Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1981, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1981, Blaðsíða 28
28 DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MÁNUDAGUR 7. DESEMBER 1981. fþróttir íþróttir iþróttir íþróttir ..Setjum nú stefnuna á meistaratitilinn” —sagði David Armstrong, sem skoraði sigurmark Southampton gegn Man. Utd. „Þetta hefur verið frábær vika hjá okkur leikmönnum Southampton. Fyrst sigur á Liverpool og i dag á Man. Utd. Viö setjum nú stefnuna á meistaralitilinn”, sagöi David Arm- strong, þybbni, sköllótti leikmaöurinn, sem Dýrlingarnir keyptu frá Middies- brough i sumar, við fréttamann BBC á laugardag eftir að Dýrlingarnir höföu sigrað Man. Utd. 3—2 í spennandi leik. Armstrong skoraði sigurmark Dýrlinganna á lokamínútu leiksins. Við sigurinn komst Southampton i þriðja sæti og er aðeins tveimur stigum á eftir efstu liðunum, Man. Utd. og Ipswich. Þau hafa 32 stig. Ipswich sigraði bofnlið Middlesbrough á úti- velli þó sex af aðalmönnum liðsins gætu ekki tekið þátt i leiknum vegna meiðsla. Staða Middlesbrough er mjög slæm og fréttamenn BBC sögðu að það mundi litlu breyla þó George Besl kæmi lil félagsins. Middlesbrough- liðið, sem Lárus Guömundsson, mið- herji Vikings, var að spá i að fara til er mjög slakt. En snúum okkur aftur að aðalleik dagsins í ensku knattspyrnunni á laugardag, leik Southampton og Man. Utd. Manchester-liðið byrjaði betur og snemma leiks skoraði Frank Stapleton fyrir það. 11. mark hans á leiktímabil- inu. Eftir markið kom nokkur deyfð i leikinn en síðan náðu Dýrlingarnir sér vel á strik. Steve Moran jafnaði á 32. mín. eftir undirbúning Kevin Keegan og á 41. mín. náðu þeir forustu með marki Keegans. Moran sá þá um undir- búninginn en mikil mistök áttu sér þó stað í vörn United. Gordon McQueen hélt þar stöðu sinni sem miðvörður þó fyrirliði United, Martin Buchan, hefði náð sér eftir meiðsli. Frank McLintock, fréttamaður BBC, taldi þó að Dýrling- arnir hefðu verið heppnir að hafa forustu í hálfleik. Man. Utd. jafnaði á 51. mín. Wald- ron greip í Birtles, sem var að komast í gegn og dæmd var aukaspyrna rétt við vítateiginn. Ray Wilkins, sem átti frá- bæran leik í liði United, tók spyrnuna. Spyrnti knettinum á fjærstöngina á hinn hávaxna McQueen, sem skallaði til Bryan Robson. Vörn Dýrlinganna átti ekkert svar og Robson skoraði. Unii, d hafði um tíma undirtökin en síðan ióru Dýrlingarnir, að koma meira inn í myndina, drifnir áfram af Alan Ball, sem aldrei gefst upp þó hann sé orðinn 36 ára. Sóknarþunginn var miklu meiri hjá Southampton. Keegan skoraði gull af marki, spyrnti knettinum aftur fyrir sig í markið. En linuvörður hafði veifað. Armstrong rangstæður rétt áður. Leikmenn Uni- ted voru þó hættulegir í skyndisóknum. Birtles komst einn frír að marki. Tókst ekki að skora. Það virtist stefna í jafn- tefli en á lokamínútunni sýndi Mike Channon mikið harðfylgi. Náði knettinum að þvi er virtist í vonlausri stöðu. Gaf fyrir og Armstrong skoraði. Gífurlegur fögnuður á áhorfendasvæð- unum. Mesti fjöldi þar á leiktímabil- inu, 24.404. Slæmt tap fyrir Man. Utd, sem heldur þó efsta sætinu á betri