Dagur - Tíminn Reykjavík - 15.03.1997, Side 21

Dagur - Tíminn Reykjavík - 15.03.1997, Side 21
jDagur-'CEítmum Laugardagur 15. mars 1997 - 33 Trésmíði Tek að mér alls konar trésmíöi, viögerö- ir, nýsmíöi og breytingar fyrir einstakl- inga, fyrirtæki og skip. Trésmiöja Gauta Valdimarssonar, Bröttuhlíð 10, Akureyri. Sími 462 1337. Húsnæði óskast Reglusöm 3ja manna fjölskylda óskar eftir íbúð eöa húsi til leigu á Akureyri frá maí ’97. Helst á eyrinni eöa nálægt miöbænum. Skilvísi heitiö. Uppi. í sima 461 3595. Húsnæði til sölu Einbýlishús á Hvammstanga. Til sölu Einbýllshús á Hvammstanga með bílskúr og 900 fm. lóð. Hentugt sem sumarbústaöur. Innbú fylgir. Verð kr. 2,9 millj., ákv. ca 900 þús. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 852 7194. Vélsleðar Til sölu Yamaha vélsleöi V-Max 600 stuttur árg. '95. Ek. 1800 km. Toppeintak. Uppl. í sima 456 4985. Páskatilboð! Til sölu Polaris Indy XLT vélsleði árg. '95. Keyröur 700 mílur. Svartur gullmoli. í kaupbæti færöu 2ja sleöa vélsleöa- kerru, yfirbyggða úr áli, aöeins 3ja ára gamla. Fyrstir koma, fyrstir fá. Uppl. i sima 567 2277 eða 893 2165. Atvinna í boði Stórvib burbur í hjarta Reykjavíkur Hestar á Tjörnínni Opna ís-spormótib verbur haldib á Reykjavík- urtjörn laugardaginn 15. mars og hefst kl. 14. Skráning hefst á staönum kl. 12. Keppt verður í tölti í flokkum barna, ung- linga, ungmenna og full- orðinna. Einnig veröur keppt í 150 m skeiöi meö fljótandi „starti" í umsjón Skeiðmannafélagsins. Stæöi fyrir hestakerrur eru á Háskólalóöinni, austan Sæmundargötu. Fyrirtækin Fljótt og gott, Vífilfell, S.S., Myllan og Góa sjá um veitingar á vægu verði. Mótið er haldið í tilefni af stórsýningu Félags tamn- ingamanna sem haldiö veröur í Reiðhöllinni 21 .-23. mars. Kaupþing Norðurlands óskar eftír 3ja-4ra herb. íbúð fyrir starfsmann fyrirtækisins sem allra fyrst. Upplýsingar f síma 462 4700. éélKAUPÞING NORÐURLANDS HF Tapað-Fundið Bingóvél og bingóspjöld i grænni íþróttatösku tapaöist frá félagsmiöstöð Síðuskóla fyrir tæpu ári síðan. Þeir sem geta gefiö upplýsingar vinsam- iega hafiö samband viö félagsmiöstöö- ina í Dynheimum milli kl. 14 og 17 eöa í sima 462 2710. Hjólbarðar Odýrir hjólbaröarlil Fyrsta flokks hjólbaröar fyrir traktora, vinnuvélar og búvélar í öllum stæröum. Sendum hvert á land sem er. Sími 462 3002, fax 462 4581. B'ifreiðar Til sölu Isuzu diesel sendiferðabíl! árg. '86. Talsvert yfirfarinn, 2 dekkjagangar á felgum. Uppl. i síma 462 2676. Ymislegt Óska eftir kaupakonu í sveit. Ennfremur kemur unglingur til greina. Blandaö bú. Uppl. í síma 438 6851. Atvinna óskast Kona, aðelns yfir miðjan aldur og vön skrifstofu- og verslunarstörfum, m.a. í blómabúð, óskar eftir frísklegu starfi, margt kemur til greina. Laun skipta ekki máli, en