Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1981, Page 28
28
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1981.
Þjónustuauglýsingar //
Húsaviðgerðir
23611 HÚSAVIÐGERÐIR 23611
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórumj
sem smáum, s.s. múrverk, trésmiðar, járnklæðningar,
sprunguþéttingar, málningarvinnu og glugga- og
hurðaþéttingar. Nýsmíði-innréttingar.
HRINGffiíSÍMA 23611
Verzlun
auóturlcnðk unbrab'erölb
| JasiRÍR bf
S Grettisqötu 64- s:n625
Flytjum inn beint frá Austuriöndum fjær m.a. Indlandi,
Thailandi og Indonesíu handunna lisimuni og skrautvör-
ur til heimilisprýði og til gjafa.
Höfum fyrirliggjandi indversk bómullarteppi, óbleiað
léreft, batikefni, rúmteppi, veggteppi, borðdúka og
púðaver.
Einnig mussur, pils, blússur, kjóla, hálsklúta og slæður i
miklu úrvali.
Leðurveski, buddur, töskur, skartgrípi og skartgrípaskrín,
perludyrahengi, bókastoðir, handskornar Balistyttur,
spiladósir, reykelsi og reykelsisker og margt fleira nýtt.
Einnig mikið úrval útskorínna trémuna og messing varn-
ln8s- OPIDÁLAUGARDÖCUM.
2
!«■
s
D
O
I
auöturlenák uuörabero
Þjónusta
Trósmiðir auglýsa:
Húseigendur—stofnanir
Nú getum við boðið upp á alhliöa húsaviðgerðir, aöeins fram-
kvæmdar af réttindamönnum, t.d. klæðningar utanhúss og innan,
varanlegar viögeröir á þökum, steypugöllum og sprungum. Hreins-
um upp harðviðarhuröir, gerum sem nýjar. Tökum einnig að okkur
alla nýsmíði og alit er viðkemur tréverki. Pantið tímanlega.
Verktakaþjónusta Ásgeirs og Páls
Uppl. Imima 10761 eftir kl. 19.
RAFLAGNIR
Annast allar raflagnir, nýlagnir, endur-
nýjanir, viðhald og raflagnateikningar.
ÞORVALDUR I Íöggiltur rafverktaki. Sími 76485 \
BJÖRNSSON mílli kl. 12— 13 ogeftir kl. 20. 1
Efnalaug
Nóatúnsj
Rúskinns-, mokka- og
fatahreinsun, fatapressun
Bílaþjónusta
ALLTÍ BÍLINN'
Höfum úrval hljómtækja ./ bíh'nn.
iaatnlngar samdægurs. LóM fagmenn.
vfnna varkU. ömwmst vtúgaríUr i
tagunda hljóð- og myndtækja.
EINHOLTI2. S. 23150.
RADIO - VERKSTÆÐI
Viðtækjaþjónusta
LOFTNE
VIDEÓ
KAPALKERFI
J.OFTNET
Samkvæmt strðngustu gæðakröfum reiknum vid út og leggjum loft-
nets-video- og kapalkerfí með hagkvæmasta efnisval I huga.
Viðgerðir á sjónvarpskerfum, litsjónvörpum og myndsegulbðndum.
LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN
simi, 27044, k völdsimi 24474 og 40937.
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á verkstæöi.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgarsfmi
21940
Jarðvinna - vélaleiga
LOFTPRESSUR
SPRENGIVINNA
Traktorsgröfur.
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu i hús-
grunnum og holræsum.
Margra ára reynsla. Simi 52422 og
53314.
fRLlal
eicicuj
Langhoítsvagi 169. Simi 36426
Leigjum palla til úti- og innivinnu, með
eða án hjóla.i Hantugasta lausnin I
Sími 36425
LOFTPRESSUVINNA
Múrbrot, fíeygun, borun og sprengingar.
Sigurjón Haraldsson
Sími 34364.
KÖRFUBÍLL til leigu
lyfligeta 10,5 m. Rúmgóð karfa. Hentug-
ur til hvers konar viðgerða utanhúss.
Tökum aö okkur þéttingavinnu, gler-
isetningar og fleira.
Uppl. ísima 38998
S
Þ
Gröfur - Loftpressur
Tek aö mér múrbrot, sprengingar og fleygun
í húsgrunnum og holræsum,
einnig traktorsgröfur í stór og smá verk.
Stefán Þorbergsson Sími 35948
MCJRBROT-FLEYGCJN
MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
Njúll Harðoreon.Vélaklga
SIMI 77770 OG 78410
VERKF ÆRALEIG AN
HITI
BORGARHOLTSBRAUT 40. SÍMI40409.
Múrhamrar Hjölsagir 1 Höggborar Juðarar
SUpirokkar Víbratorar Beltavélar Nagarar1
Hitablásarar Vatus- og ryksugur Hrærívélar
Ath. Við höfum hitablásara fyrir skemmur og mjög stórt húsnæði.
s
s
LOFTPRESSUR - GRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot, spreng-
ingar og fleygavinnu f húsgrunnum og
holræsum.
Einnig ný „Case-grafa” til leigu I öll
verk. Gerum föst tilboð.
Vélaleigo Símonar Símonursonar,
Kríuhólum 6. Sími 74422
Kjarnaborun!
Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og
ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4", 5”, 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust.
Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskad
er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta.
KJARNBORUN SF.
Sfmar: 38203 - 33882.
TÆKJA- OG VÉLALEIGA
c
Ragnars Guðjónssonar
Skemmuvigi 34 - Simar 77620 - 44508
Loftpressur
Hrærivólar
Hitablósarar
Vatnsdæiur
Háþrýstídæla
Stingsagir
Haftibyssur
Höggborvól
Ljósavól,
31/2 kilóv.
Beltavólar
Hjólsagir
Keðjusög
Múrhamrar
Pípulagnir - hreinsanir
Er strflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum,
wc rörum, baðkerum og ntðurföllum, notum ný
og fuUkomin tæki, rafmagnssnigla.Vanir menn.
Upplýsingar í síma 43879.
Stífluþjónustan
Anton Aðalsteinsson.
Er strflað?
Niöurföll, wc, rör, vaskar,
baðker o.fl. Fullkomnustu tæki.
Slmi 71793 og 71974
Ásgeir Halldórsson
Er stíflað? Fjarlægi stíflur
úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður
föllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bila
plönunt og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil
með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki. ral
magnssnigla o.fl. Vanir nienn.
Valur Helgason, sfmi 16037.
Önnur þjónusta
VÉLAEIGENDUR!
Lekur blokkin? Er heddið sprungið?
Margra ára reynsla I við§erÖum á
sprungnum blokkum og heddum svo og
annarri vandasamri suðuvinnu.
Jámsmfðaverkstæði
H.B. Guðjónssonar
Súðarvogi 34 (Kænuvogsmagin). Sfmi
84110 - Heimasími 84901.
Þorvaldur Ari Arason hrl.
Lögmanns- og þjónustustofa.
Eigna- og féumsýsla.
Innheimtur og skuldaskil.
Smiðjuvegi D-9, Kópavogi. Sími 40170. Box 321 Rvík
Nýsmíði - innréttingar
TRESMIÐI.
jGetum bætt viö okkur viðgerðum og
nýsmíði, einnig glerísetningar og við-
jgerðir á gluggum. Uppl. í síma 16980 á
iverkstæði.
SJÁUWIS'X h|umferdar
MEÐENDUBSK^' : UrÁÐ