Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1981, Page 16
Bankastræti 8 — Sími 27510
Opið bréf til Sverris
Haraldssonar læknis
—og annarra sem viröast ekki
kunna almenna mannasiði
Þó ferill minn við blaðamennsku
teljist stuttur, að minnsta kosti miðað
við marga aðra, hef ég þó á þeim
tíma þurft aðhafatal af ótilgreindum
fjölda manna af margvislegu tilefni.
Þau samskipti hafa verið misjöfn eins
og eðlilegt er, en aldrei hefur þó
nokkur aðili færzt undan að svara
spurningum mínum á jafnókurteis-
legan hátt og þú gerðir síðastliðinn
fimmtudag.
Samtal okkar mun hafa verið eitt-
hvað á þessa leið:
„Sverrir Haraldsson?”
„Já.”
„Góöan daginn, þetta er á Dag-
blaðinu og Vísi, Jóhanna Birgisdóttir
heiti ég. Mig langaði til að fá hjá þér
upplýsingar um líðan stúlkunnar sem
ráðist var áum síðustu helgi.”
,,Ég veit nú ekki hvort ég gef Dag-
blaðinu nokkrar upplýsingar.”
„Það er nú reýndar Dagblaðið og
Vísir sem ég vinn hjá.”
„Ja, hún er almennt á batavegi.”
„Mun hún þurfa að gangast undir
fleiri aðgerðir?”
Þarna léztu nú undan og gafzt mér
upp nafnið á lækninum og meira að
segja sjúkrahúsið sem hann starfar
við.
„Hefur verið rætt um að jafnvel
þyrfti að senda stúlkuna utan til að-
gerða?”
„Ég veit ekki til þess.”
„Er það rétt að læknar óttist var-
anlegar heilaskemmdir af völdum
þeirra áverka sem stúlkan hlaut?”
„Ég hef ekki heyrt það.”
„Þá þakka ég þér kærlega . . .”
þessari setningu náði ég ekki einu
sinni að Ijúka, áður en skellurinn
kvað við í simanum.
Nú má vel vera að þú hafir haft
eitthvað við Dagblaðið sáluga að at-
huga, en vel að merkja, það hefur
fengið sitt andlát og ég hringdi alls
ekki á vegum þess. Blaðamenn hafa á
sér misjafnt orð og temja sér misjöfn
vinnubrögð. Flestir eru þó ágætlega
viti bornir og gera sér grein fyrir
þeirri ábyrgð sem fréttaskrifum
fylgir. Hið sama má raunar segja um
lækna. Sumir þeirra eru mjög færir i
til að spreyta þig í þínu fagi, áður en
menn lýstu þig ónothæfan.
Önnur hlið á þessu máli er svo mat
manna á því hvort eða hvernig eigi að
greina frá slysum eða óhöppum í
biöðum. Ég persónulega er lítið
hrifin af uppslætti slíkra fregna, en
með undantekningum þó. Atburður-
inn i Þverholti síðastliðið föstudags-
kvöld hefur vakið slikan óhug, að
vart er um annað rætt þegar menn
mætast á förnum vegi. Fólk hefur
jafnvel haft samband við okkur hér á
DV og boðið fram fjárhagsaðstoð, ef
senda þurfi stúlkuna utan til að-
gerðar.
Það er fyllilega réttlætanlegt að
gera mikið mál úr slíkum atburðum.
Landsmenn eigaeinnig heimtinguáað
fá að vita um afdrif stúikunnar, rétt
eins og um það hverja meðhöndlun
sá fái, sem ógæfuverkið framdi. Slík
umfjöllun gæti ef til vill hrist aöeins
upp í kollinum á stjórnendum heil-
brigðismála og opnað augu þeirra fyrir
þvi ófremdarástandi sem rikir í mál-
efnum geðsjúkra afbrotamanna.
Hrottaleg árás á 15 ára stúlku:
KEFLUÐ 0G SÍDAN
BARIN 0G STUNGIN
—Árásarmaöurinn oft veriö kæröur fyriraö ógna ungum
stúlkum meö eggvopni
■HrotUleg líkamsárás var gerö á
unga stúlku á föstudagskvöldið. Var
henni um tima vart hugaö líf, en hún
er ekki lengur talin i iifshættu. Árás-
armaöurinn er fundinn og hefur hann
játað sekt sína. Hann hefur verið úr-
skuröaður i tveggja mánaöa gæzlu-
varðhald og gert aö sæta geörann-
sókná þeim tíma.
Aö sögn Þóris Oddssonar, vara-
rannsóknarlögregiustjóra ríkisins var
árásin gerð á milii kl. 19 og 22 á
föstudagskvöldið i Þverholtinu.
Árásarmaðurinn keflaði stúlkuna og
veitti henni síðan ótal áverka meö
og gerði viðvart. Þórir Oddsson
sagði, að þetta væri meö hrottalegri
árásarmálum, sem lögregian heföi
haft áfskipti af.
