Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1981, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1981.
31
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Videohöllin, Síðumúla 31.
VHS original myndefni. Opið virka daga
frákl. 13—19, laugardaga frá 12—16 og
sunnudaga 13—16.
Videoieigur ath.
Mikið magn af videospólum til sölu.
Uppl. í síma 92-3622 eftir kl. 19.
Byssur
Til sölu tvíhleyp hagiabyssa,
v-þýzk Shul 12 cal. ásamt hreinsi-
græjum, lítið notuð. Uppl. í síma 54776.
Dýrahald
Hestamenn.
Tamningastöðin Hafurbjarnarstöðum
Miðneshreppi tekur til starfa 1. des.
Þjálfun, tamningar. Önnumst tannrösp-
un og járningar. Tamningamenn Ólafur
Gunnarsson, sími 92-1493 og Gunnar
Kristjánsson, simi 92-7670. Geymið
auglýsinguna.
Hundamatur úr
fyrsta flokks islenzkum sláturafurðum.
Kjötbúð Suðurvers, Stigahlíð 45—47.
Flyt hesta og hey'-
Uppl. ísíma 51489.
Gæludýravörur.
Höfum ávallt á boðstólum úrval gælu-
dýra og allar vörur, sem á þarf að halda,
fyrir gæludýr. Sendum í póstkröfu.
Dýraríkið Hverfisgötu 82, sími 11624.
Opið alla virka daga kl. 12—19 og laug-
ardagakl. 11 — 15.
Kettlingar fást og kettlingar óskast.
Við útvegum kettlingum góð heimili.
Komið og skoðið kettlingabúrið. Gull-
fiskabúðin, Aðalstræti 4 (Fischersundi),
talsími 11757.
Kettlingar fást gefins.
Uppl. í síma 13848 á kvöldin.
Hey til sölu.
Dálítið magn af vélbundnu heyi enn til
sölu, að Hjarðarbóli, Ölfusi á 2 kr. pr.
kilógramm. Uppl. í sima 99-4178.
Tii sölu 9 hross á aldrinum
4ra til 12 vetra. Tamin og ótamin.
Seljast öll mjög ódýrt. Frá kr. 2500—
8000. Uppl. í síma 38968.
Til sölu 7 vetra,
taminn hestur, gott verð. Uppl. i síma
53042.
Hesthús til leigu.
Óska eftir hesthúsi, fyrir 6—8 hesta, til
leigu í vetur, helzt í Gusthverfi í Kópa-
vogi eða í Víðidal við Elliðaár, en allt
kemur til greina. Uppl. í síma 83325.
PálL___________________________________
Til sölu 5 milligerði
ihesthús. Uppl. isíma 72718 eftir kl. 18.
Hef ávalit góða rciðhesta
til sölu, jafnt fyrir byrjendur sem vana.
Uppl. í síma 77565 eða C-tröð 3 Víðidal.
Geymið auglýsinguna.
Tveir fallegir collie hvolpar
til sölu, annar gulur, hinn svartur. Uppl.
í síma 92-7570.
Gróður fyrir skrautfiskaker,
nýkomin sending til landsins. Margar
tegundir. Uppl. í síma 33252 eftir kl. 18.
Til bygginga
Óska eftir vinnuskúr
með rafmagnstöflu. Uppl. eftir kl. 19 í
síma 78024.
Hjól
Kawazaki KDX 250 ’80,
til sölu, er á númerum. Uppl. á
vinnustað, sími 22620 og heima 71707.
Til sölu Kawasaki 750
árg. 73, lítur vel út, í topplagi. Uppl. i
síma 99-3234.
Suzuki AC 50 1977, til sölu, vel með farið. Uppl. í síma 92- 1578milli kl. 19og20.
Til sölu Honda CB 500 k, árg. 78, ekið 11.000 km, gott hjól, gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 92- 3422.
Til sölu Ralcigh reiðhjól. Uppl.ísíma 73016.
