Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1981, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1981, Blaðsíða 30
38 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1981. Bannhalgin Islenzkur textl. Æsispennandi og viöburöarík ný amerisk hryllingsmynd í litum. Leikstjóri: Alfredo Zacharias. Aöalhlutverk: Samantha Eggar, Start Whitman, Roy Cameron Jenson. Sýnd kl. 5,9,10 og 11. Bönnuö börnum. Litlar hnátur Smellin og skemmtileg mynd sem fjallar um sumarbúðadvöl ungra stúlkna og keppni milli þeirra um hver veröi fyrst að missa meydóminn. Leikstjóri: Ronald F. Maxwdl Aðalhlutverk: Tatum O’Neil, Krísty McNichol Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. TÓNABÍÓ • Simi 31182 Midnight Cowboy Mldnight Cowboy hlaut á sínum tíma eftirfarandi óskarsverfllaun: Bezta kvikmynd. Bezti leikstjóri, (John Schlesinger). Bezta handrit. Nú höfum viö fengið nýtt eintak af þessari frábæru kvikmynd. Aöalhlutverk: Dustin Hoffman OR Jon Voight. Leikstjóri: John Schlesinger. Sýnd kl.5, 7.15 og 9.30. Bönnufl bömum innan lóára. Caligula Þar sem brjálæöið fagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrottafengin og djörf en þó sannsöguleg mynd um rómverska keisarann sem stjórnaði með morðum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viðkvæmt og hneykslunargjarnt fólk. Aðalhlutverk: Malcolm McDowell, Peter O’TooIe, Teresa Ann Savou, Helen Mirren, John Gielgud, Giancario Badessi. íslenzkur texti Kndursýnd kl. 5 og 9 Bönnuflinnan lóára. JiMiLSU lii Eftir Andrés Indriöason Gamanleikur fyrir alla fjöl- skylduna 7. sýning laugardag 28. nóv. kl. 20.30 8. sýning sunnudag 29. nóv. kl. 15.00 Uppselt ATII. Miöapantanir á hvaöa tlma sólarhrings sem er Sími 41985 Aögöngumiöasala opin þriöjud.-föstud. kl. 17 20.30 laugardaga kl. 14-20.30 sunnudaga kl. 13-15 All That Jazz íslenzkur texti Heimsfræg, ný, amerisk verðlaunamynd í litum. Kvik- myndin fékk 4 Óskarsverðlaun 1980. Eitt af listaverkum Bob Fosse (Kabaret, Lenny). Aðalhlutverk: Roy Schneider, Jessica I.ange, Ann Reinking, Leland Palme Sýnd kl. 7. Hækkafl verfl. Grikkinn Zorba AÐALlEI-KENDURi ANTHONY QUINN Alan Bates - Lila Kedrova Ofl griska loikkonan Irene Papas Stórmyndin Grikkinn Zorba er komin aftur, með hinni óviðjafnanlegu tónlist THEODOR-AKIS. Ein vinsælasta mynd sem sýnd hefur verið hér á landi og nú i splunkunýju eintaki. Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Alan Bates og Irene Papas Sýnd kl. 5 og 9. fÞJÓÐLEIKHÚSIfl DANSÁRÓSUM í kvöld kl. 20.00, sunnudag kl. 20.00. HÓTEL PARADÍS laugardag kl. 20.00, þriðjudag (1. des.) kl. 20.00 Tvær sýningar eftir. LITLA SVIÐID: ÁSTARSAGA ALDARINNAR sunnudag kl. 20.30. Næsl síflasla sinn. Miflasala 13.15—20. Sími 11200. NEMENDA- LEIKHÚSIÐ LINDARBÆ Jóhanna frá örk Sýning í kvöld kl. 20.30. sunnudag kl. 20.30. Síflustu sýningar. Miflasala opin frá kl. 5 sýningar- daga. Sími 21971. Gullfalleg stórmynd i litum. Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga Islandssögunnar, ástir og ættabönd, hefndir og hetjulund. Leikstjóri: Ágúst Guflmundsson. Bönnufl innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vopn og verk tala riku máli í „Útlaganum”. (Sæbjöm Valdimarsson, Mbl.) „Útlaginn er kvikmynd sem höfð- artil fjöldans. (Sólveig K. Jónsdóttir, Vísir) Jafnfætis því bezta í vestrænum myndum. (Ámi Þórarínss., Helgarpósti). Það er spenna í þessari mynd. (Ámi Bergmann, Þjóflviljinn). „Útlaginn” er meiri háttar kvik-- mynd. (Öm Þórísson, Dagblaflifl). Svona á að kvikmynda íslendinga- sögur. (J.B.H. Alþýflublaflifl). Já, þaðer hægt. (Elías S. Jónsson, Tíminn). t fyrstu myndinni um Superman kynntumst við yfirnáttúrlegum kröftum Supermans. í Superman II er atburðarásin enn hraðari og Superman verður aö taka á öllum sínum kröftum í baráttu sinni við óvinina. Myndin er sýnd í Dolby Stereo. Leikstjóri: Richard Lester. Aðalhlutverk: Christopher Reeve, Margot Kidder og Gene Hackman. Sýnd kl. 9. Alþýðu- leikhúsið Hafnarbíói Sterkari en Superman idagkl. 16. sunnudagkl. |5. Illur f engur 3. sýn.í kvöldk 1.20.30. 4. sýn. sunnudag kl. 20.30. Elskaðu mig laugardagkl. 20.30. Stjórnleysingi ferst af slysförum Alh: Síflasta aukasýning laugardagskvöld ki. 23.30. Miðasala opin alla daga frá kl. 14, sunnudaga frá kl. 13 Salaafsláttarkorta daglega. Sími 16444. Bílbeltin hafa bjargað ||U^IFERÐAR örninn er sestur Stórmynd eftir sögu Jack Higgins, sem nú er lesin I útvarp, meö Michael Caine, Donald Sutheriand og Robert Duval. Islenzkur texti . lakir B - Tilítuskið Skemmtileg og djörf, mynd, um lif vændiskonu, með Lynn Red- grave. Íslenzkur texti. Bönnufl innan 16ára. Sýnd kl. 3,05,5,05, 7,05, 9,05 og 11,05. Strfflí geimnum Fjörug og spennandi ævintýra- mynd. Sýndkl. 3.10,5.10,7.10 9.10 og 11.10. --------Mlur D------------- Flökkustelpan Hörkuspennandi litmynd með David Carradine. íslenzkur texti. Bönnufl börnum Sýndkl. 3,15,5,15, 7,15, 9,15 og 11,15 ' Simi 50184 Létt, djörf gamanmynd um hressa lögreglumenn úr siðgæöisdeildinni sem ekki eru á sömu skoöun og nýi yfirmaður þeirra. hvað varðar handtökur á gleðikonum borgar- innar. Ein með öllu Aðalhlutverk: Hr. Hreinn-Harry Reems Stella-Nicole Morin Sýnd kl. 9. <*j<® leikfélag REYKIAVIKUR ROMMÍ ikvöldkl. 20.30 Fáar sýningar eftir JÓI laugardag kl. 20.30. Uppselt. UNDIR ÁLMINUM 10. sýning sunnudag kl. 20.30 Bleik kort gilda. 11. sýning fimmtudag kl. 20.30. OFVITINN þriöjudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620 REVIAN SKORNIR SKAMMTAR MIDNÆTURSÝNING I AUSTURBÆ JARBIÓI LAUGARDAG KL. 23.30 Miflasaia i Austurbæjarbíói kl. 16—21. Sími 11384 Útvarp — útvarp ífyrramálið kl. 11,20: Fjórir krakkar eltast við glæpamenn Það er meiningin að hafa fram- haldsleikrit fyrir börn og unglinga rétt fyrir hádegið á laugardögum í vetur. Fyrsta leikritið var Fiss og fuss eftir Valdísi Óskarsdóttur, en nú er því lokið. Og meðan á prentara- verkfallinu stóð hófust útsendingar á Ævintýradalnum eftir Enid Blyton. Annar kafli af fimm verður fluttur í fyrramálið. Þetta er endurtekið efni sem upp- haflega var flutt í barnatimum önnu Snorradóttur á árunum í kringum 1%0. Steindór Hjörleifsson var leik- stjóri og meira en það, hann skrifaði leikgerðina eftir samnefndri sögu. Þar segir frá fjórum krökkum sem eiga lögregluþjóninn Villa frænda að vini. (Annar vinur þeirra er páfa- gaukurinn Kíki, leikinn af Ama Tryggvasyni). Þau eru að