Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1981, Blaðsíða 38
38
Dona Flor
Tveir eiginmcnn, tvöföld ánægja.
VIDUNDERLIG MORSOM.
; FORTRYI.I.F.NDE EROTISK.
DONA FLOR
OG HENDES TO MÆND
SONIA JOSE MAURO
BRAGA WILKER MENOONCA
Iscenesat af BRUNO Mustk CHICO
BARRETO BUARQUE
Al'ar gamansöm og „erotisk”
mynd sem hlotiA hefur gifurlegai
vinsældir erlcndis. Aöalhlulverk
Sonia Braga.Jo.se Wilker. Leik-
stjóri Bruno Barro.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuö innan 12 ára.
Barnasýning
kl. 3 sunnudag
Hrói höttur
LAUGARAS
B I O
Sími 32075
Kapteinn Amerika
B€B BROUJN-
"CRPTRIN RMCRICfl"
CHRISTOPHCR L€€^
lái f rom Uninrui Pvlurcs InMrnaiionol Saies
01980 Umvflrul Crly SluO.os inc AJI Rigr.ts RfuniflO
Ný mjög fjörug og skemmtileg
bandarisk mynd um ofurmenniö
sein hjálpar þeim minni máttar.
Myndin er byggö á vinsælum
teiknimyndaflokki.
íslen/kur texti.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Sýnd kl.3,5,7
og9 sunnudag.
Flugskýli 18
Mjög spennandi og skemmtileg
geimfaramynd.
Sýndkl. II.
Smellin og skemmtileg mynd sem
fjallar um sumarbúöadvöi ungra
stúlkna og keppni milli þeirra um
hver veröi fyrst aö missa
meydóminn.
Leikstjóri:
, Ronald F. Maxwell
Aðalhlutverk:
Tatum O’Nell,
Kristy McNlchol
Sýnd laugardag og
sunnudug kl. 5 og 9.
Bönnufl innan 14 ára.
Smámyndasafn
Gög og Gokke
Sýnd sunnudag kl. 3.
Lslen/kur textL
Hollywood hefur haldiö sögu
villta vestursins lifandi í hjörtum
allra kvikmyndaunnenda. í þessari
myndasyrpu upplifum við á ný
atriði úr frægustu myndum villta
veslursins og sjáum gömul og ný
andlit i aðalhlutverkum. Meöal
þeirra er fram koma eru: John
Wayne, Lee Van Cleef, John
Derek, Joan Crawford, Henry
Fonda, Rita Hayworth, Roy
Rogers, Mickey Rooney, Clint
Eastwood, Charles Bronson,
Gregory Peck o.fl.
Sýnd kl. 3,5, 7 og 9-
laugardag og sunnudag.
Emmanuelle 2
Heimsfræg frönsk kvikmynd með
Sylvia Kristel.
Kndursýnd kl. 11
Bönnuö börnum innan 16 ára.
AIISTURB/EJARRÍfl
,pa>n.
7. sýningarvika.
CTLAGINN
Gullfalleg stórmynd í litum.
Hrikaleg örlagasaga um þekktasta
útlaga íslandssögunnar, ástir og
ættabönd, hefndir og hetjulund.
Leikstjóri:
Ágúst Guðmundsson.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Vopn og verk tala riku máli í
„Útlaganum”.
(Sæbjöm Valdimarsson, Mbl.)
„Útlaginn er kvikmynd sem höfð-
ar til fjöldans.
(Sólveig K. Jónsdóttir, Vbir)
Jafnf ætis þvi bezta i vestrænum
myndum.
(Ámi Þórarinss., Helgarpósti).
Það er spenna í þessari mynd.
(Ámi Bergmann, Þjóðviljinn).
„Útlaginn” er mciri háttar kvik-
mynd.
(öm Þórisson, Dagblaðíð).
Svona á aö kvikmynda íslendinga-
sögur.
(J.B.H. Alþýðublaðið).
Já, þaðer hægt.
(Elias S. Jónsson, Timinn).
Sími50184
Ást í synd
Leiftrandi fjörug, fyndin og djörf
ítölsk litmynd.
ísl. texti.
Sýnd laugardag kl. 5 og
sunnudag kl. 5 og 9.
Caranbola
Spennandi og skemmtilegur vestri.
Barnasýning kl. 3
sunnudag.
<BjO
"P
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
JÓI
í kvöld kl. 20.30.
OFVITINN
sunnudagkl. 20.30.
Örfáar sýningar eflir.
Síðustu sýningar fyrir jól.