BMW mótorhjól. Því miður er til sölu BMW mótorhjól, 750 CC, árg. 73, flutt inn ’80. Eftir- sóttustu ferðahjólin um þessar mundir. Þarf að seljast. Uppl. gefur Þórður í síma 96-44160 á daginn og 96-44167 á kvöldin.
Bátar |
10—12 hefstafla bátavél óskast, allt kemur til greina. Uppl. í síma 12147.
Framleiðum eftirtaldar bata- gerðir: Fiskibátar 3,5 tonn. Verð frá kr. 55.600.- llraðbátar Verð frá kr. 24.000.- Seglbátar Verð frá kr. 61.500,- Vatnabatar Verð frá kr. 6.400.- Framleiðum einnig hitapotta, bretti á bifreiðar frystikassa og margt fleira. Polyester hf. Dalshrauni 6 Hafnarfirði sfmi 53177.
| Flug
Til sölu er Piper Comanche einshreyfils flugvél PA 24-250, 4 sæta árgerð 1962. Flughæð 20.000 fet, flug- hraði 153 hnútar, flugþol 7 klst. 15 mín. Verð 16—19.000 US$. Allar uppl. veitir Guttormur Einarsson í síma 82888 á kvöldin í síma 75704.
| Verðbréf
V ixlar-fjármögnun. Heildverzlun óskar eftir peningaláni. Vill einnig selja góða vöruvíxla. Mjög góð kjör í boði. Fullum trúnaði heitið. Tilboð merkt „Stórgróði” sendist DB sem fyrst.
Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa. Vextir 12—38%. Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skulda- bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfa markaðurinn, Skipholti 5, áður við Stjörnubió. Simar 29555 og 29558.
Óskum cftir að kaupa fasteignatryggð skuldabréf til fimm ára með hæstu lögleyfðum vöxtum. Tilboð merkt „5006” sendist Dagblaðinu.
Hámarksarður. — kaupendur óskast. Sparifjáreigendur. Fáið hæstu vexti á fé yðar. Önnumst kaup og sölu veðskulda- bréfa og vixla. Útbúum skuldabréf, Markaðsþjónustan, Ingólfsstræti 4, sími 26984.
Bflaleiga
Bílaleigan hf., Smiðjuvegi 44, sími 75400 auglýsir til leigu án ökumanns: Toyota Starlet, Toyota K-70, Toyota K-70 station, Mazda 323 station. Allir bílarnir eru árg. 79, ’80 og ’81. Á sama stað eru viðgerðir á Saab bifreiðum og varahlut- ir. Sækjum og sendum. Kvöld- og helgarsími eftir lokun 43631.
Flækjur og feigur á lager.
Flækjur á lager í flesta ameríska bíla.
Mjög hagstætt verð. Felgur á lager.
Sérstök sérpöntunarþjónusta á felgum
fyrir eigendur japanskra og evrópskra
bíla. Fjöldi varahluta og aukahluta á
lager. Uppl. og afgreiðsla alla virka daga
eftir kl. 20. Ö. S. umboðið, Víkurbakka
14, Reykjavik, sími 73287.
Á. G. Bílaleiga,
Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum
til leigu fólksbila, stationbíla, jeppa og
sendiferðabila og 12 manna bíla.
Heimasimar 76523 og 78029.
Vörubflar
Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11.
Opið allan sólarhringinn. Ath. verðið.
Leigjum sendibíla, 12 og 9 manna, með |
eða án sæta. Lada Sport, Mazda 323
station og fólksbíla, Daihatsu Charmant
station og fólksbíla. Við sendum bílinn.
Símar 37688, 77688 og 76277.
Bílaleigan Vík sf., Grensásvegi 11,
Reykjavik.
Opið allan sólahringiiin.
Ath. verðið, leigjum út sendibila
12 og 9 manna með eða án sæta',
Lada Sport, Mazda 323 station og
fólksbila, Daihatsu Charmant
station og fólksbila. Við sendum
bilinn, simi 37688. Bilaleigan Vik
:s/f Grensásvegi 11, Rvik.
