Dagur - Tíminn - 23.11.1996, Blaðsíða 23
JDagur-®mitmt
Laugardagur 23. nóvember 1996 - 35
SJÓNVARP
XJ T V A R P
o
J
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.50 Syrpan.
11.20 Hlé.
14.35 Sjónvarpskringlan.
14.50 Enska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leik í úrvalsdeildinni.
y\____ 16.50 íþróttaþátturinn. Bein
-jf S0 útsending frá leik í Nissan-
deildinni í handbolta.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Ævintýraheimur
18.25 Hafgúa.
18.55 Lífiö kaliar.
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.35 Lottó.
20.50 Laugardagskvöld meö Hemma.
21.35 Ætíð (Always).
23.40 Sællífi (Pleasure).
Bresk bíómynd frá 1994.
Ófullnægö eiginkona í Rúðu-
borg eignast misheppnaöan leikfanga-
sölumann aö sálufélaga. Þau halda á vit
ævintýranna og flækjast I eltingaleik lög-
reglunnar viö hættulegan ræningja. Leik-
stjóri er lan Sharp og aöalhlutverk leika
Jennifer Ehle, James Larkin og Adrian
Dunbar. Þýöandi: Ólafur B. Guðnason.
01.20 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok.
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.45 Hlé.
15.30 Tommy.
Kvikmynd eftir Ken Russell
byggð á rokkóperu Petes
Townsends um pilt sem missir mál,
sjón og heyrn þegar hann veröur vitni aö
moröinu á fööur sínum, lifir eftir þaö 1
eigin draumaheimi og læknast fyrir
kraftaverk. í helstu hlutverkum eru
Roger Daltrey, Oliver Reend, Ann-
Margret, Elton John, Eric Clapton, Jack
Nicholson, Keith Moon og Tina Turner.
17.20 Listkennsla og listþroski (4:4).
Áður sýnt á miðvikudag.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar.
18.25 Á milli vina (7:9) (Mellem venn-
er).
19.00 Geimstöðin.
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.35 Krossgötur (2:4) Val-
geröur Matthíasdóttir ræöir
viö þjóðþekkt fólk sem hefur
breytt um lífsmáta.
21.10 Sjávarföll (1:3) (The Tide of Life).
22.05 Helgarsportið.
22.25 Nikulásarkirkjan (2:2) (Die
Nicholaikirche).
23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
H
09.00 Barnaefni.
12.00 NBA-molar.
12.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.00 Lois og Clark (6:22).
13.45 Suður á bóginn (8:23) (e).
14.30 Fyndnar fjölskyldumyndir (7:24).
14.55 Aöeins ein jörö (e).
15.00 Kwagga lætur til sín taka
(Kwagga Strikes Back). Skemmtileg
gamanmynd frá Suður-Afríku um ævin-
týramanninn Kwagga Roberts sem lifir
kyrrlátu lífi úti í óspilltri náttúrunni.
1993.
16.30 Andrés önd og Mikki mús.
17.00 Oprah Winfrey.
17.45 Glæstar vonir.
18.05 60 mínútur (60 Minutes) (e)
19.00 19 20.
20.05 Morö í léttum dúr (4:6) (Murder
Most Horrid).
20.45 Vinlr (9:24) (Friends).
21.20 Afhjúpun (Disclosure).
Michael Douglas og Demi
Moore fara með aöalhlutverk-
in í þessum spennutrylli. Bönnuö börn-
um.
_ 23.30 í grunnri gröf (Shallow
Qá Grave).
v Skoskur spennutryllir um
Alex, David og Juliet sem deila saman
íbúö í Edinborg. Skömmu eftir aö Hugo
flytur inn gerast uggvænlegir atburöir
sem eiga eftir að draga fram þaö versta
í fari unga fólksins. 1994. Stranglega
bönnuö börnum.
01.05 Ögurstund (Running on Empty).
03.05 Dagskrárlok.
M M
09.00 Barnaefni
11.40 Nancy Drew.
12.00 íslenski listinn (8:30).
13.00 íþróttir á sunnudegi.
16.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
17.00 Húsiö á sléttunni (11:24).
17.45 Glæstar vonir.
18.05 í sviösljósinu.
19.00 19 20.
20.05 Chicago-sjúkrahúsiö (8:23).
21.00 Gísli Rúnar.
22.00 60 mínútur (60
Minutes).
22.50 Taka 2.
23.25 í óbyggðum (Bad-
lands).
Þessi aga hefst I ótil-
greindum bæ í Suöur-Dakota áriö 1959.
