Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1982, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 1. MARZ 1982.
Neytendur Neytendur
Ávextirnir hafa hækkað langmest af öllu.
Mest verðhækkun áávöxtum:
Tvöfalt meiri
hækkun en á
víni og gosi
Ávextir eru sú vörutegund sem mest
hækkaði i verði á síðasta ári og það
sem af er þessu. Nemur verðhækkunin
hvorki meira né minna en 71 prósenti.
Er þetta á sama tíma og matur i heild
hefur hækkað um 42 prósent og
vísitalan um 44.
Ástæðan fyrir þessari miklu
verðhækkun liggur fyrst og fremst í
hækkun á heimsmarkaðsverði. Þannig
varð gífurleg verðhækkun á appel-
sínum á heimsmarkaði eftir að upp-
skerubrestur varð í Flórida.
Sá liður sem minnst hefur hækkað er
það sem nefnt er: aðrar matvörur. Eru
það matvörur að undanskildum land-
búnaðarvörum. Þær hækkuðu um
25%.
Á sama tíma og ávexlirnir sem verið
er að hvetja menn til að borða, hollust-
unnar vegna, hafa hækkað svona gífur-
lega hefur vín aðeins hækkað um 32%
og kaffi og gosdryickir um það sama.
DS
7
Veislueldhús
Veitingamannsins
býður sérstakt
Verð aðeins 140 kr
Fermingarveisluborð okkar inniheldur m.a. Roast
beef, holda-kjúklinga, hamborgaralæri og okkar
vinsælu lambsscops, graflax, 3 tegundir síldarrétta,
rækjusalat, hrásalat, remúlaði, sinnepssósu, anda-
lousesósu, rauðvínssósu, brauð og smjör.
Sérstakur eftirréttur fylgir: Trifle.
Allt þetta fyrir aðeins 140 kr. á
mann. Gæðin skipta máli.
Verð þetta gildir fyrir þá sem panta
fyrir 10. marz.
Allar nánari upplýsingar veitir matreiðslumeistari
okkar, Lárus Loftsson, rekstrarstjóri
Veitingamannsins, í síma 86880, alla virka
m;li; U 13noK
VEITINGA
MADURINN
Fellagarói, Breióholti
Sfmi 86880.
stsen
du"1
KJARAKA UP
Tog. 1473.
Utir: Ifósbrúnt htöur
m/gúmmisóia
Stœrðirnr. 38—41.
Verðkr. 159,95
Teg.1fS2.
Utur: brúntleður
m/hrágúmmisóla
Stærðirnr. 36—40.
Verðkr. 159,95
Teg. 181.
Utur. vinreutt rúskim
með gúmmisóla Stærðirnr. 36—41.
Verðkr. 192,35
Teg.164.
Utur: brúnt eða ptómulrtoð leður
m/gúmmisóJa
Stærðirnr 36-41.
Verðkr. 192,35
Teg.613.
Utur: koniaksbrúnt rúskktn
m/hrógúmmisóla Stærðirnr. 36—41.
Verðkr. 198,50
Kirkjustræti 8. ^urn
Sími 14181. pós&e
Teg.620.
Utir: merinubiitt eðe brúnt rúskinn
m/hrógúmmísóie
Stærðknr. 36-41.
Verðkr. 198,50
Teg.189.
Utur: stóigritt rúskinn,
m/gúmmísóla Stæérirnr. 36—41
Verðkr. 192,35
Teg. 1862.
Utun Hósbrúnt ieður
— ---f- * «—
iii/yunviwtMfc
Stærðér nr. 36 og 40.
Verðkr. 159,95
Teg. 1478.
Utin f/óebrúnt eðe belge leður
m/gúmmlsóla. Stærðk nr. 36—41.
Verðkr. 159,95
Teg.1863.
Utun belge leður m/gúmmisóta.
Stærðbnr.36—40.
Verðkr. 159,95
Utir: bUgrátt vínrautt
og ffósbrúnt rúskinn
StæríUrnr. 36-41.
Verðkr. 169,75.
Teg. 1863.
Utun natuHoður m/gúmmtsóla.
StmríUrnr. 36.37og40, 41.
Verð. kr. 159,95
Teg.1609.
Utur: brúnt ieður m/hrágúmmísóta.
StæríUrnr. 36—41.
Verðkr. 159,95
Teg. 1861.
Utur: beige leður
m/gúmmisóle,
Stærðirnr. 36,37og 40,41.
Verð. kr. 159,95
Teg. 1316
Utun kósbrúnt leðta
m/gúmmisóla,
StæríUrnr. 36—41.
Verðkr. 159,95