Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1981, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1981, Síða 34
34 DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1981. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Danshljómsveitin Rómeó. Rómeó leikur blandaða tónlist jafnt fyrir yngri sem eldri. Rómeó skipa þrir ungir menn sem um árabil hafa leikið fyrir dansi á árshátíðum, þorrablótum o. fl. Uppl. í síma 91 -78980 og 91 -77999. Trió Þorvaldar: Spilum og syngjum blandaða dans- og dægurlagatónlist, og takið eftir: eftir- hermur fluttar af trommuleikara tríósins falla vel inn í hvers konar skemmtidag- skrá. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Sími 43485 á kvöldin og 75580 á daginn. Ferðadiskótekiö Rocky auglýsir: Já, þið vitið að þar sem Rocky leikur er fjörið mest og tónlistin ávallt bezt, ásamt því sem diskótekinu fylgir skemmtilegur og fullkominn Ijósabúnað- ur sem hentar vel fyrir hvers kyns tón- leika- og skemmtanahald. Sem sagt til þjónustu reiðubúið fyrir ykkur, dans- unnendur, hvenær sem er. Grétar Lauf- dal sér um tónlistina. Upplýsingasíminn er 75448. Diskótekið Dollý. býðuröllum viðskiptavinum sínum 10% afslátt fram á „þrettánda" dag jóla um leið og við þökkum stuðið á árinu sem er að liða í von um ánægjulegt samstarf I framtíðinni. Allrahanda tónlist fyrir alla, hvar sem er, hvenær sem er. Gleði- leg jól. Diskótekið Dollý, sími 51011. Diskótekið Donna býður upp á fjölbreytt lagaúrval við allra hæfi. Spilum fyrir féjagshópa, skólaböll, árshátíðir, unglingadansleiki og allar aðrar skemmtanir, erum með fullkomn- asta Ijósasjó ef þess er óskað, Samkvæmisleikjastjórn. Fullkomin hljómtæki, hressir plötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanair í síma 43295 og 40338 á kvöldin en á daginn í síma 74100. Diskótekið Dísa. Elzta starfandi ferðadiskótekiðer ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar, til að veita 1. fl. þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dans- skemmtunar sem vel á að takast. Fjölbreyttur Ijósabúnaður og sam-i kvæmisleikjastjórn, þar sem við á, er innifalið. Diskótekið Dísa. Heimasími 66755. Konni auglýsir: Já, ég er enn í fullu fjöri, eins og þeir segja hjá Helgarpóstinum, og er hissa áí því hvað karlinn hann Baldur er hress, þó aldraður sé. Við erum i stuði til að skemmta á jólaskemmtunum og jafnvel víðar. Já, svo kann hann Baldur líka að galdra. Sé ykkur. Baldur Georgs, sími 29958. Innrömmun GG innrómmun, Grensásvegi 50, uppi, sími 35163. Get bætt við mig innrömmun fyrir jól ef komið er sem fyrst. Ath. saumuð stykki | þurfa að berast fyrir 15. þessa mánaðar. j Rammaþjónusta, Smiðjuvegi 30. Lendið ekki í jólaösinni, hafið tímann fyrir ykkur. Á annaö hundrað tegundir rammalista á málverk, útsaum og plaköt. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 77222. Einkamál Er liFið fullt af áhyggjum? „Verið ekki hugsjúk um neitt, heldur gjörið I öllum hlutum óskir yðar kunnar Guði. Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varðveita hjörlu yðar og hugsanir.” Fyrirbænir hjálpa mikið. Símaþjónustan, sími 21111. Tvítug stúlka, sem býr ein og er einmana, óskar eftir að kynnast ungum og reglusömum manni á aldrinum 20—28 ára með fé- lagsskap í huga. Svar ásamt helztu uppl. og mynd sendist DV að Þverholti 11 fyr- ir nk. þriðjudagskvöld merkt „761” Al- gjörri þagmælsku og trúnaði heitið. Ýmislegt Basar — flóamarkaður verður haldinn sunnud. 