Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1981, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1981, Side 21
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1981. 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu hlaðkojur, 350 kr. Uppl. isíma 76177 eftir kl. 18. Til sölu Micatronic 140 kolsýrutæki, eins fasa. Uppl. í síma 71440. Westinghouse eldavélasett og tvöfaldur stálvaskur með krönum. Atlas ísskápur og baðskápur með spegli, sanngjarnt verð. Uppl. i síma 25781. Keflvik. Til sölu nýtt sófasett, nýir stofuskápar, 1 árs Philco þvottavél, ný marantz hljóm- flutningstæki. Mikill afsláttur. Uppl sima 92-3339. Til sölu nýr Asea rafmótor, 5,5 kw, 7,5 ha., 2900 snúninga, fyrir 380 v og 220 v. Uppl. í síma 92-1714. Til sölu gönguskór, bakpoki og ljósdrapplituð jakkaföt fyrir hæð 170—180 sm. Allt sem nýtt. Á sama stað óskast ódýr eldhús- og stofu húsgögn, Tandberg útvarpsmagnari og þrífótur. Uppl. í síma 15707. Ný SSB talstöö til sölu. S.G.C.-710 (Gufunesstöð). Uppl. í sima 43283. Til sölu Kcnwood uppþvottavél í fullkomnu lagi. Uppl. í síma 92-1159. Til sölu Husqvarna eldavélasamstæða, ofninn er sjálfhreins- andi með grilli, klukku og kjöthitamæli. Stór, tvöfaldur stálvaskur, blöndunar- tæki og hvitmáluð barnavagga. Uppl. i sima 26024. Til sölu sænskur rauðrefsjakki og húfa, einnig neðri skápar með tvö földum stálvaski og blöndunartækjum Uppl. ísíma 34746. Sand og saltdreifingarkassi til sölu, einnig hentugur til áburðar dreifingar. Uppl. í sima 86333 á kvöldin. Nýleg eldhúsinnrétting úr tekki til sölu. Uppl. í síma 92-1962 eftirkl. 18ákvöldin. Sjönvarpssöfi og stálvaskur með blöndunartækjum i' skáp til sölu. Uppl. f sima 52756 eftir kl. 19. Kjötborð til sölu igóðu ásigkomulagi. Uppl. 1 sima 37620. ibúðareigendur athugið Vantar ykkur vandaða sólbekki i gluggana eða nýtt harðplast i eld- húsinnréttinguna ásett? Baðskápar. 100 mismunandi baðskápaeiningar. Svedbergs einingum er hægt að raða saman eftir þörfum hvers og eins. Fáan legir í furu, bæsaðri eik og hvítlakkaðir. Þrjár gerðir af hurðum. Spegilskápar með eða án ljósa. Framleitt af stærsta framleiðanda baðskápa á Norðurlönd- um. Lítið við og takið myndbækling, Nýborg hf., Ármúla 23, sími 86755. Fyrirtæki-einkaaðilar. Til sölu Canon Ijósritunarvél NP 30, fyrir allan pappír og Ricoh blekfjölritari, Gekkenfax stenselskeri. Öll tækin eru ný. Uppl. í síma 21016 eða 14415. Hansahillusamstæður til sölu, seljast ódýrt. Uppl. í síma 36299. Til sölu Iftill kvenfatalager, tízkufatnaður, svo sem kjólar, pils, buxur, peysur, bolir og fl. Einnig ýmis konar hlutir úr verzlunarinnréttingum s.s. skreytingar, nýr tölvukassi, hjóla- statív, herðatré og fl. Uppl. í síma 43018. Facit skrifborð sen nýtt og skilrúm frá Gísla J. Johnson til sölu. Uppl. í síma 42002. I Viö höfum úrvalið. Komum á staðinn. Sýnum prufur. Tökum mál. Fast verð. Gerum tilboð. Setjum upp sólbekkina, ef óskað er. Sími 83757, aðallega á kvöldin og um helgar. Stólar, lampar, símaborð og fl. ódýrt. Uppl. í síma 35742. Ódýrar vandaöar eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápar i úrvali. INNBÚ hf. Tangarhöfða 2, simi 86590. t baðherbergið Duscholux, baðklefar og bað- hurðir i ótrúlegu úrvali. Einnig hægt að sérpanta i hvaða stærð sem er. Góðir greiðsluskilmálar. Söluumboð: Kr. Þorvaldsson & Co. Grettisgötu 6, slmar 24778 og 24730. , Baðskápar. 