Kit Carruthers er 25 ára öskukarl sem
hefur þvælst víöa og lætur starfiö lönd
og leið þegar hann kynnist Holly Sargis,
15 ára stúlku sem býr ein meö fööur
sínum. Sá gamii er foxillur út I dóttur
sína fyrir .samband hennar viö töffarann
Kit sem líkist einna helst James Dean í
útliti. En heiftúölegri uppreisn unga
fólksins gegn valdi hinna fullorðnu lýkur
meö blóöugum hætti og flótta undan
laganna vörðum. Myndin er aö hluta
byggö á sannsögulegum atburöum.
1974.
01.05 Dagskrárlok.
09.00 Barnatími Stöövar 3.
11.00 Heimskaup.
13.00 Suöur-ameríska knattspyrnan.
13.55 Fótbolti um víöa veröld.
14.25 Þýska knattspyrnan
bein útsending.
16.20 íþróttapakkinn.
17.10 Hlé.
18.10 Innrásarliðið. (The Invaders)
19.00 Benny Hill.
19.30 Þriöji steinn frá sóluu.
19.55 Símon. Bandarískur gamanþáttur
um tvo ólíka bræöur sem búa saman.
20.25 Moesha.
20.50 Kátir voru karlar. (The Cisco Kid)
Gamansöm kvikmynd meö þeim Jimmy
Smits, Cheech Marin, Sadie Frost,
Bruce Payne og Ron Pearlman í aðalh-
lutverkum.
22.20 Bíómynd.
23.50 Svo bregöast kross-
tré (e) (Ultimate Betrayal).
Saga fjögurra kvenna er rakin
í þessari átakanlegu sjónvarpsmynd.
Fjórar systur og tveir bræður búa við
stöðugar barsmíöar og kynferðislegt of-
beldi í æsku. Þessi systkini stofna eigin
fjölskyldur en ekkert er eins og þaö á
aö vera. Tvær systranna ákveöa að
kæra föður þeirra og í kjölfarið fylgja
réttarhöld sem bandaríska þjóöin fylgd-
ist með af miklum áhuga.
01.20 Dagskrárlok Stöövar 3.
09.00 Barnatími Stöðvar 3.
10.35 Eyjan leyndardómsfulla (Myster-
ious Island).
11.00 Heimskaup.
13.00 Hlé.
14.40 Þýskur handbolti.
15.55 Enska knattspyrnan -
bein útsending. Arsenal gegn
Tottenham
17.45 Golf (PGA Tour). Svipmyndir frá
President Cup-mótinu.
18.35 Hlé.
19.05 Framtíðarsýn (Beyond
2000). Bílar framtíöarinnar
eru af ýmsum toga en þeir
sem kynntir verða í þessum þætti eiga
vafalítiö eftir aö vekja athygli og aödá-
un, enda harla óvenjulegir.
19.55 Börnin ein á báti (Party of Five)
(16:22).
20.45 Húsbændur og hjú (Upstairs,
Downstairs) (s/h).
21.35 Vettvangur Wolffs (Wolffs Revi-
er). Þýskur sakamálamyndaflokkur.
22.25 Tölvukynlíf (Wired for
Sex). í þessum þætti er fjal-
laö um sannkallaöa kynlífs-
byltingu i skuggalegri afkimum Internets-
ins.
23.15 David Letterman.
00.00 Golf (e) (PGA Tour). Fylgst meö
gangi mála á Memorial-mótinu.
00.45 Dagskrárlok Stöövar 3.
®svn
.
Tr/ Jk? ‘ *' I ]// í ;
17.00 Taumlaus tónlist.
18.40 Íshokkí (NHL Power Week 1996-
1997).
19.30 Stööin (Taxi 1). Marg-
verðlaunaðir þættir þar sem
fjallað er um lífiö og tilveruna
hjá starfsmönnum leigubifreiöastöövar.
Á meðal leikenda eru Danny DeVito og
Tony Danza.
20.00 Hunter.
21.00 Spítalalíf (MASH).
22.50 Óráönar gátur (e) (Unsolved
Mysteries).
23.40 Leyndarmál ástarinnar (Invitation
Erotique). Stranglega bönnuö börnum.
01.10 Dagskrárlok.
17.00 Taumlaus tónlist.
18.50 Evrópukörfuboltinn
(Fiba Slam EuroLeague
Report). Valdir kaflar úr leikj-
um bestu körfuknattleiksliöa Evrópu.
19.25 ítalski boltinn. Milan
- Inter. Bein útsending.
21.30 Ameríski fótboltinn
(NFL Touchdown ’96).
22.30 Gillette-sportpakkinn (Gillette
World Sport Specials).