markatölu en Ipswich., Hefur hins vegar leikið tveimur leikjum meira. Liðin voru þannig skipuð. South- ampton. Katalinic, Golac, Nicholl, Waldron, Holmes, Ball, Armstrong, Williams, Moran, Keegan og Channon. Man. Ut. Roche, Gidman, Kevin Moran, McQueen, Albiston, Wilkins, Robson, Moses, Mcllroy, Stapleton og Birtles- Lou Macari var varamaður en kom ekki inrtá. Roche hefur nú fengið á sig sex mörk i tveimur útileikjum. Leikur i stað Gary Bailey, sem fingur- brotnaði á inniæringu fyrir nokkrum vikum. En lítum þá á úrslitin um helgina. I. deild Birmingham—Notts Co. 2—1 Brighton—Sunderland 2—1 Everton—Swansea 3—1 Man. City—Aston Villa 1—0 Middlesbro—Ipswich 0—1 Nottm. For—Liverpool 0—2 Southampton—Man. Utd. 3—2 Stoke—Leeds 1—2 Tottenham—Coventry 1—2 WBA—Wolves 3—0 West Ham—Arsenal 1—2 2. deild Barnsley—C. Palace 2—0 Bolton—QPR 1—0 Cambridge—Wrexham 2—3 Chelsea—Sheff. Wed. 2—1 Cardiff—Derby 1—0 Newcastle—Blackburn 0—0 Norwich—Leicester 0—0 Oldham—Grimsby 3—1 Rotherham—Orient 1—0 Shrewsbury—Luton 2—2 Watford—Charlton 2—2 3. deild Bristol Rov—Fulham 1—2 Burnley—Oxford 2—1 Chester—Southend 1—1 Doncaster—Portsmouth 0—0 Exeter—Chesterfield 0—3 Gillingham—Walsall 1—4 Huddersfield—Plymouth 0—0 MiIIwall—Carlisle 1—2 Preston—Brentford 1—3 Reading—Lincoln 3—2 Swindon—Bristol City 0—0 Wimbledon—Newport 2—3 4. deild Bradf ord—Peterbro 2—0 Colchester—Blackpool 2—1 Hartlepool—Bournemouth 1—1 Heref ord—Rochdale 0—0 Hull—Crewe 1—0 Northampton—-Darlington 0—1 Scunthorpe—Port Vale 0—0 Sheff. Utd.—Aldershot 2—0 Torquay—Bury 1 — 1 Tranmere—Mansfield 2—2 Wigan—Halifax 2—0 York—Stockport 2—2 Skozka úrvalsdeildin Airdrie—Rangers 2—2 Celtic—Dundee 3—1 Dundee Utd—Hibernian 1—0 Morton—Aberdeen 2—1 St. Mirren—Partick 2—1 Celtic hefur nú sjö stiga forustu eftir 15 leiki. Hefur 25 stig. Dundee Utd. St. Mirren og Aberdeen 18, Ranges 16. Frank McGarvey skoraði tvö af mörkum Celtic á laugardag, Mike Conroy það þriðja. Áttundi sigur Arsenal Arsenal vann óvæntan sigur á West Ham í innbyrðis viðureign Lundúnalið- anna. Áttundi sigur Arsenal í röð og hann geta þeir þakkað Ray Stewart, skozka landsliðsbakverðinum hjá WH. Leikurinn beinlínis martröð fyrir þennan snjalla leikmann. Á 14. mín. skallaði hann knöttinn úr höndum Phil Parkes, markvarðar, til Chris Whyte, hins snjalla miðvarðar Arsenal sem skoraði. Á 44. mín. var dæmd vita- spyrna á Stewart og úr henni skoraði John Hollins. West Ham var betra liðið mest allan leikinn og sótti mjög. Stuart Pearson minnkaði muninn í 1—2 á 85. mín. Það var ekki nóg og fyrsta tap West Ham á heimavelli í deildakeppn- 'inni í 16 mánuði var staðreynd. Mikill heppnissigur Arscnal og áhorfendur voru 33.883. Norðair í Lundúnum tapaði Totten- ham í fimmta sinn á heimavelli og það fyrir Coventry, sem fyrir leikinn hafði aðeins hlotið tvö stig á útivöllum. En sigur Coventry var verðskuldaður. Tottenham þó betra liðið framan af. Mike Hazzard skoraði á 22. mín. en Steve Hunt tókst að jafna fyrir Coventry á 43. mín. Umdeilt mark. í s.h. var Coventry mun betra liðið og Gary GiIIespie skoraði sigurmarkið á 68-mín. Þó Ipswich væri án allra hinna sterku framherja