Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1981, Blaðsíða 24
32 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1981. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 ARÓ UMBOÐIÐ AUGLÝSIR: Vélar og girkassar Ur tjónabilum ' Lada Topas ’81 Range Rover 73 frá Þýskalandi . Vélar: Lada Combi 81 Saab 99 73 Austin Mini BMW 1600 Lada Sport ’80 Fiat P. ’80 Audi Renault 5 Toyota Corolla 74 Transit D 74 Passat Renault 10 Toyota M II 75 F-Escort 74 Opel 1900 Fiat 124 Toyota M II 77 Bronco ’66 -72 Taunus 1600 V-8 M. Benz. Datsun 180 B 74 F-Fortina 73 Taunus V-6 Citroen GS Datsun dísil 72 F-Comet 74 Glrkassar i: Datsun 1200 73 Volvo 142 72 BMW Volkswagen 1600 Datsun 100A 73 Land Rover 71 Benz Taunus 1600 Mazda 818 74 Wagoneer 72 Peugeot 504 Toyota Celica Mazda 323 79 Trabant 78 ARó-umboðið, Hyrjarhöfða 2. Mazda 1300 72 Lancer 75 simi 81757. Mazda 616 74 Citroen GS 74 M-Marina 74 Fiat 127 74 ! snjódekk Austin Allegro 76 C-Vega 74 til solu á felgum, passar fyrir Skodi 120 Y ’80 Mini 75 Austin Mini. Selst ódýrt. Simi Fiat 132 74 Volga 74 29191. r* fl o fl Varahlutir. Bflapartasalan Höfðatúni 10: Höfum notaöa varahluti í flestar gerðir bíla t.d.: Range Rover ’72-’81 Datsun 1200 ’72 Volvo 142, 144’71 Saab 99,96 ’73 Peugeot 404 ’72 Citroen GS ’74 Peugeot 504 ’71 Peugeot 404 ’69 Peugeot 204 ’71 Citroen 1300 ’66,’72 Austin Mini ’74 Mazda 323 1500 sjálfskipt ’81 Skoda 110L ’73 Skoda Pard. ’73 Benz 220D ’73 Volga ’72 Citroen GS ’72 VW 1302 ’74 Austin Gipsy Ford LDT ’69 Fiat 124 Fiat 125p Fiat 127 Fiat 128 Fiat 132 Toyota Cr. ’67 Opel Rek. ’72 Volvo Amas. ’64 Moskwitch ’64 Saab 96 ’73 VW 1300 ’72 Sunbeam 1800 ’7 1 Höfum einnig úrval af kerruefn- um. Kaupum bila til niðurrifs gegn staðgreiðslu. Vantar Volvo japanska blla og Cortinu ’71 og yngri. Opiö virka daga frá kl. 9 til 7, laugardaga kl. 10 til 3. Opið i há- deginu. Sendum um land allt. Bfiapartasalan Höfðatúni 10, simar 22737 og 11740. H raða m æ la ba rkar Smiðum hraðamælabarka í flest- ar gerðir fólks- og vörubifreiða. Fljtít og góð þjónusta. V.D.O. verkstæðið, Suðurlands- braut 16, si'mi 35200. Höfum úrval varahluta í Land Rover og Range Rover bif- reiðar. Póstsendum samdægurs. Varahlutir-aukahlutir-heildsala- smásala. Þekking og reynsla tryggir þjón- ustuna. Allt inni. Þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—19. Laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi 20 M Kópavogi. Sími 77551 og 78030 Reyniðviðskiptin. Bflaviðgerðir Glæsivagninn þinn á alltgott skil- ið rúmgóðu húsnæði. Einnig er hægt að skilja bilinn eftir og við önnumst bónið og þvotönn. Sjálfsþjónusta til viðgerða. Opið alla daga frá kl. 9—22. sunnudaga frá kl. 10—18. Bilaþjónustan Laugavegi 168 (Brautarholts- megin) Simi 25125. Viltu gera við bilinn þinn sjálfur? Hjá okkur eru sprautuklefar og efni. Einnig fullkomin viðgerðar- aðstaða. Berg, Borgartúni 29, simi 19620. Opið virka daga frá kl. 9-22, laug- ardaga og sunnudaga kl. 9-19 öll hjólbarðaþjónusta Björt og rúmgóð inniaðstaða. Ný og sóluð dekk á hagstæðu verði. Sendum um allt land i póstkröfu. Hjólbarðahúsið hf. Arni Arnason og Halldór Ulfars- son, Skeifan 11 við hliðina á bila- sölunni Braut simi 31550. Opið all- an daginn alla daga vikunnar. Vél úr Blazer, árg. 74, 8 cyl. 350 cub. til sölu. Uppl. í síma 99-6170 og 99-6132. Varahlutir í vörubíla (Scania 76 og 110), og Volvo ’81, vélar, gírkassar, fjaðrir og fl. Robson drif. Uppl. í síma 97-7165 og 97-7315 á kvöldin og í matartímum. Volvo snjódekk, 4 radíal snjódekk (185x14), á felgum (244), lítið notuð, til sölu. Uppl. í síma 30521 eftirkl. 