Dagur - Tíminn - 23.11.1996, Blaðsíða 13
Laugardagur 23. nóvember 1996 - 25
|Dagur4Emrám
Leiðrétting
Isíðasta þætti Steinunnar stóð í fyrirsögn að kartaflan væri
drottning stöngulhýðanna. Þarna átti að sjálfsögðu að standa
Drottning stöngulhnýðanna og er beðist velvirðingar á þessum
mistökum. Drottning er hún nú samt!
Áfram kartöflur!
Vænt
rrænt
með
Steinunni
Eg vil bæta aðeins í upp-
skriftasjóð ykkar úr þess-
ari góðu matjurt. Upp-
skera þeirra sem sjálfir rækta
kartöflur var mjög góð í ár og
svo fást þær á alveg ótrúlegu
verði. Allt niður í 5 krónur kíló-
ið, sá ég í verslun um daginn.
Kartöflusúpan er matarmikil
og góð sem kvöldverður með
brauði og áleggi.
Kartöflubakan er enn betri
og hægt að nota heita eða kalda
eftir smekk. Uppskriftin er stór
og með salati og brauði getur
hún nægt fyrir 8 manns.
Kartöflusúpa
Fyrir sex
400 g kartöflur (saxaðar)
1 stór laukur (saxaður)
1 vœn púrra (söxuð)
VAl heitt vatn
1 dós sýrður rjómi (18%)
1 dl mysa
1 tsk. svartur pipar
3-4 tsk. grœnmetiskraftur
Léttsteikið grænmetið smástund
í potti. Hellið heita vatninu útí
og sjóðið í 30-40 mínútur.
Maukið í matvinnsluvél. Bætið
kryddi, mysu og sýrðum rjóma í
súpuna og hrærið vel í.
Þessi súpa er mjög
góð á köldum vetrar-
degi. Hún er næringa-
rík og seðjandi og
srnðug til að taka með
sér í hitabrúsa á skíði
eða í gönguferðina.
Baka með kart-
öflum og lauk
Fyrir átta
Bökudeig:
1 bolli hveiti (óbleikjað)
1 msk. hveitiklíð
75 g smjörlíki (lint)
/ dl ískalt vatn (rúmlega)
Fylling:
1 dós sýrður rjómi (18%)
2 tsk. grœnmetiskraftur
’A tsk. svartur pipar
1 bolli AB mjólk
6 egg
rifinn ostur
1 stór laukur
A kg kartöflur
Blandið saman efnum í deig og
setjið í matvinnsluvél í
smástimd. Fletjið deigið síðan
út í stórt hringlaga eldfast
foi'm.
Takið utan af kartöflunum og
sneiðið í frekar þxmnar skífur.
Snöggsteikið þær á pönnu í smá
olíu og stráið hvítlaukssalti og
pipar yfir. Steikið laukinn í
smástund. Látið þetta í böku-
formið og stráið ostinum yfir.
Hrærið sýrða rjómanum út í
skál og látið krydd og AB mjólk
útí - síðast eggin. Hellið þessu
yfir kartöflurnar og bakið í 45-
60 mínútur í 180°C heitum ofni.
Berið fram með fersku salati
og tómötum og nýbökuðu
brauði. Ekki spillir að drekka
pilsner með!
A lv
IIÓTflL KHA
\Jkkor árlega jóluhlaðborð er glæsilegra í áren nokkiti ninnl lyn
i tyrm konur.l kerri od <:n vlldu, það er þvi vissarn nö /xinVi þorð i tiinn
Hlóimveit Ingu Eydal fullkomnar jótostomninguna og imkur
öll jólalögin inndan á horðhaldi slenclut.
Fjöldirin allut al girnilegum tétturn sern konm hragðltuikunurn hrvrnílegu
i gang lyrír jóliri vuröa i boöí.
Verð aðeins kr. 2.590,- pr. mann.
El pantað er lyrir llein on tóll rnnnrv. þá kr 2.490,- pr. munn.
Hanyikjót&paté moð pisloniuhnelum. r.ildnr.ulól. sviðosulht. vvlriw.ullu. ymllnn /«»<•
mcó dillsósu, laðreyktur lax og birkiroyklur l:>/ rrioó tJipniióUii'.ö'.u. th,l<iyukintiiii',
grafió nautalille, villitjrtióurpaU':, niagúll, litul hlt.iikii'Ui. <ii,"imii:lr,\i ilú o</ llriin
Kalkúnn með rriadeironósu, kaU hangikjöl rncO jotriiniji, inykl :vinni,v.n mnO rauö
vío&sósu, sv(na&pekksteik, reykt svinoritjostelk, rom.t boul, stoiH iugiokjot tnnð vllli-
jurtasósu, royktur iuncti tmð villiht:ri»::ósu, tiarn.kar kjðtbollur, umripylsui Og lleiui
Cumburlandnósa, kartötlu'.alat. hlpdiberjavirirtrgrotlij. cykurhnnniðui l-artðlliir. hvtlor
kartöflur, sykurbrúnað hvitköl, wulcJQrísuliit, ílatbruuð, rúgbrmið, luutabrauö og llvlia.
Smákökur, triffla, jölagrautur moó borjaoutt r,,i heirnalaguður & ó'.omt tilhoyrundi
sósum og fleira.
Jólahlaðborðið vsrður úagana:
30. nóv. • 6. des. • 7. des. • 13. des. • 14. des.
Nánari upplýsingar og borðapantanir hjá veitingastjóra í síma 462 2200
NI5SAN deildin
í KA-heimilinu í dag,
laugardaginn 23. nóvember kl. 16.30.
Troðfýllum besta heimavöll í Evrópu og styðjum okkar
Mœtum íKA-hehriilið gulir og glaðir
l r <.r7"?.<.r.r/.