Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1981, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1981, Page 20
28 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1981. Rafeindapopp með grenjandi svuntuþeysum og fjarrænum söng virðist hægt og bítandi vera að bæta stöðu sína innan poppsins, gott dæmi eru vinsældir Gary Numan í Þróttheimum um þessar mundir, en hann er nú aðra vikuna í röð í efsta sæti listans með lagið „She’s Got Claws”. Queen og David Bowie hafa gefið út lag í sameiningu, þar hljóma ólíkar raddir, en lagið gerir stormandi lukku, kemur blaðskellandi inn í annað sætið og í Bretlandi stekkur það úr áttunda sæti á toppinn. Af öðrum nýjum lögum á Reykja- víkurlistanum ber hæst Policesönginn sem hafnar í þriðja sæti en neðar er nýrómantíska hljómsveitin Human League og enn neðar er Klíkan með lag Gunnars Þórðarsonar, Fjólublátt Ijós við barinn, þar sem Þorgeir Ástvaldsson er forsöngvari en kvenpeningur aðstoðar. í Bandaríkjunum er Olivía komin á toppinn og Júlli-í glasinu, ’spánskuii hjartaknúsari, siglir hraðbyri upp brezka listann. ...vinsælustu lögín 1. (1) SHE'S GOT CLAWS................. Gary Numan 2. (-) UNDER PRESSURE..........Quoon & David Bowio 3. (-) EVERTY LITTLE THING SHE DOESIS MAGIC. . . . Police 4. ( 2) JAPANESE BOY.......................Anoka 5. (-) DONT YOU WANT ME..............Human Loague 6. (3 ) WHOS CRYING NOW...................Journey 7. ( 9 ) SUPER FREAK...................Rick James 8. (5) PHYSICAL..................Olivia Newton-John 9. (-) FJÓLUBLÁTT LJÓS VIÐ BARINN..........Klíkan 10. ( 6 ) YOU' LL NEVER KNOW...............Hi-Gloss 1. ( 8 ) UNDER PRESSURE......Quoen og David Bowie 2. (1 ) EVERY LITTLE THING SHE DOES IS MAGIC .... Police 3. (7) BEGIN THE BEGUINE............Julio Iglesias 4. ( 9 ) FAVORITE SHIRTS......Haircut One Hundred 5. (5) JOANOFARC..........................OMD 6. ( 3 ) WHEN SHE WAS MY GIRL..........Four Tops 7. (11) PHYSICAL...............Olivia Newton-John 8. (10) TONIGHT I' M YOURS...........Rod Stewart 9. (20) LET' S GROOVE...........Earth, Wind & Fire 10. ( 4 ) LABELLED WITH LOVE.............Squeeze 1. (1 ) PHYSiCAL...................Olivia Newton-John 2. (3) WAITING FOR A GIRL LIKE YOU..........Foreigner 3. ( 2 ) PRIVATE EYES...........Daryl Hall & John Oates 4. ( 8) EVERY LITTLE THING SHE DOES IS MAGIC...Police 5. ( 5 ) HERE I AM......................... Air Supply 6. (11) OH NO............................Commodores 7. ( 4) START ME UP.....................Rolling Stones 8. ( 6 ) TRYIN' TO LIVE MY LIFE WITHOUT YOU . .. Bob Seger 9. ( 9 ) ARTHUR' S THEME.............Christopher Cross 10. (12) WHY DO FOOLS FALLIN LOVE..........Diana Ross Gary Numan — uppáklæddur ad hætti gamalla sjarmöra flytur vinsælasta lagið í Þróttheimum, „She’ s Got Claws”. NÚ ER AF SÚ TÍÐ Einu sinni voru kennarar virðuleg stétt. Nú er af sú tíð. ímynd kennara hefur tekið stökkbreytingum á síðustu árum og því tæpast vanþörf á að hressa upp á