hjálpa Villa að upplýsa glæpamál en verða viðskila við hann. Af vangá lenda þau upp i skakka flugvél — og beint i flasið á glæpa- mönnunum. Glæponarnir eru lciknir af Þor- grími Einarssyni og Karli Sigurðs- syni, sem nú er látinn. Hann var faðir Sigurðar Karlssonar leikara. Steindór bjó til leikgerðir eftir fleiri sögum Enid Blyton. Þótt skáld- skapur hennar sé ekki djúpur og persónulýsingar flatar þá eru þessar bækur löngu uppseldar en koma nú í endurútgáfum og virðast halda full- um vinsældum. -IHH. Útvarp Sjónvarp Föstudagur 27. nóvember 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. 15.10 „Tímamól” eftir Simune de Beauvoir. Jórunn Tómasdóttir les þýðingu sína (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 „Áframandislóðum”.Oddný Thorsteinsson segir frá Thailandi og kynnir þarlenda tónlist; fyrri þáttur. 16.50 Leitað svara. Hrafn Pátsson félagsráðgjafi leitar svara við spurningum hlustenda. 17.00 Siðdegistónleikar. a. „Pétur Gautur”, svita nr. I, eftir Edvard Grieg.Filadelfíuhljómsveitin leik- ur; Eugene Ormandy stj. b. Þættir úr „Spænskri svitu” eftir Isaac Albéniz. Nýja fílharmóniusveitin leikur; Rafael Friihbeck de Burgos stj. c. „Symphonie Espagnole” op. 2i fyrir fiðiu og hljómsveit eftir Edouard Lalo. itzhak Perl- man og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika; André Previn stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. 20.00 Ixig unga fólksins. Hildur Eiríkscjóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Einsöngur: EUn Sigurvinsdóttir syngur íslensk lög. Agnes Löve leikur með á píanó. b. Blindir menn í bókmenntum okkar. Erindi eftir Skúla Guðjóns- son á Ljótunnarstöðum. Torfi< Jónsson les. c. Hughrif. Jón R. Hjálmarsson les nokkur ljóð eftir Guðrúnu Auðunsdóttur i Stóru- Mörk undir Eyjafjöllum. d.Aust- firskt þrekmenni. Rósa Gísladóttir frá Krossgerði á Berufjarðarströnd les ágrip þáttar af Þórði á Finns- stöðum úr Þjóðsagnasafni Sigfúsar Sigfússonar. e. Geysis-kvartettinn á Akureyri syngur. Jakob Tryggva- son leikur með á pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Orð skulu standa”. eftir Jón Helgason. Gunnar Stefánsson les (10). 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 27. nóvember 19.45 Eréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagsskrá. 20.40 Á döfinni. 20.55 Skonrokk. Popptónlistar- þáttur i umsjón Þorgeirs Ástvalds- sonar. 21.35 Fréttaspegill. Umsjón: Guðjón Einarsson. 22.15 Kennararaunir. (Term of Trial). Bresk biómynd frá 1962. Leikstjóri: Peter Glenville. Aðalhlutverk: Laurence Olivier, Sarah Miles, Simone Signoret, Hugh Griffith, Terence Stamp. Samviskusamur skólast jóri við skóla í norðurhluta Englands tekur nemanda sinn, unga stúlku, i auka- tima, og brátt vcrður hún hrifn af honum. En þegar hann segir henni, að hann sé í hamingjusöinu hjónabandi, og kemur fram við hana eins og barn, reiðist hún, og sakar haún ranglcga um að hafa leitað á sig. Málið fer fyrir dóm, en er vísað frá. En fyrir kaldhæðni örlaganna verða þessar „kennara- raunir” til þess að bjarga hjóna- bandi skólastjórans. Þýðandi: Þórður Örn Sigurðsson. 00.20 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.