100 mismunandi baðskápa- einingar. Svedbergs einingum er hægt að raða saman eftir þörfum hvers og eins. Fáanlegir i furu, bæsaðri eik og hvitla kkaðir. Þrjár gerðir af hurðum. Spegil- skápar með eða án ljósa. Fram- leitt af stærsta framleiðenda bað- skápa á Norðurlöndum. Litið við og takið myndbækling. Nýborg hf. Ármúla 23, simi 86755. Smiðjuvegi 8, Kópavogi ámi 78880 Til sölu pels og ullarkápa, nýtt baðborð með skúffum og barnastóll með borði. Einnig tvö olíumálverk af íslenzku landslagi. Uppl. í síma 75872 næstu daga. Trésmfðavél til sölu: Rockwell 10 tommu hjólsög til sölu. Uppl. í síma 77185 á kvöldin. Til sölu sem ný gína, einnig gömul fatapressa og fleira tilheyr- andi hreinsun. Uppl. í síma 81480. Sjónvörp. Svarthvít sjónvörp, mikið úrval. Radíó- búðin, Skipholti 19,sími 29800. Herraterelyne buxur á 200 kr., dömuterelyne buxur á 170 kr. og drengjabuxur. Saumastofan Barma- hlíð 34, sími 14616. Til sölu notuð búðarborð, bóka- og blaðarekkar og annar búnaður fyrir verzlanir og markaði. Bókabúð Glæsibæjar, sími 30450. Fomsalan Njálsgötu 27 auglýsir skrifborð,, borðstofuborð og stóla, eld- húsborð og stóla, sófaborð, smáborð, borð undir sjónvarp, svefnbekki, eins manns barnarúm, hjónarúm, eins manns rúm, ljósakrónur, lampa og margt fleira. Sími 24663. Sala og skipti auglýsir: Seljum isskápa, þvottavélar, uppþvottavélar, strauvélar, saumavélar, Singer prjónavél, ó- notaða. Húsgögn ný og gömul s.s.: Borðstofusett, hjónarúm, sófasett, allt i miklu úrvali. Einn- ig antik spegil, ljóskrónu, hræri- vélar, ryksugur, radiofóna og plötuspilara, reiðhjól, barna- vagna o.fl. o.fl. SALA OG SKIPTI Auðbrekku 63, Kóp., simi 45366 Óskast keypt Óska eftir dekkjum 145 X14. Uppl. í síma 92-3640. Óska eftir að kaupa rafmagnshitablásara eða hitaveitublás- ara fyrir 60 m1 bílskúr. Uppl. í síma 53202 eftirkl. 18. Óska eftir vel með förnum kjólfötum í stærðunum 50—52. Vin- samlegast hringið í síma 76006. 4ra tonna trilla til sölu, endurbyggð ’78, ný vél 79, búin dýptar- mæli, talstöð og færarúllum. Uppl. í síma 96-62192. Vil kaupa 10 feta biljarðborð, má þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 21609 eftirkl. 18. Óska eftir að kaupa fallegan pels (jekka), helzt mink. Uppl. hjá auglþj. DB & Vísis í síma 27022 eftirkl. 12. H—146 Verzlun Dömur — herrar — börn. Dömuflauelsbuxur, sokkabuxur, hné- sokkár og hosur, Femilet nærbuxur ullarpeysur, small, medium, large. Flauelsherrabuxur og gallabuxur, nátt- föt, JBS nærföt, hvít og mislit, sokkar, 100% ull, sokkar með tvöföldum botni, fingravettlingar, barnafatnaður, buxur, peysur, náttföt, nærföt, gallar, vatter- aðar snjóbuxur, sokkar á alla fjölskyld- una, smávara til sauma, póstsendum. S.Ó. búðin, Laugalæk, sími 32388. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið kl. 1 —5 e.h. Uppl. í síma 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kópa- vogi. Peninga & skjalaskápar. Japanskir eldtraustir þjófheldir skjala- og peningaskápar. Heimilisstærðir: 37x4x40 cm, með innbyggðri þjófa- bjöllu, 3 stærri gerðir einnig fyrirliggj- andi. Fyrirtækjastærðir: H.B.D. H.B.D. 88x52x55cm 138x88x66cm 114x67x55cm 158x88x660cm 144x65x58cm ' 178x88x66cm Hagstæð verð, talan & lykillæsing, viðurkenndur staðall. Póstsendum myndlista. Athugið hvort verðmæti yðar eru tryggilega geymd. Páll Stefáns- son. umb. & heildv. pósthólf 9112, 129 Reykjavík. Sími 91-72530. Ódýr ferðaútvörp. Bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar I og loftnetsstangir, steroheyrnartól og heyrnarhlífar með og án hátalara, ódýrar kassettutöskur, TDK kassettur | og hreinsikassettur, National rafhlöður, hljómplötur, músikkassettur, 8 rása I spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. Opið á laugardögum. F. Björnsson, radíóverzl- un, Bergþórugötu 2, sími 23889. ER STIFLAÐ? Fáðu þér þá brúsa af Fermitex og málið er leyst. Fermitex losar stiflur ifrárennslispipum, salern- um og vöskum. Skaðlaust fyrir