13. des. á vegum barnaskóla S.D.A. að Ingólfsstræti 19 kl. 14.00. Hoover töfradisksryksuga til sölu á hálfvirði, einnig rafmagnstau- rúlla (tilvalið fyrir fjölbýlishús), mjög ódýrt, einnig 2 dýnur fyrir lítið. Uppl. í síma 26726. Þjónusta Látið mála. Get bætt við mig vinnu eftir áramót. Látið fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma 72485 eftirkl. 19. Bilanaþjónustan. Er einhver hlutur bilaður hjá þér, athugaðu hvort við getum lagað hann, (dag- og kvöld- og helgarþjónusta. sími '76895. íltbeining — Útbeining. Tökum að okkur útbeiningu á nauta- folalda- og svínakjöti. Hökkum, pökkum og merkjum. Útbeiningaþjónustan, Hlíðarvegi 29, sími 40925 milli kl. 19 og ‘;21, einnig í símum 53465 og 41532. Verktakaþjónusta, lagnir og vandvirkir menn taka að sér alls konar smærri verk, fyrir einstaklinga og fyrirtæki, þurfir þú á aðstoðað halda sem ófaglærðir menn geta veitt, er síminn 11595. Blikksmíði. Önnumst alla blikksmíði, t.d. smíði og uppsetningu á þakrennum, þakköntum, ventlum og fleiru, einnig þröskuldahlífar og silsalistar á bifreiðir. Blikksmiðja G.S., sími 84446. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir, viðgerðir, steypur, nýbyggingar. Skrif- um á teikningar. Múrarameistarinn, sími 19672. Tökum að okkui einangrun á kæli- og frystiklefum, svo og viðgerðir á þakpappa, einnig nýlagnir á þakpappa i heitt asfalt. Pappalagnir sf. Uppl. í síma 71484 og 92-6660. Glugga- og hurðaþéttingar. Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, úti- og svalahurðir með innfræst- um þéttilistum. Varanleg ending. Uppl. i síma 39150. Tökum að okkur að hreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum og stofnunum, erum með ný, fullkomin háþrýstitæki með góðum sogkrafti, vönduð vinna. Leitið uppl. í síma 77548. Takið eftir. Ódýr þjónusta. Ef þið hafið vandamál út af læsingum bíla ykkar, húslæsingum, kommóðulæs- ingum eða viljið láta breyta formúlum (kerfum) í öllum gerðum af læsingum. Er við alla daga. Hringið í síma 86315. G.H. Jónsson öryggislásasérfræðingur. Geymið auglýsinguna. Píanóstillingar fyrirjólin.OttóRyel.Sími 19354. Hreingerningar Hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stofnunum og stigagöngum. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í síma 71484 og 84017. Gunnar. Hreingerningar—gólfteppahreinsun. tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsum með nýrri djúphreinsi- vél. Gefum 2ja krónu afslátt á fermetra I tómu húsnæði. Vönduð og góð þjónusta. Hreingerningar, sími 77597. Tökum að okkur hreingerningar i ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreins- un. Þorsteinn, sími 28997 og 20498. Hreingerningafélagið i Reykjavik látiö þá vinna fyrir yöur, sem hafa reynsluna. Hreinsum ibúðir, stigaganga, iönaöarhúsnæði, skrifstofur skipo.fl. Gerum einn- ig hrein öll gdlfáklæði. Veitum 12% afsl. á auöu húsnæöi. Simar 39899 og 23474 — Björgvin. Þríf, hreingerningaþjónusta. Tek að mér hreingerningar og gólfteppa- hreinsun á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, er meö nýja hábrýstidjúp- hreinsivél og þurrhreinsun fyrir ullar- teppi ef með þarf, einnig húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna f síma 77035. Hreingerningarfélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu- fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón- usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un með nýjum vélum. Símar 50774, 51372 og 30499. Þríf, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum, einnig1 teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Sér- staklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Teppa- og húsgagnahreinsunin. Bjóðum hreinsun á teppum og húsgögn- um, notum aðeins nýjar vélar meö full- komnustu tækni. Einnig tökum við að okkur stórhreingerningar á hvers konar húsnæði jafnt á borgarsvæði sem utan. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Ávallt í fararbroddi. Simi 23540. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með nýjustu tækni og stöðluðum hreinsi- efnum. Leggjum áherzlu á vandaða vinnu. Munið að panta timanlega fyrir jólin. Nánari uppl. í síma 50678. Teppa- og húsgagnahreinsunin Hafnarfirði. Hreingerningastööin Hólmbræöur býöur your þjónustu sina til hvers konar hreingerninga. Notum há- þrýsting og sogafl til teppahreins- unar. Uppl. I sima 19017 og 77992 ölafur Hólm. Ökukennsla Ökukennsla — æBngatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. ’81. Eins og venjulega greiðir nemandi að- eins tekna tíma. ökuskóli ef óskað er. Ökukennsla Guðmundar G. Pétursson- ar, sími 73760. Ökukennsla, æfingatfmar, bifhjólapróf. Kenni á Toyota Cressida ’81 með vökvastýri. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tima. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Einnig bifhjólakennsla á nýtt 250 CC götuhjól, aðstoða einnig þá sem misst hafa ökuleyfi af einhverjum ástæðum tili að öðlast það að nýju. Magnús Helga- son, simi 66660. Kenni á þægilegan og lipran Daihatsu Charade. Duglegur bíll í vetr- arakstri. Tímafjöldi eftir þörf hvers nem- anda. Uppl. í sima 66442 og 41516. Gylfi Guðjónsson ökukennari. Ökukennsla. Kenni á Datsun Sunny, tímafjöldi við hæfi hvers nemanda, Ökuskóli og próf- gögn ef óskað er, nýir nemendur geta byrjað strax, aðeins greiddir teknir tímar. Valdimar Jónsson, sími 78137. Lærið á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma. Greiðslukjör. Ökuskóli Guðjón Ó. Hannessonar, símar 27716,25796 og 74923. Ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvott- orð. Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskír- teinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924, 17384 og 21098. Gölfteppahreinsun — hreingern- ingar > Hreinsum teppi og húsgögn i ibúðum og stofnunum meö há- þrýsitækni og sogafli. Erum einn- ig með sérstakar vélar á ullar- teppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm. i tómu hUsnæöi. Ema og Þorsteinn slmi 20888. Teppahreinsunin. Tökum að okkur hreinsanir á teppum I heimahúsum, stigagöngum og stofnun- um með nýjum djúphreinsitækjum, vönduð vinna. Veiti 20% afslátt af auðu húsnæði. Símar 39745 og 78763. Hrein jól. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum og fyrirtækjum, 13 kr. á fm. Uppl. í síma 15785 og 23627. Húsnæði óskast — Féiagasamtök Félagasamtök óska eftir skrifstofuhúsnæði í Reykjavík sem fyrst, og ekki síðar en um áramót. Má einnig vera sæmilega rúmgóð íbúð, því að starfsemi félagsins fer næstum eingöngu fram um sima og póstþjónustu. Upplýsingar leggist inn á upplýsingaþjónustu DB & Vísis merkt „H-38”. & á VERÐLAUNA- # GRIRIR OG FELAGSMERKI Framleiði alis konar félagsmerki. Hefi ,6- vallt f yrirliggjandi ýmsar stærðir verð- launabikara og verð- launapeninga, einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. , Leitið upplýsinga MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 8. Reykjavík Sími 22804 M I M... ...IkMi? jiUUUiJJiJJ GRENSÁSVEGI50 108 REYKJA VÍK SÍM1:31290

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.