Miðasala í Iönó kl. 14—20.30.
Sími16620
REVÍAN
SKORNIR
SKAMMTAR
Miönætursýning i Austurbæjarbíó
íkvöld kl. 23.30.
Siöasta sýning á árinu.
Miðasala í Austurbæjarbíó
kl. 16-23.30. sími 11384.
TÓNABÍÓ
• Simi 31182
Allt í plati
(The Double McGuffin)
Enginn veit hver framdi glæpinn í
þessari stórskemmtilegu og dular-
fullu leynilögreglumynd. Allir
plata alla og endirinn kemur þér
gjörsamlega á óvart.
Aðalhiutverk:
George Kennedy,
F.rnest Borgnine.
Leikstjóri:
Joe Camp.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bankaræningjar á
eftirlaunum
CEORCE
BURNS
ART
CARNEY
■COtNCINSTYLE”
Bráöskcmmtileg, ný gamanmynd
um þrjá hressa karla, sem komnir
eru á eftirlaun og ákveöa þá að
lifga upp á tilveruna með því að
fremja bankarán.
Aöalhlutverk:
George Burns og
Art Carney
ásamt hinum heimsþekkta leik-
listarkennara
Lee Strasberg
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÚTBOÐ
Landssmiðjan óskar eftir tilboðum í jarðvinnufram-
kvæmdir vegna nýbyggingar sinnar að Skútuvogi 7 í
Reykjavík. Hér er um að ræða hreinsun á klöpp,
sprengingar og gröft fyrir undirstöðum og lögnum.
Útboðsgögnin verða afhent á Vinnustofunni Klöpp
hf., Laugavegi 26 frá þriðjudeginum 15. desember gegn
200 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 22. desemþer 1981;
kl. 11.00 á Vinnustofunni Klöpp hf. i—i
-w
VINNUSTOFAN KLÖPP HF.
ÍGNBOGII
19 OOO
Blóðhefnd
Magnþrungin og spennandi ný
itölsk litmynd, um sterkar tilfinn-
ingar og hrikaleg örlög, með
Sophia Loren, Marcello Masatroi-
anni, Giancarlo Giannini (var í Lili
Marlene). Leikstjóri: Lina Wert-
muller.
íslen/kur texti
Bönnuðinnan 14ára.
Sýnd kl. 3,5,7,9, og 11,15
—------- a«*ir B-------
Hefndaræði
Hörkuspcnnandi ný bandarísk lit-
mynd um hættulegan lög-
reglumann með
Don Murray,
Diahn Williams
Bönnuð innan 16 ára.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 oj*
11,05.
-sakir
örninn er sestur
Stórmynd eftir sögu Jack Higgins
með
Miehael Caine,
Donald Sutherland.
Sýndkl.3,5.20,9,11.15.
--------Mlur 13------------
Læknir íklípu
Skemmtileg og fjörug gamanmynd
með
Barry Evans.
íslen/kur texti
Sýndkl. 3.15,5.15,7.15,
9.15,11.15.
01
Alþýðu-
leikhúsið
Hafnarbíói
STERKARI EN
SUPERMAN
sunnudag kl. 15.00.
ELSKAÐU MIG
sunnudag kl. 20.30.
Alh. Síðasta sýningarhclgi fyrir jól.
Miöasala opin frá kl. 14.00,
sunnudag frá kl. 13.00.
car rental
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri: Tryggvabr 14 - S. 21 715. 23515
Reykjavík: Skeifan 9 - S 31615. 86915
Mesta úrvalið, besta þjónustan
Við útvegum yður afslátt
á bílaleigubílum eriendis
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1981.
Kvikmyndir
Kvikmyndir
mm
Fjórír af krökkunum sex sem aHan vanda leysa I „Allt i plati”.
Léttmetí í
skammdeginu
Tónabió: Allt í plati (The Double
McGuffin)
Leiksljóri: Joe Camp
Stjórnandi kvikmyndatöku: Don
Reddy
Höfundur handrils: Joe Camp,
handrit byggt á sögu Joe Camp og
Richard Baker
Tónlist: Euel og Betty Box
Aöallcikarar: Ernest Borgnine,
George Kennedy, Elke Sommer,
Dion Pride, Lisa Welchel, Jeff Nich-
olson, Michael Gerard, Greg Hodges
og Vinnie Spano
Bandarisk, árgerö 1979.