Samkvæmt upplýsingum, sem DV
hcfur aflaö sér, mun stúlkan, sem er
fímmtán ára gömul, hafa veriö að
biöa eftir strætisvagni, þegar árásar-
manninn bar aö. Árásarmaðurinn,
scm er tuttugu og átta ára gamall,
mun hafa fengið stúlkuna til aö koma
meö sér að skúr sem er viö Þverholtiö
nálægt strætisvagnastööinni. Likur
benda til aö hann hafí reynt aö fá
stúlkuna til samræöis viö sig, en þún
stúlkuna meö kvdkjara. Viö aökom-
una var Ijóst, að þarna haföi verið á
ferðinni maöur haldinn kvalalosta á
háustigi.
Svo viröist sem bráö hafi af mann-
inum um slðir, þvi um tfuleytiö var
hríngt á sjúkrabil og tilkynnt, að
slösuð stúlka værí á staðnum.
Sjúkrabill kom cn fann ekki stúlk-
una. Þaö var ekki fyrr en um tvö
leytiö um nóttina, aö maður sem
hafði veríö á miönætursýningu I
Austurbæjarbiói, gckk framhjá
skúmum i Þverholtinu og sá stúlk-
una. Hann geröi lögreglunni þegar
sólarhring fyrir tæpum hálfum mán-
uöi vegna Iíkamsárásar, og hann
hefur veriö kærður fyrir aö ögna
ungum stúlkum meö eggvopni. Hann
cr áfengissjúkiingur og citurlyfja-
sjúklingur, og hefur ekki stundað
vinnu um skeiö.
Grunur féll fljótlefea á árásarmann-
inn, þvi hann býr náiægt staðnum,
þar sem stúlkan fannst. Þcgar lög-
reglan haföi tal af manninum, var
hann undir áhrifum vimugjafa, en
játaöi strax árásina á ungu stúlkuna.
Nafn árásarmannsins er Hali-
grimur Ingi Hallgrimsson. Hann er
„Það er allt óvist.”
^ „Eru líkur á að taka verði augað
sem skaddaðist?”
„Það veit ég ekkert um.”
„Hver gæti helzt svarað til um
það?”
„Ja, það kom einhver augnlæknir
og leit á hana.”
„Gætirðu ef til vill upplýst mig um
hvaða augnlæknir það var?”
„Til hvers ætti ég að segja þér
það?”
„Ég gæti þá reynt að fá upplýsing-
ar hjá honum um þetta atriði.”
sínu starfi, á meðan aðrir ættu sann-
arlega að taka sér eitthvað ábyrgðar-
minna fyrir hendur.
En það þykir almenn kurteisi að
dæma fólk ekki að óreyndu. Mér vit-
anlega höfum við ekki átt orðaskipti
áður, hvað þá heldur að ég hafi rang-
túlkað eða misfært orð þín á ein-
hvern hátt. Þætti mér þvi vænt um að
fá minn „sjens”, áður en mér er
slengt í hóp þeirra sem skrifa fréttir
án nokkurrar ábyrgðar. Á ég fastlega
von á því að þú hafir einnig ætlazt til
þess á sínum timum, að fá tækifæri
Jafnvel mætti gera sér vonir um að
eitthvað yrði gert til úrlausnar fyrir
þá ólánssömu einstaklinga sem eiga
við geðtruflanir að stríða, en fá
hvergi athvarf.
En þetta er stærra efni en svo að
borgi sig að reifa það í þessum pistli.
Aðeins eitt í lokin, Sverrir. Ég vona
að þessi fordæming á ákveðinni stétt
eða vinnustöðum hafi ekki of mikil
áhrif á þitt starf. Að minnsta kosti
vildi ég ógjarnan lenda undir hnífn-
um hjá þér ef hugsun þín nær ekki
lengra. Jóhanna Birgisdóttir, blm.
NÝBÓK
um tamningu hunda
og hundarækt
Bókin er nytsöm gjöf til allra
hundaeigenda og hundavina jafnt í
þéttbýli sem til sveita.
Bókin veitir fræðileg svör um hund-
inn, meðfæddar hvatir, skapgerð og
gáfnafar, þjálfun og hirðingu.
Bókin fæst hjá Búnaðarfélagi ís-
lands og bóksölum um allt land.
BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS.
16 ___________________________
• Spilar hvaða lag sem
er með aðeins einum fingri.
• Engin sérstök þjálfun
eða hœfileiki nauðsynlegur
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1981.
Fullkominn
Skídabúnaöur
fyrir alla fjölskylduna
SALOMON 727
Frónsk tækni, byggö á áratuga reynslu, nýtur sín til
fulls í Salomon öryggisbindingunum, - „öruggustu
öryggisbindingunum''
Caber. Allir eru sammála um fegurð og gæði itölsku
Caber skónna. Þægilegir en traustir - sannkölluö
meistarahonnun og framleiösla. ib
Þegar hönnun oa framleiösla skíöa er annars vegar
standa fáir - ef nokkrir - Austurrikismönnum á
sporöi. Nú býöur Sportval ótrúlegt úrval hmna
heimsfrægu skíöa þeirra - og allir finna skiöi viö sitt
hæfi.
Fjolskyldur, byrjendur, áhugamenn, keppendur, -
leiöin liggur i Sportval.
&
§P0RTVAL
I Víó Hlemmtorg-simar14390&26690
FULL BUÐ
af glæsilegum húsgögnum
J/ __, __ V
: n—
Gott verð
og góðir greiðsluskilmálar
Trésmiðjan
Síðumúla 23.
Sími 39700.