Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1982, Blaðsíða 28
36
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 1. MARZ 1982.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11 i 27022 Þverholti 11
Skóviðgerðir
Mannbroddar:
Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og
snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og
þjáningum sem því fylgir.
Fást hjá eftirtöldum skósmiðum:
Skóstofan Dunhaga 18, simi 21680.
Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík,
sími 2045.
Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri,
Háaleitisbraut, sími 33980.
Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19, sími
74566.
Ferdinand Róbert, Reykjavíkurvegi 64,
sími 52716.
Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47,
simi 53498.
Halldór Guðbjörnsson, Hrísateig 19,
simi 32140.
Glsli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a,
sími 20937.
Hafþór E. Byrd, Garðastræti 13a, sími
27403.
Hajldór Árnason, Akureyri.
Þjónusta
Húsasmiðir.
Tilboð óskast í smíði á kvistgluggum.
Uppl. í síma 42090 og eftir kl. 19 í síma
31327.
Viðgerðir, breytingar, uppsetningar.
Látið innréttingarsmið annast
innréttingarnar, það hefur oft borgað
sig.Uppl. í síma 43683.
Pípulagnir—viðgerðir.
Önnumst flestar minni viðgerðii ivatns-,
hita- og skolplögnum. Setjum vió hrciu-
lætistæki og Danfosskrana. Smávið-
gerðir á böðum, eldhúsi eða þvottaherb.
hafa forgang. Uppl. ísíma 31760.
Tveir húsasmiðir
geta bætt við sig verkefnum. Önnumst
alla alhliða trésmiðavinnu, t.d. glerjun,
hurðaisetningar, alla innivinnu, lagfær-
ingar á gömlum húsum. Uppl. í sima
33482.
Dyrasímaþjónusta
Önnumst uppsetningu og viðhald '
öllum gerðum dyrasíma. Gerum tilboð I
nýlagnir. Uppl. í síma 39118.
Raflagnaþjónusta og
dyrasímaþjónusta.
Tökum að okkur nýlagnir og viðgerðir á
eldri raflögnum, gerum tilboð í
uppsetningu á dyrasímum og önnumst
viðgerðir á dyrasímakerfum. Löggiltur
rafverktaki og vanir rafvirkjar. Símar
71734 og 21722.
Hannyrðaverzlunin Erla.
Uppsetning á strengjum og teppum,
mikið úrval klukkustrengjajárna. Púða-
uppsetningar, fjölbreytt litaúrval í
flaueli. Innrömmun, margar gerðir
rammalista. Vönduð vinna. Hannyrða-
verzlunin Erla, simi 14290.
Nýsmiði—breytingar
Tökum að okkur alla smíðavinnu,
innanhús og utan, i gömlum sem nýjum
húsum. Nýsmíði, viðgerðir, breytingar,
uppsetningar innréttinga og hurða-
ísetningar. Látið fagmenn vinna verkið.
Upp.símum 40861 og 43872 eftir kl. 18.
Tökum að okkur að hreinsa teppi
í íbúðum, stigagöngum og stofnunum.
Erum með ný fullkomin háþrýstitæki
með góðum sogkrafti. Vönduð vinna.
Leitið upplýsinga í síma 77548.
Skerpingar
Skerpi öll bitjárn, garðyrkjuverkfæri,
.hnifa og annað fyrir mötuneyti og
einstaklinga, smíða lykla og geri við
ASSA skrár. Vinnustofan, Framnesvegi
23, simi 21577.______________________
Ál- og stálklæðningar utanhúss.
Tökum að okkur að setja klæðningar úr
áli og stáli utan á hús, tökum mál,
útvegum allt efni, vanir fagmenn. Símar
21433 og 46752 eftirkl. 19.
Dyrasímaþjónusta.
Tökum að okkur uppsetningar og
viðhald á dyrasímum og kallkerfum.
Ódýr og góð þjónusta. Uppl. i síma
23822 og í síma 73160 eftir kl. 19.
Húsasmíði.
Tek að mér húsasmíði, úti sem inni, við-
hald, nýsmíði, breytingar. Uppl. í síma
75604.
Blikksmiði.
Önnumst alla blikksmíði, t.d. smíði og
uppsetningu á þakrennum, þakköntum,
ventlum, loftlögnum, þröskuldshlífum
og fleiru. Einnig síslalistar á bifreiðar.
Blikksmiðja G.S. Sími 84446.
Hreingerningar
Hreingerningarþjónustan.
Tökum að okkur hreingerningar og
gluggaþvott, vanir og vandvirkir menn,
símar 11595 og 24251.
Hreinsir sf. auglýsir.
Tökum að okkur eftirfarandi hreingern-
ingar í fyrirtækjum, stofnunum og
heimahúsum. Teppahreinsun, með
djúphreinsara, húsgagnahreinsun,
gluggahreinsun utan og innan.
sótthreinsum og hreinsum burt öll
óhreinindi í sorpgeymslum, sorprennum
og sorptunnum. Háþrýstiþvoum hús að
utan undir málningu. Tökum að okkur
dagleg þrif og ræstingar. Uppl. í síma
45461 og 40795.
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum að okkur hrein-
gerningar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með
góðum árangri. Sérstaklega góð fyrir
ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í símum 33049 og 85086,
Haukur og Guðmundur Vignir.
Gólfteppahreinsun — hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og
stofnunum með háþrýstitækni og sog-
afli. Erum einnig með sérstakar vélar á
ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm i
tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn sími
20888.
Hreingerningarfélagið Hólmbræður.
Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu
fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón-
usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins-
un með nýjum vélum. Símar 50774,
51372 og 30499.
Ekki finnst mér það.
En hve langt er í
þaðaðég
'fái meðlagið frá henni.
Pikkóló dáist
að þér,
Krulli.
Hann reynir að líkj
ast þér í öllu.
Ég hringdi í píparann
og símsvarinn bað 4
um númerið og sagði hann
hringja í kvöld.
^Sagði símsvarinn
hvað gera skyldi í
neyðartilfellum?
© Bulls
MODESTY
BLAISE
r Er einhver sérstök ástæða \
fyrir því að þið byrjuðuð á )
Merlin var galdra
meistari og við telju
iað hann liafi ásett
sér að vakna aftui
laf sínum langa
svefni einmitt á
þessum tíma
Til þess er ég hér,'
ungfrú Keyndu
ekki að komast
undan.
Eg er
að verða þreytl á
þessu, máttu vita.
Eg
vara þig
við.
Blimey, það er
búið að
pússa skóna næst
uni í gegn
Mína líka,
Desmond. Við
verðum að leita
að
stráknum.
Rip Kirpy