18. Ertu með Skoda f niðurrifi? Vantar bæði frambrettin á Pardus 75. Bretti af Skoda 100 og 110 passa einnig. Uppl. ísima 43262. Til sölu vél úr Blazer, 8 cyl., 350 cup. Uppl. i síma 99-6170 og 99-6132. Bilastilling Birgis Skeifan 11, simi 37888 Mötorstillingar Fullkominn tolvudtbd naður Ljósastillingar Smærri viðgerðir Opið á laugardögum. Sjálfsviðgerðarþjónusta — vara- hlutasala. Höfum opnað nýja bilaþjónustu að Smiðjuvegi 12. Mjög góð að- staða til að þvo og bóna. Góð við- gerðaraðstaða i hlýju og björtu húsnæði. Höfum ennfremur not- aða varahluti i flestar tegundir bifreiða. Uppl. i sima 78640 og 78540 Opið frá kl. 9-22 alla daga nema sunnudaga frá kl. 9-18. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Sendum um land allt. Bilapartar, Smiðjuvegi 12, Kópavogi. í Enskar Valentine-vörur Við erum með fljötþornandi oliu- iakk og celluloselökk, ennfremur celluloseþynni á gtíðu verði i 5 og 25litra brúsum. Cellulose grunn- fýllirog fleira. Einkaumboö fyrir ensku Val entine-vörurnar, Ragnar Sigurðsson, Brautarholti 24, slmi 28990, heimasimi 12667. BILASALA ALLA RCTS AUGLÝSIR: Komatsu jaroyia i»va 011 nýuppgerð Vinnuvélar Michican 1979 4x4 liðstýrð OK hjólaskófla 4x4 liðstýrð OK beltagrafa RH-14 International 1976 jarðýta tVolvo F85 1977 Loflpressur i' úrvali Benz 1519 1976 m/framdrifi /j Þessi tæki getum við útvegaö m eö stuttum fyrirvara. Simar: 81757 og 81666 Bflar til sölu Til sölu Willys árg. ’65, upphækkaður, á nýjum 35 tommu' Monster Mudder dekkjum og nýjum Jackmann felgum, 8 cyl., nýupptekin vél, ókeyrð, 4 gíra kassi, vökvastýri. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—886 Góð kjör. Til sölu Mazda 616 1600 árg. 74. Uppl. 1 síma 17153. Opel-video. Opel Rekord 1700 árg. 71, station, til sölu. Möguleiki á skiptum á videotæki. Uppl. ísíma 93-2178. Ford Econoline árg ’71, með nýupptekinni vél, til sölu, sjálfskipt- ing, ekinn 25 þús. km, 6 cyl. bill. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 38455 eftir kl. 19.30. Gullið tækifæri: Benz 250 árg. ’69 til sölu, sjálfskiptur, vél og skipting góð. Lakk og innri brettin fylgja. Þarfnast viðgerðar á boddíi. Uppl. í sima 13305 eftir kl. 17. Alls kyns skipti möguleg. Cortina 1300 til sölu, árg. 73, vínrauð sanseruö. Uppl. i sima 95-1377. Til sölu Ford Cortina 1600 ’74, ný sumardekk + nagladekk, hvoru- tveggja extra stærð. Ekinn 106 þús. km, verð samkomulag. Til sýnis í umboðinu, simi 85366, vinnusími 24366, heimasími 18365. Steinn. Taunus 17 M. Til sölu Taunus 17 M 70, nýyfirfarinn, útvarp og segulband, bíll í sérflokki. Uppl. ísíma 15438 eftirkl. 