Car Rental Service
Smiðjuvegi 44 — Kópavogi
Aðalsimi: 75400 — 78660
Kvöld og helgarsimi: 43631
Bflaleigan Ás
Reykjanesbraut 12
(móti slökkvistöðinni) Leigjum út
japanska fólks- og station blla,
Mazda 323 og Daihatsu Charmant
hringið og fáið upplýsingar um
verðið hjá okkur. Simi 29090
(heimaslmi 82063).
B & J bfialeiga
c/o Bllaryðvörn Skeifunni 17.
Slmar 81390 og 81397, heimasimi
71990. Nýir bilar Toyota og Dai-
hatsu.
Umboð á fslandi
fyrir inter-rent car rental.
Bilaleiga Akureyrar Akureyri,
Tryggvabraut 14, simi 21715,
23515, Reykjavík, Skeifan 9, simi
31615, 86915. Mesta úrvalið, besta
þjónustan. Við útvegum yður af-
slátt á bllaleigubílum erlendis.
S.H. biialeigan.
Skjólbraut 9, Kópavogi.
Leigjum Ut japanska fólks- og
stationblla, einnig Ford Econo-
line sendiblla með eða án sæta
fyrir 11 farþega. Athugið verðið
hjá okkur, áöur en þið leigið bil-
ana annars staðar. Simaj- 45477 og
«179 heimasimi 43179.
BILA OG VÉLASALAN AS AUG-
LÝSIR:
Hér er aðeins örlltið brot úr sölu-
skránni:
G.M.C. Astro ’73 ekinn 180 þús.
Kraftmikill og góður blll, einn
eigandi frá upphafi, hentar vel
t.d. sem dráttarbill. Skipti mögu-
leg t.d. á góðum 6h. bil m. krana.
6 HJÓLA BÍLAR:
Scania 80s ’74, skipti á nýrri.
Scania 80s ’72 framb. með góöur.
kassa eða á grind.
Benz 1413 m. Hiab 550 krana.
Hino KM 410 ’79. Undir 5 t.
Benz 1513 ’68 með eða án krana.
10 HJÓLA BfLAR:
Volvo N7 ’74.
Volvo N10 ’80 m. 2.5 t. Foco.
Skipti möguleg á ódýrari.
Volvo F89 ’74 m. Robson drifi.
Volvo F10 ’78.
Volvo F12 ’79. Skipti möguleg
Scania 140 ’76 m. eða án krana.
Scania 85s ’74 framb.
Ford LT 8000 ’74
Benz 2226 ’74 framb. 2 drif.
VÖRUFLUTNINGABtLAR:
10 h. Hino ZM ’79
10 h. Scania 140 ’75. Selst m. góð
um kassa eða á grind.
RÚTUR:
22 manna Benz ’71 og ’74
Bflaþjónusta
Færri blótsyrði.
Já, hún er þess virði, vélarstillingin hjá
okkur. Betri gangsetning, minni eyðsla,
betri kraftur og umfram allt færri blóts-
yrði. Til stillinganna . notum við
fullkomnustu tæki landsins, sérstaklega
viljum við benda á tæki til stillinga á
blöndungum en það er eina tækið sinnar
tegundar hérlendis og gerir okkur kleift
að gera við blöndunga. Enginn er
fullkominn og því bjóðum við 3 mánaða
ábyrgð á stillingum okkar. Einnig
önnumst við allar almennar viðgerðir á
bifreiðum og rafkerfum bifreiða. T.H.
Verkstæðið. Smiðjuvegi 38. Kóp., sími
77444.
'Garðar Sigmundsson, Skipholti 25,
Reykjavik.
Bílasprautun og réttingar. Sími 20988 og
19099. Greiðsluskilmálar. Kvöld- og
helgarsími 37177.
Legg teppi í biia.
