðisgóða byrjun þá hef-
ur ekki unnist sigur síðan sigur-
inn sæti gegn Svíum vannst í 8.
umferð. A fimmtudaginn tap-
aði liðið íýrir Argentínu 3-1.
Hannes Hlífar og Þröstur
gerðu jafntefli en Helgi og Jón
Viktor töpuðu. Islenska liðið er
nú í 59-69 sæti með 24'A vinn-
ing en Rússar hafa forystu með
32 vinninga. Það er vonandi að
sveitin nái að láta ljós sitt skína
í lokaumferðunum tveimur.
Gengi íslenska kvennaliðss-
ins hefur verið heldu brösótt á
mótinu en þó var ekki búist við
mildu fyrirfram. Islenska liðið er
nú í 60-sæti en það eru Kínveij-
ar sem leiða kvennaflokkinn.
Stelpurnar okkar hafa þó oft
sýnt skemmtileg tilþrif og þessi
staða kom upp eftir mildar
sviptingar hjá Guðfríði Lilju
Grétarsdóttur í viðureigninni
gegn Yemen. Guðfríður Lilja átti
leik:
23.Hxe6! fee6 24.Í7+ og
svartur gafst upp enda drottn-
ing fýrir borð.
Bragi með
aðra hönd á titlinum!
Bragi Þorfinnsson er kominn
með aðra höndina á meistaratit-
il Taflfélags Reykjavfkur en
hann, Sigurður Daði Sigfússon
og Sævar Bjarnason eru að tefla
aukakeppni um titilinn. Þegar
einungis Sigurður Daði og Sæv-
ar eru eftir hefur Bragi 2'A vinn-
ing, Sigurður Daði \'A og Sævar
1. Það er því ljóst að Sigurður
Daði verður að vinna Sævar f
síðustu umferð ætli hann sér að
knýja fram aðra aukakeppni
gegn Braga. Skákfélag Akureyr-
ar hefur verið mjög virkt undan-
farið sem ætíð. Á föstudags-
kv'öld sigraði Þór Valtýsson á at-
kvöldi en hann sigraði einnig á
tíu mínútna móti fyrir 45 ára og
eldri sem fram fór á sunnudag.
Á laugardag var svo haldið hið
árlega Kiwanismót fýrir grunn-
skólabörn en það er Kiwanis-
klúbburinn Kaldbakur sem hef-
ur styrkt þetta mót dyggifega
undanfarin ár. Þátttaka var sú
nrinnsta frá upphafi en um 60
þátttakendur settust að tafl-
borðinu.
Á fimmtudagskvöldið hófst
svo Atskákmót Akureyrar en þá
voru þrjár fyrstu umferðirnar
tefldar. Halldór B. Halldórsson
sigraði í öllum sínum skákum
en annar er Ólafur Kristjánsson
með 2/ v. Þeir mætast því í
næstu urnferð en fjórar síðustu
umferðirnar fara fram á mánu
dagskvöld og hefst taflmennsk-
an ldukkan hálfátta. Skákfélag
Akureyrar heldur islandsmót
unglinga 15 ára og yngri um
helgina og hefst taflmennska
Idukkan tvö í dag en klukkan tíu
á morgun, sunnudag. Teflt
verður í húsakynnum Brekku-
skóla.
FINA OG FRÆGA FOLKIÐ
Systir Beck-
hams
Joanne Beckham, er átján ára systir
kappans David Beckham, og metnaður
hennar liggur í því að verða afburða hár-
greiðslumeistari. Fjölmiðlar hafa sýnt
henni áhuga og þá vegna bróður hennar en
þau systkinin eru mjög náin. Joanne segir
að fyrsta minning sín um bróður sinn hafi
verið þegar þau stóðu sitt á hvoru rúminu
og léku sér að því að sparka bangsanum
hennar á milli sín. Beckham er forríkur og
Joaanne hefur notið góðs af örlæti hans og
ferðast víða um heim til að fylgjast með
honum leika knattspyrnu. Hún viðurkennir
að draumamaður sinn sé knattspyrnumað-
ur enda hefur hún ástríðufullan áhuga á
íþróttinni.
Joartne Beckham er systir David Beckham. Hún
stefnir að því að veröa hárgreiðsiumeistari.
BARNAHORNIÐ
Teiknið eftir
númerum
Ef þú dregur línu milli talnanna í réttri röð
þá kemur í Ijós hvað er á þessari mynd. Svo er
tilvalið að lita myndina á eftir.
rC ' 5T~tl
I Tg* y, ‘MZ . _ ,L0
iy \ . _ .. 5*1
r y. 3i / hs
Í5* \ Jo / v|j
W .78 . l*3í Si.____
U Xi 5 • 1 * —
rt
34 H5«
5S. .54
Fimm atriði ólík
1 fljótu bragði virðast þessar tvær myndir vera
eins, en þegar betur er að gáð eru þær ólíkar í
fimm atriðum hið minnsta. Getur þú fundið þessi
fimm atriði? Síðan er tilvalið að lita myndirnar á
eftir!
Brandarar
„Læknir! Það er eitthvað að manninum mínum.
Á hverjum morgni drekkur hann fjóra lítra af
bensíni og lileypur siðan þrjá kílómctra."
„Já, það er eitthvað að honum, blessuðum!“
sagði læknirinn. „Hann ætti að komast mun
lengra á fjórum lítrurn!"
Vínnukonan: „Frú, maðurinn þinn liggur
rænulaus úti í garði með reikning í annari hend-
inni og stóra öskju við hlið sér,“
Frúin: „En indælt! Þá hefur sendisveinninn
frá fatabúðinni verið að koma með nýja kjólinn
minn.“
¥%
Vatnsberinn
Það er laugar-
dagskvöld - nema
annað komi á
daginn. Nánari
upplýsingar á ,
sunnudag.
Fiskarnir
Þú neyðist tii að
segja upp áskrift-
inni að Alt for
damerne, tii að
fjármagna áskrift-
ina að Bleikt og
blátt.
Hrúturinn
Nýjasta vetrarlín-
an frá Helenu
Rubinstein hentar
þér ekki, en vor-
laukarnir fást enn
hjá Ivan Rebrov.
Nautið
Sterk öfl innan
Félags eldri borg-
ara vilja bola þér
úrfélaginu ef þú
segir strax upp
áskriftinni að
Æskunni.
Tvíburarnir
Farðu á pöbba-
rölt með innri
manninum. Hann
borgar ölið fyrir
ykkur báða.
Krabbinn
Nuddarinn hefur
náð taki á þér og
nú duga engir
„haltu mér -
slepptu mér“'1
stælar.
Ljónið
Ýmislegt skugga-
legt á eftir að
koma fram á
skyggnilýsinga-
fundinum. Farðu
frekar á lit-
skyggnusýning-
una hjá ferðafé-
laginu.
Meyjan
Þú hittir strang-
heiðarlegan lög-
fræðing sem er
útsmoginn f að
hagræða sann-
leikanum. Kjóstu
hann umsvifa-
laust á þing.
Vogin
Þú færð rúss-
neska kjötsúpu í
fertugsafmælinu í
dag. Fram allir
verkamenn og
fjöldinn snauði.
Sporðdrekinn
Það dugar
skammt að lesa
uppstyttulaust
um fluguveiðar að
vetri. Snúðu þér
að áætlunarflug-
leiðaveiðum.
Bogamaðurinn
15% afslátturaf
öllu gardínuefni
dugar skammt
þegar þig bráð-
vantar dívan og
dúkkulísur.
Steingeitin
Það er von á
gestum. Strikaðu
karakúl-lamba-
lærið út af mat-
seðlinum.