Dagur - 11.11.2000, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2000 - 15
LÍF QG STÍLL
i
Þessir pokar
eru íslensk
hönnun og
bera vöru-
Þe/r
SMASH
og kosta 3.900,-
Þessi rauða taska
með slönguskinns-
mynstri að framan
er úr leðri og
kostar 9.400,- í
Drangey.
í töskunum
Tóskur eru fylgifiskar
kvenna á öllum aldri.
Þar er „andlitið“ og þar
eru innkaupalistarnir,
hanskarnir, peninga-
veskið og nú upp á
síðkastið - farsímarnir.
Sumt af þessu er skilið
eftir heima þegar farið
er út á kvöldin og þá
duga selskapstöskur
undir það brýnasta.
Þessar töskur með slönguskinnsmynstrinu fást í mörgum litum i Drangey. Þær eru
úr leðri og kosta 8.600,-
„Eftir áralangar vinsældir eru
nylontöskurnar dálítið að hopa
af markaðinum og leðurtöskurn-
ar að taka við sér og um leið
verður leðurlíkið vandaðra,“ seg-
ir María Maríusdóttir verslunar-
stjóri í töskuversluninni Drang-
ey. Bakpokana sem notaðir eru
á báðar axlir segir hún halda
vinsældum sínum áfram en
töskurnar með hálfa X bandinu
að detta út. Eitt eiga flestir sam-
eiginlegt sem velja sér töskur að
sögn Maríu - allir biðji um hólf
fyrir farsíma og skiptir þá engu
máli á hvaða aldri þeir eru. Hún
segir töskuframleiðendur hafa
áttað sig á þessari þörf og því
séu farsímahólf í flestum stærri
töskum. „Ef svo ólíklega vill til
Hér er íris með
brúna og hvíta
tösku úr plast-
efni sem fæst I
Vera Moda og
kostar
að þeir eigi ekki síma þá hentar
það vel undir gleraugu.“ segir
hún.
Djörf taska
- sjálfstæð kona
Að sögn Maríu eru lakktöskur
mikið í tísku í vetur og eins
blanda af svörtum og kremuðum
litum saman. Reyndar leyfast
allir mögulegir
litir og brúnt
er að
koma inn töluvert sterkt aftur.
Það er ekki allt kolsvart lengur!
„Þar að auki er það skemmtilega
sjónarmið uppi núna að taskan
beri persónuleikanum vitni
þannig að því djarfari tösku sem
kona gengur með, því sjálfstæð-
ari sé hún. Konan á ekki lengur
að velja sér tösku við skó, heldur
le)fa hugmyndafluginu að ráða.
Maður sér það núna, einkum
hjá ungum kon-
um, að þær eru
Brún leðurtaska
krókódíla-
Fæst í
Drangey og
kostar
Lakktaska með
beis höldum.
óstar 5.500 i
Drangey.
9.900,-
íris tilbúin ídjammið. Taskan er úr gerviefni með hömruðu mynstri. Kostar 1.990,-
og fæst í Vera Moda myndir: hilmar þór
Ein góð i
vinnuna, úr
leðurlíki,
kostar
5.800- og
fæst i
Drangey.
með doppóttar, rósóttar, bleikar
eða Ijósgrænar töskur, alveg
óháð því hverju þær klæðast,"
segir María.
Slönguskinn, krókódíla-
skinn og strútsskinn,
verða
mikið f tísku
í vetur og enn
meira næsta
sumar að sögn
Maríu. Þar á
hún við leður
eða gerviefni
með hömruðu
mynstri eins og
í skinni þessara
dýra. ______
Leðurlíkistöskurn-
ar eru til í mörgum gæða- og
verðflokkum, þær dýrustu slaga
í ódýrustu leðurtöskurnar.
Toskur með
litlum höldum
Athygli vekur að nýju sam-
kvæmistöskurnar eru margar
með litlum höldum. „Það er dá-
lítið í tísku núna
að halda á
töskunum, segir María og bætir
við: „Islenskar konur eru svolítið
fastar í að hafa þær á
öxlinni en yngri
dömur eru
viljugri að
breyta til
og sjást því
oft með
töskur í
hönd eða á
armi.“ Hún
bendir á að
í stað þess
að stinga
Rósótt hendinni
að utan-
með öllu. Þessi er í verðu inn í
Drangey, á 6.900. haldið og
halda þá
hendinni
að sér, sem verkar dálítið þving-
að, sé betra að stinga henni út í
gegn um haldið. „Þá er hægt að
halda á koktailglasinu eða
hverju sem er í hendinni!" segir
hún.
GUN.
Hér sýnir María hvernig
best er að halda á
töskunni í koktail-
boðunum. Taskan
kostar 2.900 og
fæst í Drangey.