Tek að mér að teppaleggja bíla, einnig
að falda og sníða mottur. Útvega efni sé
þess óskað. Vönduð vinna. Uppl. í
símum 28488, 28255 og eftir kl. 19 í
síma 78242.
Bifreiðaeigendur ath.
Látið okkur annast allar almennar við
gerðir ásamt vélastillingum, réttingurr
og ljósastillingum. Átak sf., bifreiða
verkstæði, Skemmuvegi 12, sími 72730.
Lakkskálinn.
Bilamálun og rétting, Auðbrekku 28,
sími 45311. Almálum og blettum allar
tegundir bifreiða. Fljót og góð af-
greiðsla. Gerum verðtilboð.
Scania 81 S framb. ’79 ekinn 100
þús. m. góðum palli og sindra
sturtum. BIll I toppstandi.
Höfum fjársterka kaupendur að
nýlegum 6 h. Benz og Volvo.
Vantar nýlega 10 h. Scania. Svo
erum við með gröfur, ýtur,
vagna, jeppa og góða fólksbila.
Traust og örugg viöskipti.
Bfia- og vélasalaii' Ás
Höfðatúni 2 simi 24860
Vörubilar til sölu,
Daimler-Benz 1313 LAK árg. ’73, 1519
LAK árg. ’71, 1632 AK árg. ’75, allt
bilar með framdrifi. Einnig Scania 110 S
árg. ’74 með búkka. Uppl. gefur Björn í
síma 9641534.
Benz 1113 með framdrifi,
árg. '61, með krana ásamt varahlutum.
Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma
94-8277 ákvöldin.
Fallegur og vel farinn
Scania 140, frambyggður, 2 drifa flutn-
ingabíll með svefnhúsi til sölu. Billinn
er árg. ’75 með nýlegri yfirbyggingu,
tengivagn getur fylgt. Getur einnig selst
á grind, sturtugír fylgir. Til sýnis á Bila-
og vélasölunni Ás, Höfðatúni 2, sími
24860.
Til sölu Hiab bílkranar
3 og 4 tonna. Uppl. í síma 97-7165 og
97-7315 á kvöldin og í matartímum.
Vörubílar til sölu.
Scania 140 árg. ’73, með Robson,
Henschel 2 drifa árg. ’73, Volvo F, 88,
árg. ’68 með Robson. Hjólaskófla 3 rúm-
metra, árg. ’73. Uppl. í síma 97-7165 og
97-7315 á kvöldin og í matartímum.
Varahlutir
Ö.S. umboðið, sími 73287.
Sérpantanir í sérflokki.
Lægsta verðið. Látið ekki glepjast,
kynnið ykkur verðið áður en þér pantið.
Varahlutir og aukahlutir í alla bíla frá
USA, Evrópu, og Japan. Myndlistar yfir
alla aukahluti. Sérstök hraðþjónusta á
vélahlutum, flækjum, soggreinum,
blöndungum, kveikjum, stimplum,
legum, knastásum og fylgihlutum. Allt í
Van bíla og jeppabifreiðar o. fl. Útvega
einnig notaðar vélar, girkassa, hásingar.
Margra ára reynsla tryggir öruggustu
þjónustuna og skemmstan biðtíma. Ath.
enginn sérpöntunarkostnaður.
Umboðsmenn úti á landi. Uppl. í sima
73287, Víkurbakka 14, virka daga eftir
kl. 20.
Speed Sport.
Eina hraðpöntunarþjónustan. Sér-
pantanir frá USA: Varahlutir — nýir og
notaðir i alla ameríska bíla, aukahlutir í
flesta bíla: Allt fyrir Van og jeppabif-
reiðar, krómfelgur, flækjur, blöndungar,
millihedd, skiptar, stólar, vélarhlutir,
skrauthlutir, krómhlutir, mælar,
blækjur, viniltoppar, kveikjur og fleira
og fleira. Sérpöntum teppi i alla meriska
bíla, margar gerðir — ótal litir — topp-
vara á góðu verði. Myndalistar yfir alla
aukahluti. Sérstök hraðþjónusta á vara-
hlutum í flugi ef óskað er. Reykjavík,
sími 10372, Brynjar, Akureyri, s. 24360,
Kristján, New York sími 901-516-249-
7197 Guðmundureftir kl. 20.
Vél óskast.