Íhmh 23.00 Stríösforinginn
i rli R (Commander). Stríðsmynd
um málaliöann Colby sem
lætur sér fátt fyrir brjósti brenna. Aöal-
hlutverk: Lewis Collins. Leikstjóri: Ant-
hony M. Dawson. Stranglega bönnuö
börnum.
00.40 Dagskrárlok.
©
' • JS
09.00 Fréttir. 09.03 Ut um græna
grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veður-
fregnir. 10.15 Heilbrigöismál, mestur
vandi vestrænna þjóöa. 11.00 í vikulok-
ln.12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00
Póstfang 851. Þráinn Bertelsson svarar
sendibréfum frá hlustendum. 14.35
Meö laugardagskaffinu. Reynir Jónas-
son leikur nokkur lög á harmónikku.
15.00 Leiötogi af Guös náö. Dagskrá
um séra Friðrik Friðriksson. 16.00 Frétt-
ir. 16.08 íslenskt mál. 16.20 Frá nor-
rænum tónlistardögum í Reykjavík í
september sl. 17.00 Hádegisleikrit vik-
unnar endurflutt. Lesiö i snjóinn. 18.10
Síödegismúsik á laugardegi. 18.45
Ljóö dagsins. (Áöur á dagskrá í morg-
un.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar
og veöurfregnir. 19.40 Óperukvöld Út-
varpsins. Bein útsending frá Monnaie
óperunni í BrÚssel. Á efnisskrá: Ráös-
konuríki og Livieta og Tracollo eftir
Pergolesi. Rytjendur I Ráðskonuriki:
Uberto: Donato di Stefano Serpina:Pat-
rizia Biccir Rytjendur í Livietta og Trac-
ollo: Livietta:Nancy Argenta Tracoll-
oWerner van Mechelen. Fréttir. 22.10
Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Mál-
frföur Jóhannsdóttir flytur. 22.20 Saga
úr Tindfjöllum. Smásaga eftir Edgar All-
an Poe. Baldvin Halldórsson les. 22.50
Dustaö af dansskónum. 24.00 Fréttir.
09.00 Fréttir. 09.03 Stundarkorn í dúr
og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar.
(Einnig útvarpað aö loknum fréttum á
miðnætti.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veöur-
fregnir. 10.15 Trúöar og leikarar leika
þar um völl. Lokaþáttur. 11.00 Guös-
þjónusta í Grafarvogskirkju. Séra Sig-
uröur Arnarson prédikar. 12.10 Dagskrá
sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tón-
list. 13.00 Á sunnudögum. Hjónabönd
og skilnaöir.14.00 Þar sem ísbirnir guöa
á gluggann. Þáttur frá Grænlandi. 15.00
Þú, dýra list. 16.00 Fréttir. 16.08 Heim-
ildarþáttur í umsjá Steinunnar Harðar-
dóttur. 17.00 Kammermúsík á Kirkju-
bæjarklaustri. 18.00 Þar vex nú gras
undir vængjum fugla. Nýtt landnám í
Sléttuhreppi. Lokaþáttur. 18.45 Ljóö
dagsins. 18.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöur-
fregnir. 19.40 Íslenskt mál. Guörún
Kvaran flytur þáttinn. 19.50 Laufskáli.
(Endurfluttur þáttur.) 20.25 Hljóðrita-
safniö. - Rapsódía fyrir píanó eftir Kar-
ólínu Eiriksdóttur. 21.00 Lesiö fyrir þjóö-
ina: Gerpla. eftir Halldór Laxness. Höf-
undur les. 22.00 Fréttir. 22.10 Veður-
fregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Málfriöur
Jóhannsdóttir flytur. 22.30 Til allra átta.
Tónlist frá ýmsum heimshornum. Um-
sjón: Sigriöur Stephensen. (Áður á dag-
skrá sl. miðvikudag.) 23.00 Frjálsar
hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00
Fréttir.
MÁMUOAGUR
2 5
MÓVEMBER
16.05 Markaregn.
16.45 Leiöarljós (526) (Guiding Light).
Bandarískur myndaflokkur.
17.30 Fréttir.
17.35 Táknmálsfréttir.
17.45 Sjónvarpskringlan.
18.00 Moldbúamýri (13:13).
18.25 Beykigróf
18.50 Úr ríki náttúrunnar. Skeldýr.
19.20 Sjálfbjarga systkin.
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.30 Dagsljós.