gler, postulin, plast og flestar teg- undir málma. Fljótvirkt og sótthreinsandi. Fæst i öllum helstu byggingar- vöruverslunum. VATNSVIRKINN H.F. SÉRVERSLUN MEÐ VÖRUR TIL PtPULAGNA ARMOLA 21 SÍMI 86455 «:--í i Ij Brúðurnar sem syngja og tala á islensku. Póstsendum. Tómstundahúsið Laugavegi 164, simi 21901. (Skilti —nafnnælur ISkilti á póstkassa og á áti-og innihurðir. Ýmsirlitir istærðum allt að 10x20 cm. Enn- fremur nafnnælur úr plastefni, i ýmsum litum og stærðum. Ljósritum meðan beðið er. Pappirsstærðir A-4 og B-4. Opið kl.10-12 og 14-17. Skilti og ijósritun, Laufásvegi 58 simi 23520. KREDITKORT VELKOMIN KJÖTMIÐSTÖÐIN LAUGALÆK 2 — SÍMI 86511 Bókaútgáfan Rökkur: Skáldsagan Greifinn af Monte Christo eftir Alexandre Dumas i tveimum handhægum bindum, verð kr. 50 kr. og aðrar úrvals bækur. Pantanir á bókum sendar gegn póstkröfu hvert á land sem er. Skrifið eða hringið kl. 9-11.30 eða 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagata 15, miðhæð, innri bjalla. Bækur afgreiddar kl. 4-7, simi 18768. Euro clean Háþrýstiþvottatæki Stærðir 20-175 bar. Þvottaefni fyrir vélar, fisk vinnslu, matvælaiðnab ofl. MEKOR h/f !Auðbrekku 59. s. 45666 Margar gerðir af kjólum, pilsum og bolum i stærðum 38-52, ISÓLEY Klapparstig 37, slmi 19252. Einstakt tilboð. Ódýrir úrvals djúpsteikingarpottar. Af sérstökum ástæöum seljum viö nokk- urt magn af úrvals RIMA djúpsteiking- arpottum meöan birgðir endast. Smá- söluverð var 797 kr., seljast nú á 500 kr. I. Guðmundsson og Co hf., Ronson jjónustan, Vesturgötu 17, Rvik. Góðar jólagjafir Marg eftirspurðu sænsku strau- friu bómullarsængurverasettin með pífukoddanum komin. Einn- ig úrval af öðrum sængurvera- settum s.s. damasksett hvi't og mislit, léreftssett og straufri. Amerisk handklæðasett einlit og mynstruð 88,- úrvalblandaðra leikfanga s.s. Playmobil, Fischer FTice og miklu fleira. Póstsend- um Verslunin Smáfólk Austur- stræti 17, simi 21780. Sny rtivöruverslunin SARA Hlemmi Úrval af snyrtivörum og ýmsum smávörum til jólagjafa. Verslið og notib timann meðan þib biðið eftir strætó. Playmobil — Playmobil ekkert nema Playmobil segja krakkarnir þegar þau fá að velja sér jólagjöfina. Fidó, Iðnaðarhúsinu, Hallveigar- stig. Fatnaður Laugavegi 21 og Vesturgötu 4. Kaupum fatnað Spari- sparifötfrá 1950 og eldra. Pelsa vel Utlitandi. Leðurjakka kápur frá 1968 og eldra. Peysufatasjöl, falleg perlu- saumuð veski ofl. Uppl. i sima 19260, helst fyrir há- degi. Sem nýr, drapplitur mokkajakki til sölu. Verð kr. 2.600.-. Uppl. i síma 76376. Halló dömur. Stórglæsileg nýtízku pils til sölu í öllum stærðum, mikið litaúrval, mörg snið. Ennfremur mikið úrval af blússum. Sér- stakt tækifærisverð. Sendi i póstkröfu. Uppl. i sima 23662. Fyrir ungbörn Til sölu blár kerruvagn, verð kr. 1500. Uppl. í sima 19889 eftir kl. 15. Til sölu barnavagn, barnastóll, barnarúm, barnakerra og svefnpoki. Uppl. i síma 22642. Til sölu barnavagn, barnakerra án skerms, með kerrupoka, einnig leikgrind. Uppl. i síma 28054 eftir kl. 19. Barnavagn Mothercare, dökkbrúnn úr riffluðu flaueli til sölu. Uppl. í síma 54462. Svalavagn óskast. Uppl. ísima 24803. Til sölu falleg og vel meó farin trévagga (stærri gerð) með áklæði, einnig Chicco stóll á kr. 200. Uppl. í sima 72542. Vetrarvörur Til sölu Johnson vélsleði með kerru. Uppl. i síma 35045 eftir kl. 17. Skfðamarkáður Sport markaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir: Skiðamarkaburinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðs- sölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið: Höfum einn- ig nýjar skiðavörur i Urvali á hag- stæðu verði. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.