Óska eftir vél í AMC Matador eða
Hornet 6 cyl., 280 cub. Passar einnig úr
Wagoneer og Scout. Uppl. i sima 76130
eftirkl. 18.
Til sölu Ford vél,
289 cup., c4 sjálfskipting og nýtt
framdrif i Bronco. Uppl. í síma 43887
eftirkl. 17.
Til sölu varahlutir í:
Datsun 160J '77 Galant 1600’80
Datsun 100 A '75 Saab96’73
Dalsun 1200 73 '66
Cortina 2-0 76 ToyotaM. 1172
Escort Van 76 Tovota Carina 72
Escort’74 foyota Corolla 74
Benz 220 D '68 M, Comet 74
Dodge Dart 70 Peugeot504’75
D. Coronet 71 Peugeot 404 70
Ply. Valiant 70 Peugeot 204 72
Volvo 144 72 A-Allegro 77
Audi 74 Ladal5Ö0'77
Renault 12 70 Lada 1200 75
Renault4 73 Voiga 74
Renault 16 72 CitroenGS’77
Mini 74 og 76 CitroenDS'72
M. Marina 75 Taunus20M’70
Ptnto’71
Fíat 131 76
Fíat 132 73
V-Viva 71
VW Fastb. 73
Sunbeam 72
o. fl.
Mazda 1300 '72
Rambler Am. ’69
Opel Rekord 70
Lana Rover '66
V W 1302 7 3
VW 1300 73
o. fl.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Staðgreiðsla. Sendum um land allt.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi E 44 Kópavogi,
sími 72060.
Dodge Weapon varahlutir
til sölu, einnig aftanikerra. Uppl. i síma
39861.
Höfum opnað
sjálfsviðgerðarþjónustu að SmiðjU- •
12, hlýtt og bjart húsnæði og mjcg puu
bón- og þvottaaðstaða. Höfum ennfrem
ur notaða varahluti í flestar gerðír bif
reiða t.d.
'Ford LDD’73 Pmto 72
Datsun 180 B 78, Bronco’66,
Volvo 144 70 Bronco 73,
Saab 96 '73 Cortina 1,6 77.
Datsun 160 SS 77 vw Passat 74’
Datsun 1200 73 VW Var'ant 72,
Mazda 818 73 Chevrolet Imp. 75,
Trabant Datsun 220 dísil '72
Cougar’67, Datsun 100 72,
Comet’72 Mazda 1200'83.
Benz 220 ’68, Peugeot 304'74
Catalina 70 Toyota Corolla'73
Cortina 72, Capri 71,
Morris Marina '74, Parc*us 75,
Maverick 70, Fíat 132 77
Mini '74
Bonnevelle 70
Renault 16 72,
Taunus 17 M 72,
Bílapartar Smiðjuvegi 12. Uppl. i símuni
78540 og 78640. Opið frá kl. 9 til 22 alla
daga og sunnudaga frá 10 til 18.
Ford vél + skipting.
Til sölu 6 cyl, 200 Ford vél + C4 skipt-
ing. Ekið 90 þús. km. Á sama stað
Maverik pústgrein. Uppl. i síma 31-155
milli kl. 17 og 20.
Snjódekk 155x13
á felgum til sölu. Uppl. í síma 45667 eftii
kl. 19.
Ilöfum fyrirliggjandi
alla hemlavarahluti I ama’iskar
bifreiðar. Stilling hf. Skeifan 11,
simi 31340.
Dodge 1947
Okkur vantar allt hugsanlegt I
Dodge ’47, hurðarsæti, felgur og
hvaðeina. Sími 53343.