21.05 Horfnar menningar-
þjóöir (7:10). 7. Maya-indíán-
ar - Blóð konunganna (Lost
Civllizations),
22.00 Karaoke (2:4) (Karaoke). Nýr
breskur myndaflokkur eftir Dennis Pott-
er. Hér segir frá sjónvarpshöfundi sem
sogast inn í dularfulla atburðarás þar
sem skáldskapur og veruleiki viröast
renna saman.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Markaregn. Endursýndur þáttur
frá því fyrr um daginn.
23.55 Dagskrárlok.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.00 Lestarferö (Strangers on a Train).
Fyrsta flokks Hitchcock-mynd. Robert
Walker gefur sig á tal viö tennisstjörn-
una Farley Granger í lestinni á leiö til
New York. Þeir komast aö þvi aö báöir
vilja gjarna koma tilteknum manneskjum
fyrir kattarnefi.
14.40 Sjónvarpsmarkaöurinn.
15.00 Matreiðslumeistarin.
15.30 Hjúkkur
16.00 Fréttir.
16.05 Kaldir krakkat.
16.30 Snar og Snöggur.
17.00 Lukku-Láki.
17.25 Bangsabílar.
17.30 Glæstar vonir.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.00 19 20.
20.05 Elríkur.
20.30 Prúðuleikararnir (13:26).
21.05 Á noröurslóöum (6:22).
21.55 Persaflóastríðið.
23.00 Mörk dagsins.
23.25 Lestarferö (Strangers on a Train).
01.10 Dagskrárlok.
08.30 Heimskaupp.
17.00 Læknamiöstööin.
17.20 Borgarbragur (The City).
17.45 Á tímamótum (Hollyoakes).
18.10 Heimskaup.
18.15 Barnastund.
18.35 Selður (Spellbinder) (14:26).
19.00 Spænska knattspyrnan.
19.30 Alf.
19.55 Pulp á tónleikum (e).
Þátturinn var gerður á síöast-
liönu ári þegar Pulp hélt tón-
leika í The Brixton Academy og þarna
má heyra lög á borö við Common
People, Underwear, Mis-Shapes, Disco
2000.
20.45 Vísitölufjölskyldan
21.10 Réttvísi.
22.00 Stuttmynd (e). Rauðar dyr (Short
Story Cinema: The Investigator). Ungum
tryggingarannsóknarmanni berst fyrir til-
viljun auglýsing um rauöar dyr. Þegar
hann kynnist ungu konunni sem býr
handan viö rauðu dyrnar kemur ýmislegt
skrýtið I Ijós.
22.25 Grátt gaman.
23.15 David Letterman.
00.00 Dagskrárlok Stöövar 3.
17.00 Spítalalíf (MASH).
17.30 Fjörefniö.
18.00 Taumlaus tónlist.
20.00 Draumaland (Dream on 1).
Skemmtilegir þættir um ritstjórann Mart-
in Tupper sem nú stendur á krossgötum
í lífi sínu. Eiginkonan er farin frá honum
og Martin er nú á byrjunarreit sem þýöir
aö tími stefnumótanna er kominn aftur.
20.30 Stööin (Taxi 1).
21.00 Franska sambandiö
H IrM H (The French Connection).
Fimmföld óskarsverðlauna-
mynd frá árinu 1971. Alþjóölegur eitur-
lyfjahringur teygir anga sína til New York
en löggurnar þar eru harðar í horn að
taka og gera allt til aö uppræta ósómann.
Leikstjóri: William Friedkin. Aöalhlutverk:
Gene Hackman og Roy Scheider. Strang-
lega bönnuö börnum.
22.35 Glæpasaga (Crime Story). Spenn-
andi þættir um glæpi og glæpamenn.
23.20 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone).
Ótrúlega vinsælir þættir um enn ótrú-
legri hluti.
23.45 Spítalalíf (e) (MASH).
00.10 Dagskrárlok.
09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.38
Segöu mér sögu. 09.50 Morgunleik-
fimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir.
10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00
Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegis-
fréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auö-
lindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing-
ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins. Lesið í snjóinn. 13.20 Stefnu-
mót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssag-
an, Kátir voru karlar. 14.30 Frá upphafi
til enda. 15.00 Fréttir. 15.03 Þeir vís-
uðu veginn. 15.53 Dagbók. 16.00
Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir. 18.03 Um
daginn og veginn. 18.30 Lesiö fyrir
þjóöina: Gerpla eftir Halldór Laxness.
Höfundur les. 18.45 Ljóö dagsins.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar
og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga
barnanna endurfiutt. 20.00 Mánudags-
tónleikar. 21.00 Á sunnudögum. 22.00
Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö
kvöldsins: 22.20 Tónlist á síðkvöldi.
23.00 Samfélagiö í nærmynd. 24.00
Fréttlr.