Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1981, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1981, Side 8
8 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 7. DESEMBER 1981. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd ' : ■ \j b y i Herinn saknar Franco-ein- ræðisins Yfirstjórn spánska hersins hefur fordæmt yfir.ýsingu undirritaða af um 100 lágtsettum foringjum, þar sem þeir gagnrýna ríkisstjórniria og fjöl- miðla fyrir meðferðina á hernum. Herstjórnin segir yfirlýsinguna brjóta i bága við bæði stjórnarskrána og reglur hersins, en í yfirlýsingunni hafði verið látin í ljós samúð með for- ingjum valdaránstilraunarinnar (í febrúar). f yfirlýsingu sinni veitast foringjarnir (sem raunar eru ekki allir starfandi) að pólitískum afskiptum af málefnum hersins. Birtingu yfirlýsingarinnar er valinn tími einmitt, þegar standa yfir hátíðar- höld vegna hinna lýðræðislegu stjórnarskrár, sem Spánn fékk 1978 eftir einveldi Francos. Ætla að halda vörð um mót- mælagöngur sínar 17.desember Eining, hin óháðu verkalýðssamtök Póllands, láta árásir yfirvalda sem vind um eyrun þjóta og skora á verkamenn að fjölmenna i mótmælagöngur 17. desember. Lofa samtökin að skipuleggja varöhöld til þess að vemda göngumenn. Foringjar Varsjárdeildarinnar boðuðu til mótmælaaðgerða til þess aö anHmflpln hvl. flö nfheldi sé heitt til bess að leysa úr deilum. Hvetja þeir Eining- armenn um allt land að efna sömuleiðis til mótmæla á sama tíma á sama degi. Samtimis birti sjónvarpið f Póllandi n«ia fnrdæmnineu á samtökin bar sem talsmaður stjórnarinnar sakaði leiötoga verkalýðshreyfingarinnar um að stefna ódulið í fullkominn fjand- skap við kommúnistaflokkinn. Siðasta föstudag lýstu helstu' leiðtogar Einingar þvi yfir, að efnt yröi til allsherjarverkfalls, ef stjórnvöld reyndu að banna skæruverkföll ein- stakra félagsdeilda. • 4 hjóla drif # Fjórsídrif # 4. cyl. 86 ha. • Hátt og lágt drif # 16" felgur • Afturrúðuþurrka # Þriggja dyra # Lituð framrúða # Hituðafturrúða # Hliðarlistar # Vindskeið # Sílslistar Verð aðeins kr. 111,600,- Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf Suðurlandsbraut 14 — Reykjavík — Simi 38600 Yoko Ono og John Lennon. Eitt ár er liðið á morgun frá því, að bitillinn John Lennon féll frá, en í til- efni af því hefur Yoko Ono, ekkja hans, gert opinbert, hvernig líknar- sjóði hans, „The Spirit Foundation”. hefur verið ráðstafað. Sjóðnum bárust gjafir samtals um 285 þúsund dollarar á siðasta ári. Gaf hann hverjum hinna átta barnavina- félaga New York 20 þúsund dollara, fíkniefnahjálp og spítölum. Fjögur samtök hlutu 40 þúsund dollara og afvopnunarsamtök hlutu 50 þúsund dollara. Meðal þeirra sem þágu fram- iög úr sjóðnum voru Amnesty Inter- national og Hjálpræðisherinn. Lennon var skotinn til bana fyrir utan heimili sitt í New York 8. desember. Morðinginn, Mark Chap- man, hefur verið dæmdur í 20 ára fang- eisi fyrirmorðið. Til minningar um Lennon 1/2 metra djúpur snjór Blindbylur gekk yfir Nýja Eng- land á austurströnd Bandaríkjanna i gær. Veðurs og snjóþyngsla vegna, varð að loka alþjóðafiug- vellinum i Boston og aflýsa jóla- skemmtunum, sem fyrirhugaðar voru fyrir hátiðar. Veðurhamurinn var slíkur, að rafmagnsstaurar brotnuðu, en veðurstofan hafði einungis spáð minniháttar snjókomu og roki. — í Maine var 15 cm djúpur snjór, en í úthverfum Böston allt upp í 60 cm djúpur. ■<T Smurbrauðstofan BJDRNINN Njúlsgötu 49 — Simi 15105

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.