aöeins vinna. Atvinnutilboö leggist inn á afgr. Dags- Timans í Þverholti 14, Reykjavík, merkt „Heiðarleg". Sala Til sölu hilla kr. 4.000, skrifborð kr. 2.000, vaskur í borði kr. 6.000 og vatnsrúm king size kr. 20.000. Nánari uppl. i síma 462 4409. Til sölu hvitt rimlarúm, einnig Silver Cross kerruvagn, regnhlifakerra, bað- borö, Hokus-Pokus stóll, ömmustóll og bilstóll. Uppl. i síma 462 5838. Símar, símsvarar, farsímar! GSIVI símar, Nokia, Dancall, Ericson. GSM aukahlutir, töskur, rafhlööur, hleöslusnúrur, höldur f. bila, boröhleöslutæki Heimilissimar, margar geröir, verö frá kr. 1.990,- Simi með númerabirti, kr. 8.900,-, með simsvara, kr. 8.900,-, meö stórum tökk- um, kr. 4.990,- Snúrur, klær, loftnet ofl. Þú færö símann hjá okkur. Opiö á laugardögum frá kl. 10-12. Radiovinnustofan, Borgarljóskeðjan, Kaupangi, síml 462 2817. Ferntingar Prentum á fermingarservíettur með myndum af kirkjum, biblíum, kertum ofl. Kirkjurnar eru m.a.: Akureyrar-, Auökúlu-, Barös-, Blönduóss-, Borgarnes-, Bólstaöahlíöar-, Bægisár-, Dalvikur-, Eskifjaröar-, Glaumbæjar-, Glerár-, Glæsibæjar-, Grenivikur-, Gríms- eyjar-, Grundar-, Háls-, Hofsóss-, Hofs-, Hofskirkja Vopnafiröi, Hólmavíkur-, Hóla- nes-, Hóladómkirkja-, Hríseyjar-, Húsavík- ur-, Hvammstanga-, Höskuldsstaða-, III- ugastaöa-, Kaupvangs-, Kollafjaröarnes-, Kristskirkja, Landakots-, Laufáss-, Ljósa- vatns-, Lundarbrekku-, Melstaöar-, Mikla- bæjar-, Munkaþverár-, Mööruvallakirkja Eyjafiröi, Mööruvallakirkja Hörgárdal, Neskirkja, Ólafsfjarðar-, Ólafsvíkur-, Raufarhafnar-, Reykjahlíöar-, Sauöár- króks-, Seyöisfjaröar-, Skagastrandar-, Siglufjaröar-, Staöar-, Stykkishólms-, Stærri-Árskógss-, Svalbarös-, Svína- vatns-, Tjarnar-, Undirfells-, Uröar-, Viöi- dalstungu- , Vopnafjarðar-, Þingeyrar-, Þóroddsstaöarkirkja ofl. Ýmsar geröir af servíettum fyrirliggjandi. Gyllum á sálmabækur og kerti. Alprent, Glerárgötu 24, Akureyri. Síml 462 2844, fax 4611366. Innrömmun Innrömmun, innrommun. innrömmun, Innrömmunl Notaö Innbú, Óseyri 4, sími 462 3250. Ökukennsla Saumastofan Þel Pennavinir Innréttingar Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Parket í miklu úrvali. Sýningarsalur er opinn frá kl. 9-18 mánudaga-föstudaga. w Dalsbraut 1 • 600 Akureyri Sfmi 461 1188 • Fax 461 1189 Bólstrun Bólstrun og viðgeröir. Áklæöi og leöurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39 sími 462 1768. Húsgagnabólstrun. Bílaklæöningar. Efnissala. Látiö fagmann vinna verkiö. Bólstrun Einars Guðbjartssonar, Reykjarsíöa 22, sími 462 5553. Árnað heilla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni all- an daginn, kvöldin og um helgar. Anna Krlstín Hansdóttir, ökukennari, heimasíml 462 3837, farsimi 893 3440, símboði 846 2606. Vlðgerðir á tjöldum, göllum, úlpum, leð- urfatnaöi og flestu úr þykkum efnum. Gerum viö eöa skiptum um rennilása. Saumum ábreiöur á pickupbíla, tjald- vagna, báta ogfleira. Vinsælu Þel-gærupokarnir fyrirliggjandi. Saumastofan Þel, Strandgötu 11, Akureyri. Síml 462 6788. International Pen Frlends, stofnaö áriö 1967. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra penna- vini frá ýmsum löndum. Fáöu umsóknareyöublað. I.P.F., box 4276, 124 Rvk., sími 881 8181. Páll Pétursson 60 ára. Páll Pétursson félagsmálaráðherra mun efna til fagnaðar í félagsheimilinu á Blönduósi á morgun kl. 20 í tilefni þess að hann verður 60 ára á mánudaginn. Allir samferðamenn og vinir Páls eru hjart- anlega velkomnir. Mcssur Akureyrarkirkja. Sunnudagur 16. mars. Sunnu- dagaskóli í safnaðarheimili kl. 11. Öll böm hjartanlega velkomin! Fimm ára böm og foreldrar þeirra sérstak- lega boðuð til kirkjunnar. Munið kirkjubíl- ana. Guðsþjónusta kl. 14. Vænst er þátttöku fermingarbama og foreldra þeirra. Æskulýðsfundur í kapellu kl. 17. Mánudagur 17. mars. Biblíulestur í safn- aðarheimilinu kl. 20.30. Glerárkirkja. Sunnudagur 16. mars. Bama- samkoma verður í kirkjunni kl. 11. Foreldrar em hvattir til að fjölmenna með bömum sínum. Messa verður kl. 14. Kirkjukaffi Kvenfélagsins Baldursbrár verður í safnaðarsal að messu lokinni. For- eldrar fermingarbama em hvattir til að mæta með bömum sínum. . Ath. Á meðan messað er verður boðið upp á bamagæslu og bamasamvem. Fundur æskulýðsfélagsins verður kl. 20.30. Takið eftir breyttum tíma. Þriðjudagur 18. mars. Kyrrðarstund verð- ur í kirkjunni kl. 18.10. Sóknarprestur. Stærra-Árskógskirkja. Sunnudagur 16. mars. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Helgi Hróbjartsson mun predika. Að- alsafnaðarfundur verður að lokinni athöfn. Sóknarprcstur. Samkomur Hjálpræðishcrinn, Hvannavöllum 10, Akureyri. Laugard. 15. mars. Kvöldvaka kl. 20.30. Veitingar og happdrætti. Sunnud. 16. mars. Sunnudagaskóli kl. 11. Unglingaklúbbur kl. 17. Almenn samkoma kl. 20. Mánud. 17. mars. Heimilasambandið kl. 16. Turit og Knut Gamst, yfirforingjar Hjálp- ræðishersins á íslandi og Færeyjum, verða gestir okkar um helgina. Allir eru hjartanlega velkomnir. HVlmSUnnUmKJAtl vsivmosmle Sunnud. 16. mars. Safnaðarsamkoma kl. 11. Brauðsbrotning. Almenn samkoma kl. 14. Mikill og Ijölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Bænastundir eru mánudags-, miðvikudags- og föstudagsmorgna kl. 6 til 7. Vonarlínan, sími 462 1210. Símsvari allan sólarhringinn með orð úr ritningunni sem gefa huggun og von. SJÓNARHÆÐ HAFNARSTRÆTI 63 Sunnudagur 16. mars. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17 og sunnudagaskóli í Lund- arskóla kl. 20.30 falla niður. Mánudagur 17. mars. Ástjamarfundur kl. 18 fellur niður. KFUM og K, Sunnuhlíð. ífTWái Dagana 13.