Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1981, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1981.
25
Bridge Bridge
Frá Bridgefélagi
Reykjavíkur
'Að loknum 12 umferðum í aðal-
sveitakeppni félagsins er baráttan um
efsta sætið enn mjög tvisýn, en röð
efstu sveita er þessi:
Jakob R. Möller 167
Sævar Þorbjörnsson 164
Egili Guðjohnscn 159
Sigurður B. Þorsteinsson 147
Öm Arnþórsson 144
Karl Sigurhjartarson 140
Þórarínn Sigþórsson 135
Aðalsteinn Jörgensen 116
Aðeins þrem umferðum er ólokið og
verða 13. og 14. umferð spilaðar nk.
miðvikudag. í 14. umferð eigast við
m.a. sveitir Jakobs og Egils og sveitir
Þórarins og Arnar.
Bridgefélag
Breiðholts
Síðastliðinn þriðjudag var spilaður
eins kvölds tvímenningur og var spilað i
einum fjórtán para riðli.
Úrslit urðu þessi:
1. Sveinn Sigurgeirsson-Sigurjón Þ. Tryggvas. 189
2. Helgi Nielsea-Alison Dorosh 178
3. Guðmundur Grétarsson-Stefán Jónsson 175
Meðalskor 156.
Næstkomandi þriðjudag verður
spilað rúbertubridge, og eru
peningaverðlaun 1 boði og er það
síðasta spilakvöld fyrir jól, en eftir ára-
mót verður byrjað af fullum krafti og
verður fyrsta spilakvöldið 5. jan.
Spilað er 1 húsi Kjöts og Fisks,
Seljabraut 54, kl. 19.30.
TBK
Fimmtudaginn 3. des. hófst Butler
tvímenningskeppni hjá félaginu, spilað
er í þremur 10 para riðlum. Staða efstu
para i riðlunum er þessi:
A-riöilI Sllg
Guðmundur P. Arnarson, Þórarínn Sigþórsson 47
Ingólfur Böövarsson-Bragi Jónsson 42
Sigurður Ámundason-Óskar Fríðþjófsson 37
B-riðili
ÓU Már Guömundsson-Páll Valdimasson 51
Auðunn Guðmundsson-Guömundur Eiriksson 42
Hróðmar Sigurbjörnsson-Haukur Sigurðsson 36
C-riöill
Sigfús Ö. Ámason-Jón P. Sigurjónsson 42
Krístján Jónasson-Guöjón Jóhannsson 42
Sigurður Sverrisson-Þorgeir Eyjólfsson 37
Bridgedeild Barð-
strendingafélagsins
Mánudaginn 7. desember hófst 2ja
kvölda jólatvímenningur (20 pör).
Staðan eftir 1. kvöldið.
1. Ámi-ísak Stig 127
2. Gunnlaugur-Arnór 127
3. Ragnar-Eggert 123
4. Birgir-Bjarni 122
5. Sigurður-Hannes 120
6. Viðar-Pétur 120
7. Jónas-Viggó 113
8. Ágústa-Guðrún 111
Bridgefélag Hafnarfjarðar
Síðastliðinn mánudag lauk Rúbertu-
keppninni. Spilaðar voru tíu umferðir
eftir Monrad-kerfi. Sigurvegarar urðu
gamalreyndir rúbertukappar, þeir
Sævar Magnússon og Hörður
Þórarinsson.
Staða og stig efstu manna:
Stlg
1. Sævar Magnússon-Hörður Þórarínsson 46
2. Böðvar Magnússon-Stigur Herlufssen 31
3. Árni Már Björnsson-Heimir Tryggvason 30
4. Ólafur Valgeirsson-Lárus Hermannsson 17
5. Jón Sigurösson-Sævaldur Jónsson 15
6. Krístófer Magnússon-Björn Eysteinsson 12
Bridgedeild
Rangæinga
Lokastaðan í hraðsveitarkeppni fé-
lagsins varð þessi. Sex efstu:
1. Eirikur Helgason 1813
2. Hjörtur Elvarsson 1703
3. Birgir ísleifsson 1691
4. Þorsteinn Sigurðsson 1682
5. Gunnar Guðmundsson 1645
6. Sæmundur Jónsson 1643
Næsta keppni verður aðalsveitarkeppni
sem hefst miðvikudaginn 13.01. 1982.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 - SÍMI20235
Islenskt borðstofusett
Veljum íslenskt —
veljum vandað
Greiðsluskilmálar, 20% út og
eftirstöðvar á 10 mánuðum.
Húsgagnaverslun
Guðmundar
Smiðjuvegi 2. Sími 45100.
Miðvangi 41 —Hafnarfirði Sími 52004
GRENSÁSVEGI50 108 REYKJAVÍK SÍMI: 31290
Þessi laglegu,
vinsælu hjónarúm úr bæsaðri eik eru
komin aftur á mjög hagstæðu verði.
Verö:
Stærö 170x200 cm.
Stærö 140x200 cm.
kr. 7200 m/svampdýnu
kr. 7.500 m/springdýnu
kr. 6.850 m/svampdýnu
kr. 7.650 m/springdýnu
Heildarmál á rúminu er 298x225 cm og
268x225 cm.
Höfum fengið úrval af sængum, sængur-
fötum, rúmteppum og dýnuhlífum á hag-
stæðu verði.
Opið tíl kl. 61 dag, laugardag,
og
kl. 2-5
sunnudag
‘ ___ ________________
Sími 77440.
ATOMIC skíðavörur í úrvali
Svigskíði — gönguskíði, skíðastafir,
bindingar, skíðaskór.
Ath. Ódýr barnaskíðasett.
Stærðir: 70 cm til 170 cm.
Verð frá kr. 277,- til 1.080,-.
Tilvalin jólagjöf.
Hvergi betra verð á skíðavörum
Opið til kl. 18 laugardagS" !
JENSEN
magnarar - tónstillar
og hátalarar
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suóurlandsbraut 16 Sími 913520Ö