sinna, Mariner, Gates, Brazil og O'Callaghan á laugar dag, sigraði liðið í Middlesbrough. Leikmaðurinn frá Suður-Afríku, Mich D’Avray, skoraði eina mark Ieiksins á 26. mín. Sá sigur var í minnsta lagi hjá Ipswich. Mich Mills var klaufi aðskora ekki. Kevin Steggles sem leikið hefur tíu leiki í aðalliði Ipswich slasaðist talsvert í bílslysi á föstudagsmorgun á leið á æfingu. Hann átti að leika í Middlesbrough. Liverpool getur þakkað markverði sínum frá Zimbabwe, Bruce Grobbel- aar, sigurinn i Nottingham. Hann varði snilldarlega allan leikinn m.a. þrisvar á undraverðan hátt í f.h. Svo skoraði Liverpool tvívegis á einni mínútu í þeim síðari. Fyrst Mark Lawrenson með skalla á 59. mln. Síðan Ray Kennedy á sama hátt á 60. mín. Heldur slakur leikur, sem lítið minnti á stórleiki þessara liða undanfarin ár. Áhorfendur aðeins 24.500. Aðrir leikir Sökum þrengsla i blaðinu verðum víð nú að fara fljótt yfir sögu. Everton vann auðveldan sigur á Swansea, sem Viggó Sigurðsson sfmar f rá Þýzkalandi: Ásgeir vakti mikla at- hygli í stöðu Breitner þegar Bayem Mtinchen sigraði Borussia Dortmund 4 - 0 í bikarkeppninni Frá Viggó Sigurössyni, Leverkusen. Þaö er ekkert lát á taugaveiklun stjóra liðanna í Bundesiigunni. Á laug- ardag var leikið í þriöju umferð bikar- keppninnar. Stultgart tapaöi heima fyrir Gladbach og Júrgen Sundermann er nú talinn mjög valtur í sessi. Bayern Múnchen malaði Dortmund og talið að Branko Zebec hjá Dortmund verði látinn hætta. Ásgeir Sigurvinsson lék með frá byrjun í liöi Bayern og það í sinni uppáhaldsstööu. Sjónvarps- þulurinn, sem iýsti leiknum, sagði Ásgeir ekki leika verr en Paul Breitner í stöðuni og það sýnir, að Ásgeir átti að fá tækifæri i Bayern-liðinu miklu fyrr. Mörgum bikarleikjum varð að fresta vegna mikilla rigninga en úrslit í leikjunum, sem háðir voru urðu þessi. Alemannia Achen-Hamborg 0—3 Duisburg-Karlsruher 1—2 Freiburger-Holstein Kiel 2—0 Hessen Kassel-Bochum 1—2 Mannheim-Eppingen 3—1 Darmstadt-Werder Bremen I—3 Stuttgart-Gladbach 0—2 Bayern-Dortmund 4—0 Hertha-SSV Ulm 1—2 Það voru margir, sem töldu að Dortmund mundi velgja Bayern undir uggum, einkum vegna þess að Breitner lék ekki með. Hann hefur verið „heili” liðsins og það hefur virzt svo að þegar hann hefur farið út af eða ekki leikið með hafi leikur Bayern hrunið. En svo var ekki að þessu sinni. Ásgeir tók stöðu Breitner og auðvitað skilaði hann hlutverki sinu með prýði. Lék mjög vel. Stórgóðar sendingar hans um allan völl vöktu athygli, serstaklega á Karl-Heinz Rummenigge. Ásgeir var næstum búinn að skora. Átti skot í hliðarnet. Beier Lorzer skoraði fyrsta mark Bayern á 13. min. Síðan skoraði Dremmler á 29. mín. og Dortmund átti enga möguleika. Kalle Rummenigge fékk gjafavíti á 65. mín. Tók það sjálfur og spyrnti langt framhjá. Bætti það upp 6 mín. síðar, þegar hann skoraði eftir mikinn einleik. Krause bætti við fjórða markinu á 86. mín. Knötturinn fór af varnarmanni í markið. Ekki fékk Ásgeir frekar en aðrir einkunn fyrir leik sinn í blöðum.' Það er ekki gert í bikarkeppninni. Hamburger SV vann auðveldan sigur í Achen. Mennering skoraði eftir 650 sek. Síðan Hieromynus á 21. mín., og