-16. mars verða Twír lialdnar kristniboðssamkomur á hverju kvöldi í féiagsheimili KFUM og K í Sunnuhiíð. Ræðumaður á öllum sam- komunum verður sr. Helgi Hróbjartsson, kristniboði og fyrrum sóknarprestur í Hrís- ey. Síðustu 10 ár hefur Helgi verið Kristni- boði í Afríku, Eþíópíu og Senegal og mun hann segja frá starfi sínu þar. Samkomumar heljast kl. 20.30 öll kvöldin og em allir velkomnir á þessar samkomur. Takið cf tir Þríhyrningurinn, -andleg miðstöð. /*jj|||JÍ\ Eftirtaldir miðlar starfa hjá x okkur á næstunni: Þórunn Maggý, 10.-15. mars. Guðfinna Sverrisdóttir, áruteiknari, 20.-25. mars. Lára Halla Snæfells, 13.-14. mars. Sigurður Geir Ólafsson, 20.-25. mars. Skúli Viðar Lórenzson, 13.-14. mars. Bjami Kristjánsson, fram í marslok. Margrét Hafsteinsdóttir, fram í marslok. Tímapantanir í síma 461 1264 milli kl. 13 og 16 á daginn. Ath. Heilun alla laugardaga frá 13.30 til 16 án gjalds. Komið og sjáið góðan stað í hlýlegu um- hverfi. Þríhyrningurinn, -andleg miðstöð, Akureyri, sími 461 1264. Fimdir □ HULD 59973177 IV/V 2. OA-samtökin Fyrir fólk sem á við mataróreglu hvort sem lystarstol (anorexia), lotugræðgi (búlimía) eða ofát. Fundir þriðjudaga kl. 21.00 að Strandgötu 21, AA-húsið, Akureyri.____ F.B.A. samtökin (fullorðin börn alkóhól- ista). Erum með fundi alla mánudaga kl. 21 í AA- húsinu við Strandgötu 21, efri hæð, Akur- eyri. Allir velkomnir. Mcssur Kaþólska kirkjan, Eyrarlandsvegi 26, Akureyri. Messa laugardag kl. 18. Messa sunnudag kl. 11. Húsavíkurkirkja. Sunnudagur 16. mars. Sunnu- dagaskóli í Miðhvammi kl. 11. Foreldrar eru hvattir til þátttöku ásamt bömum sínum. Kyrrðar- og bænastund kl. 20. Tónlist - hugvekja - fyrirbænir. Fyrirbænaefni berist sóknarpresti fyrir stundina. Sóknarprcstur. Vorum að taka upp nýjar gerðir af handsturtum, börkum og veggslám. 20% kynningar- afsláttur. Nú er tækifæri til að lagfæra í baðherberginu. J ágmann. Draupnisgötu 2 • Akureyri Sími 4622360 Fermingarnar nálgast Teppahreinsun - Bón og bónleysingar - Hreinsun á rimlagardínum Pantið tímanlega Fjölhreinsun Nordurlands Símar: 462 5966, 461 1875, 896 3212, 896 6812. &ewnmgxvt Prentum á fermingar- servíettur með myndum af kirlquin, biblíum, kertum o.fl. Erum með myndir af flestum kirkjum landsins. Ýmsar gerðir af servíettum fyrirliggjandi. Gyllum á sálmabækur og kerti. Hliðaprent, Gránufélagsgötu 49b, Akureyri (gengiö inn frá Laufásgötu). Símar 462 3596 Og 462 1456. Líkkistur Krossar á leiÖi Legsteinar íslensk framleiðsla EINVAL Óseyri 4, Akureyri, sími 461 1730. Heimasímar: Einar Valmundsson 462 3972, Valmundur Einarsson 462 5330. Alm. tíýralaeknaþjónusta Aðalbjörg Jónsdóttir dýralæknir, Hjalteyrarskóla, sími 461 4009 - Bílasími 853 9022

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.