hana með sjónvarps- auglýsingum og annarri kynningu í fjölmiðlum. Raunar hafa kennarar lengi búið við gersamlega óbrúkanlega goðsögn, semsé þá að þeir eigi einlægt að vera rólegir, jafnlyndir, réttlátir, óhlut- drægir og þar fram eftir götunum, sem þýðir i raun og veru að kennarinn á að vera ofurmenni og afneita sjálfum sér sem mannveru. Á hinn bóginn er fólki gjarnt að líta á kennara sem liðleskjur, ónytjunga sem nenni ekki að vinna nema hluta ársins og sinni nemendum takmarkað. Þessum ádrepum hafa kennarar tekið meðþegjandi þolinmæði og stóískri ró, þeir vita það af biturri reynslu i starfi sínu að misjafn sauður er í mörgu fé og Stevie Nicks — sólóplata söngkonunnar úr Fleetwood Mac, „Bella Donna”, þaulsætin á bandarfska listanum. Bandaríkin (LP-plötur) 1. 1. (1) 4.....................Foreigner 2. (2) TATTOO YOU...........Rolling Stones 3. (3) GHOSTIIM THE MACHINE.......Police 4. (4 ) ESCAPE..................Journey 5. (6 ) RAISE.........Earth, Wind And Fire 6. (5 ) NINE TONIGHT...........Bob Seger 7. ( 7 ) BELLA DONNA.......Stevie Nicks 8. (8) PRIVATE EYES ..............Daryl Hall & JoFran Oates 9. ( 9 ) ABACAB................Genesis 10. (12) PHYSICAL......Olivia Newton-John Queen — bestu lögin á einni plötu i öðru sæti islenska listans og efst í Bretlandi. ísland (LP-plötur) 1. (-) SKALLAPOPP......Ýmsir flytjendur 2. (3) GREATESTHITS...........Queen 3. (2 ) HIMINN OG JÖRÐ . Gunnar Þóröarson 4. (1) HOOKED ON CLASSICS ...............Konungl. filharmónían 5. (10) DANCE DANCE DANCE Ýsmir flytjendur 6. (4) SHAKY.............Shakin' Stevens 7. (11) BESSISEGIR SÖGUR. Bessi Bjarnason 8. (6 ) 7.....................Madness 9. (7 ) GHOSTIN THE MACHINE ..... Police 10. (12) EKKIENN.........Purrkur pillnikk jafnt í þeirra röðum, sem öðrum. En sinnuleysið hefur komið þeim sjálfum í koll, sumpart þess vegna er nú ef til vill lagt af stað með nýjar hugmyndir í skjóðu til þess að hressa upp á hugmyndir almennings um kennara og til þess að freista þess að ná aftur ögn af þeirri glötuðu virðingu sem í súginn fór einhvern tíma á árum áður. Skallapoppið fer eins og eldur um sinu á poppakrinum, ný íslensk safnplata, í efsta sæti listans, sem að sönnu hefur upp á allt annað að bjóða en það sem tíðast er kallað skallapopp. í Banda- ríkjunum er Foreigner komin aftur i efsta sætið með fjórðu breiðskífu sína og Bretar eru drottningarhollir að vanda, Queen og Greatest Hits platan á toppnum. -Gsal hljómsveitarinnar Blondie á breska listanum. Bretland (LP-plötur) 1.(1) GREATEST HITS.......... Queen -2. ()) PRINCE CHARMING .................Adam og maurarnir 3. (5) ARCHITECTURE & MORALITY . OMD 4. (3 ) SHAKY...........Shakin' Stevens 5. (4 ) DARE............Human League 6. (7) BEST OF............... Blondie 7. (6 ) GHOSTIN THE MACHINE....Police 8. (8 ) TONIGHT l'M YOURS . .. Rod Stewart 9. (11) ALMOST BLUE........Elvis Costello 10. (10) SPEAK & SPELL...Depeche Mode

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.