Hartwig á þeirri 47. Eftir það tóku leikmenn Hamborgar lífinu með ró. Duisburg tapaði eftir framlengingu og þar var Karlsruher heppið. Um aðra leiki er ekki svo mikið að segja nema hvað tap Stuttgart var heldur óvænt. David Armstrong. var með fjóra fyrrum Evereton- leikmenn i liði sínu. Sharp og O’Keefe, skoruðu tvivegis, fyrir Everton áður en Bob Latchford skoraði eina mark Swansea rétt undir lokin. Stjóri Everton, Howard Kendall, lék með liði sínu og átti snjallan leik. Áhorfendur 23.860. man. City sigraði Englands- meistara Aston Villa með marki Dennis Tueart á 71. min. Skalli. City betra liðið og Trevor Francis snjall. Skoraði en markið dæmt af. McCullogh náði forustu fyrir Notts County í Birmingham. Það nægði skammt. Evans skoraði tvivegis fyrir heimaliðið. Annað markið úr víta- spyrnu. Sunderland komst óvænt yfir með marki Tom Ritchie í Brighton. Það dugði heldur ekki. Gordon Smith jafnaði og Andy Ritchie skoraði sigur- mark Brighton. Cyrille Regis, sem margir spá að verði næsti miðherji Englands, skoraði tvívegis gegn Úlfunum. Kominn með 16 mörk. Clive Whitehead þriðja markið. Fyrsta mark hans fyrir WBA. Leed& kom í 0—2 í Stoke með mörkum Arthur Graham og Gary Hanson. Stoke tókst ekki að brúa það bil en Adrian Heath skoraði eina mark liðsins. t 2. deild er Luton Town að stinga önnur lið af. Tapaði þó stigi í Shrews- bury vegna slaks leiks Alan Judge í markinu. Hann er þriðji markvörður Luton. Hinir tveir meiddir. Watford tapaði Iika stigi og það vegna sjálfs- marks Pat Rice, áður Arsenal, rétt j lokin. í 3. deild er Chesterfield efst með 34 stig. Walsall og Carlisle hafa 32 stig og mörg lið rétt á eftir. í 4. deild hafa Colchester og Sheff. Utd. 40 stig, Brad- ford 38 stig, Bury, Bournemouth og Peterbro 36. Staðan er nú þannig. Manch. Utd. 18 9 5 4 28- -15 32 Ipswich 16 10 2 4 28- -19 32 Southamtpon 17 9 3 5 32- -25 30 Swansea 17 9 3 5 27- -25 30 Tottenham 16 9 1 6 26- -19 28 Arsenal 16 8 3 5 15- -12 27 West Ham 16 6 8 2 33- -22 26 Nottm. For. 17 7 5 5 21- -22 26 Man. City 16 7 4 5 21- -17 25 Liverpool 16 6 6 4 23- -16 24 Brighton 17 5 9 3 22- -18 24 Coventry 17 6 4 7 27- -26 22 Everton 17 6 4 7 22- -23 22 WBA 17 5 6 6 21- -19 21 Stoke 18 6 2 10 23- -28 20 Aston Villa 16 4 7 5 21- -19 19 Wolves 17 5 4 8 11- -23 19 Leeds 17 5 4 8 18- -32 19 Birmingham 16 4 6 6 23- -23 18 Notts. C. 17 4 5 8 24—31 17 Middlesbr., 18 2 6 10 16- -30 12 Sunderl., 18 2 5 11 13- -31 11 2. deild Luton 18 13 2 3 41- -19 41 Oldham 18 9 6 3 28- -17 33 Watford 17 10 3 4 27- -19 3.3 Barnsley 18 9 3 6 30- -20 30 QPR 18 9 3 6 26- -17 30 Sheff. Wed. 18 9 3 6 22- -22 30 Chelsea 18 8 4 6 25- -26 28 Blackburn 18 7 5 6 19- -17 26 Leicester 17 6 6 5 23- -18 24 Newcastle 18 7 3 8 23- -19 24 Norwich 18 7 3 8 21- -27 24 Cr. Palace 17 7 2 8 14—14 23 Shrewsbury 18 6 5 7 19- -24 23 Charlton 18 6 4 8 27- -31 22 Derby 17 6 4 7 23- -29 22 Rotherham. 17 6 3 8 25- -25 21 Cambridge 17 7 0 10 23- -26 21 Cardiff 17 6 3 8 21- -28 21 Orient 18 5 3 10 12- -20 18 Grimsby 16 4 5 7 17- -27 17 Bolton 18 5 1 12 13- -27 16 Wrexham 17 4 3 10 17- -24 15 -hsim.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.