Hver man ekki eftir bókunum um
krakkana fimm sem alltaf voru á
flótta, á eyðiey eða í ævintýraleit af
einhverju tagi, eða álíka bókmennt-
um fyrir unglinga? Kvikmyndin
„Allt í plati” er byggð á sömu for-
múlu og „Fimm-bækurnar”, helsti
munurinn er sá, að í „Allt í plati” eru
krakkarnir sex taisinS fimm strákar
og ein stúlka.
Krakkarnir í myndinni eru ailir á
heimavistarskóla i Bandaríkjunum.
Fjórir strákanna eru óforbetranlegir
prakkarar og gerast brotlegir við
flestar reglur sem þeim eru settar.
Fimmti pilturinn er hins vegar kenn-
arasleikja og kúristi en er dreginn inn
í aðgerðir fjórmenninganna fyrir þá
sök að hann getur náð upplýsingum
út úr tölvu skólans. Ekki má gleyma
stúlkunni sem bæði er sæt og prúð og
aðstoðar strákana við ýmis störf þar
sem sætrar stúlku er þörf. Fyrir utan
gott útlit hefur hún raunar einnig
þann kost að vera prýðilegur ljós-
myndari.
Gátan sem drengirnir leysa fer
heldur undarlega af stað. Einn þeirra
finnur peningatösku og síðar lík sem
virðist einna helst hafa sprottið upp
af sjálfu sér og engar skýringar finn-
ast raunar á líkinu né töskunni síðar í
myndinni. Þannig má segja að í „Allt
í plati” séu ýmsir lausir endar og ís-
lenska nafnið á myndinni því ekki
óviðeigandi, áhorfandinn er stundum
plataður með heldur ódýrum brögð-
um.
Eftir að líkið og taskan eru að
mestu úr sögunni kemur að eiginlegu
efni myndarinnar, og verður því á
köflum harla spennandi. Ótal tæki-'
færi gefast til að láta áhorfandanum
bregða í brún og þau eru oft notuð á
árangursríkan hátt.
Það allra besta við myndina er þó
ekki spennan og hröð atburðarás
heldur bráðskemmtilegur leikur
krakkanna sem fara með aðalhlut-
verkin. Stjarnan er án efa Greg
Hodges í hlutverki stráksins Homers.
Homer er miklum mun smávaxnari
en félagar hans, en er þeirra kúnstug-
astur hvort heldur hann fæst við að
dýrka upp lása í rólegheitum eða fyll-
ist ofsahræðslu og veit ekki sitt rjúk-
andi ráð.
Hinir krakktirnir standa sig líka
með prýði, sérstaklega er Michael
Gerard sem leikur gáfnaljósið og
klöguskjóðuna Arthur eftirtektar-
verður. Raunar er Arthur persóna af
þeirri gerð er fyrir kemur í annarri
hverri unglingabók. Þegar hann er
kúgaður til að fremja ýmsa óknytti
koma hins vegar upp á honum
skemmtilegu hliðarnar.
„Allt í plati” er ekki kvikmynd
sem skarar framúr á neinu sviði. Hún
er hins vegar gamansöm í betra lagi
og ætluð áhugasamasta áhorfenda-
hópnum er sækir kvikmyndahúsin,
stálpuðum krökkum og unglingum,
en alltof fáar myndir eru beinlínis við
þeirra hæfi. Þrátt fyrir alla gallana er
„Allt í plati” góð dægrastytting i
skammdeginu þegar ekki veitir af að
hressa andann með léttmeti.
-SKJ
HVAÐ, HVAR
. . .Háskólabíó hyggst á næstunni
hefja sýningar á myndinni Dona
Flor sem ættuð er frá Brasiliu. Dona
er tvígift kona en einungis seinni eig-
inmaður hennar er á lífi. Engu að síð-
ur er fyrri maður henni mjög hug-
stæður og svo fer að henni þykir
hann vitja sfn seint og snemma. Af
þeirri áráttu eiginmannsins sálaða að
vilja ekki liggja kyrr í gröf sinni
spretta ýmis spaugileg atvik.
Dona Flor hefur verið sýnd vítt og
breitt um hinn vestræna heim, en
hlotið misjafnar viðtökur og virðast
skilin milli góðra og slakra dóma sem
myndin hefur hlotið liggja um
Atlantshafið. Bandaríkjamönnum
fannst myndin óhemju skemmtileg en
Bretar voru ekki eins kátir. Hver
verða viðbrögðin hér?. . .
Dona Flor I einni sæng með eigin-
mönnunum tvcim.
Nei takk. ..
' ég er á bílnum ||UJAFEFft>AR