Dagur - Tíminn - 02.11.1996, Page 24
Jlagur-ðltmtrm
Laugardagur 2. nóvember 1996
GRÆNT NÚMER:
800 70 80
|Dagur-ÍEímtmt
-besti tími dagsins!
„NÚ ERVETUR í BÆ"
Töluvert er af Gallowaynautum hjá Kristjáni Buhl, bónda að Ytri-Reistará í Arnarneshreppi í Eyjafirðí. Þar sem
nautin eru mjög loðin og svitna mjög séu þau hýst, þykir heppilegra að láta þau ganga úti. Þetta naut mun í fyll-
ingu tímans kitla bragðlauka þeirra sælkera sem vilja nautakjöt eins og það gerist best. <3G/Myndir.Gs
M
METRO
... miðstöð heimilanna
Hildur Birna Jónsdóttir á
Dalvík brýst áfram eftir
Hafnarbrautinní á Dalvfk
með börnin sín, Kjartan og
Jón Bjarna Hjaltasyni.
Jóhönnu Gunn-
laugsdóttur á
Dalvík þótti ör-
uggara að moka
tröppurnar svo
þar faeri enginn
sér að voða.
Relexa úðarar
White-Westinghouse
• 75 - 450 lítrar
• Stillanlegur vatnshiti
• Tveir hitastillar
• Tvö element
• Glerungshúð að innan
• Öryggisventill
• Einstefnulokar
• Frí heimsending í Rvk.
og nágrenni
VISA - EURO - RAÐGREIOSLUR
ÆO
RAFVORUR
ARMULI 5 • 108 RVK • SIIVII 568 6411