17. Chevrolet Pickup. Til sölu Chevrolet Pickup ’67, nýyfir- farinn, á snjódekkjum. Þrjú dekk fylgja, útvarp og segulband, óryðgaður. Til sýnis og sölu á Grettisgötu 44 eftir kl. 17,simi 15438. Einstök kjör. Til sölu er Toyota Corolla árg. 74, fallegur og góður bill, skoðaður ’81, út- varp og segulband.Fæst með kr. 5000 út og 3000 á mánuði fyrir 29 þús. kr. Uppl. í síma 92-6641. Range Rover. Til sölu Range Rover árg. 75, vökva- stýri, litað gler, toppbíll. Skipti á ódýrara. Uppl. í síma 51984 eftir kl. 18. Ford Mustang Ghia ’74 til sölu, góður bíll á góðu verði, ekinn 64 þús. km. Greiðsluskilmálar. Útvarp, segulband, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 93-8654 eftirkl. 19. Subaru ’77, bráðfallegur og vel með farinn, til sölu. Verð 55 þús. kr. 20 þús. út, eftirstöðvar á 6 mánuðum. Uppl. í síma 11070 til kl. 17 en í síma 39125 eftir kl. 17. VW rúgbrauð árg. ’77 til sölu, með nýrri vél og nýmálaður. Billinn keyrður 50 þús. km. Uppl. í síma 76417 eftirkl. 19. Til sölu Mercury Comet árg. 72, nýsprautaður og allur yfir- farinn. Uppl. í síma 23560 til kl. 19. Til sölu Subaru 1600 4X4 station, árg. 78, góður bill. Uppl. í síma 42944 eftir kl. 18 á fimmtudag og föstudag og allan laugardaginn. Til sölu Ford Escort, árg. ’74, góður bill, ný vetrardekk og útvarp. Bíll í toppstandi. Uppl. í síma 34114. Til sölu Daihatsu Charmant árg. 77, ekinn 52 þús. km. Góð greiðslukjör. Á sama stað til sölu 2 stk. Firestone G 60—15 dekk á Appliance SS felgum. Hvort tveggja nýtt og óslitið. Sími 35825 eftir kl. 19. Mercedes Benz 240 D. Til Sölu Mercedes Benz 240 D árg. 74, ekinn 40 þús. km. á vél. Beinskiptur, vökvastýri, góður bill. Uppl. í síma 42034. Sunbeam Hunter GL árg. 71 til sölu með uppgerðum mótor. Selst ódýrt. Uppl. i sima 21155. SVEINN EGILSSON HF AUGLÝSIR: Ath. i kjallaranum Mikið úrval af fallegum Cortina bílum af árg. 1977-1979 Ford Bronco 6 cyl árg. ’74 Beinskiptur, ekinn 92 þús. km. Nýyfirfarinn, útvarp segulband, ný dekk. Litur brúnn. Verð kr. 80 þús. Ford Fairmont Dekor árg. ’79 ekinn 19 þús. km. einn eigandi. Bilnum fylgir 6 mán. Ford AI ábyrgö. Verö kr. 110 þús. Mazda 929 árg. ’81 ekinn 4 þús. km. Litur brúnn, út- varp, eins og nýr. Verð kr. 125 þús. Ford 100 Ranger Pick-up árg. ’78 ekinn 35 þús. milur. V-8 vél sjálf- skiptur yfirbyggður. Grænn að lit. Verð kr. 120 þús. Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga kl. 10-16 SVEINN EGILSSON HF Skeifan 17 Simar 85100 og 85366 Honda Accord EX 1980 ekinn 23 þús. km. Vökvastýri, powerbremsur 5 gira. Litur silfurgrár, rauð plussklæddur að innan. Verð kr. 108 þús. Góðir greiðsluskilmálar. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Braut, simi 33761. Góð Volga Til sölu er Volga árg. ’73. Mjög góður bill með rafeindakveikju og dráttarkrók. Nýir demparar og mikið af varahlutum. Uppl. i slma 32500 og eftir kl. 18 i sima 73884. Subaru station 1600 4 wd ’80 til sölu. Uppl. á Bilasölunni Skeif- unni, sími 84848 og 35035. Ford Farmouth Dekor árg. 78 til sölu, ekinn 50 þús. km, rauður, með rauðum vinyltopp. Uppl. i síma 75352. Til sölu Dodge Aspen árg. 77, tveggja dyra, 6 cyl., sjálfskiptur, ekinn 87.000 km. Góð kjör. Uppl. i sima 99-5662 eftirkl. 19. Datsun Cherry, árg. ’79, til sölu. Ekinn 38.000 km. Góður bíll í. góðu lagi ( með útvarpi). Uppl. í síma 29147 eftir kl. 19 á kvöldin. Dodge Charger árg. ’70: Gulur. Allur nýupptekinn. Uppl. á bíla- sölu Eggerts eða í síma 44683 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.