Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1982, Side 24
24
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1982.
Bflamarkaður
Sími 27022 Þverholti 11
Síaukin sala sannar
öryggi þjónustunnar
Opið aiia virka daga frá ki. 10—7.
Mazda 929 '82 m/öllii (nýja lagið).
Dodgc Diplomat '78 ákafloga fallogur bfll.
Mazda 929 '77. Takið vol oftir, ok. 30 þús. km.
Daihatsu Runabout '80, ekinn 20 þús. km.
Galant 200 GLX ' 81.
Honda Civic útb. 10 þús.
Galant 2000 x L, toppbfll.
Toyota Corolla '79.
Skoda Amigó '78, virkiloga góður bfll.|
Volvo 244 GL '81, sjálfsk.
Lada Sport '79 toppbfll.
Mazda 929 station '80, sjálfsk.
Lada station '77, útborgun aðeins 10 þús.
BMW 320 '80, ekinn 23 þús. km. Glœsilegur bfll.,
Ford Econoline 150 '78,6 cyl., beinskiptur.
Mazda 929 st. '82 okinn 7.000 km.
Höfum kaupanda af Blazer jeppa m/dísil vél.
Óskum eftir öllum
undum af ný/egum bíium
Góð aðstaða, öruggur staður
GUÐMUNDAR
Bergþómgötu 3 —
Símar 19032 - 20070
riAMC
Dodge Aspen SE m/öllu 1977 110.000!
Polonez 1981 80.000{
Concord 1980 170.000
Peugeot 504, sjálfsk., vökvast. 1978 90.000
Ford Bronco '74 85.000Í
Plymouth Volare station 1979 150.000
Fíat 132 GLS2000 1979 97.000
Fíat 125 P 1977 30.000
Fíat Ritmo 3ja dyra. drapp 1982 105.000
Fíat 131 supor sjálfsk. 1980 115.000
Ritmo 60 CL, rauður 1980 83.000
Lancor Solosta 1978 95.000
Fiat 128 CL, grásanseraður.
sportfelgur 1978 55.000
Wagoneer með öllu, grásanseraður 1978 165.000
Chcrokee 1978 180.0001
Eagle station 1980 240.000
Saab 99 GL 1980 140.000!
Fíat 125 P 1978 35.000
Fiat 131 special, 4 dyra, grœnn 1977 55.000
Mercury Comet 1974 45.000
Ford Econoline F150 svartur
allur teppalagður 1979 170.000
EGILL VILHJÁLMSSOIM HF.
BÍLASALAN
SMIÐJUVEGI4, KÓPAVOGI SÍMAR 77720 - 77200
Volvo 244 DL, sjálfsk.,
vökvast..............
Scout Traveller......
IVÍazda 323,5 dyra....
Galant 1600 GL.........
Ch. Mailbuócyl........’76
Ch. Mailbu CL 2 dyrí
Toyota Cressida 4 d..
Ch. Mailbu Scdan ...
Fiat Ritmo 5 dyra ...
Citroen GSA Pallas ..
Honda Accord sjálfsk.
Ch. Malibu CL st. ...
Opel Rekord dfsil ...
Galant 1600 GL ....
Opel Kadett 3 d......
Isuzu Trooper dísil ..
Ch. Pickup, V—8 sjálfs
Opel Kadett..........
Toyota Landcrusier dis
Opel st. sjálfsk. 1,9 ..
Ch. Impala...........
Ch. Pick-up Cheyenne,
beinsk...............
Ch. Blazer, 6 cyl.,
.. ’76 170.000
.. ’81 210.000
..'19 160.000
.. '18 120.000
.'19 210.000
.'18 75.0001
. ’80 105.000
.’76 85.000
. ’80 252.000
. '18 95.000
.'19 140.000
.'80 85.000,
. ’81 120.0001
. ’79 100.000
. ’81 280.000
. ’81 210.000
. '19 95.000
.'81 127.000
. ’81 270.000
.. '11 130.000
. '16 45.000i
1 '11 110.000
.'18 130.000
140.000
. ’81 235.000
'16 155.000
CHEVR0LET
GMC
TRUCKS
Daihatsu Charade.......’79
Buick Regal sport coupé ’81
Simca 1100..............'11
Scout II, V-8,
sjálfsk., XLC...........’76
Ch. Malibu Classic 2 d . ’79
Ch. Capri Classic......’79
M. Benz 240 D. vökvast. ’79
Oldsm. Delta 88 disil... ’80
Rússajeppi m/blæju.....’81
Simca 1100 Talbot......’80
Scout II V8, Rally.....’78
Scout Terra beinsk.....’79
Ch. Chevette Skoter ... ’81
Buick Skylark Limited.. ’80
Datsun disil............’80
Ch. Monte Carlo........’78
Jeep Wagoneer, beinsk.. ’75
M. Benz 220 D beinsk... '18
Lada 1200...............’75
Toyota Cressida GL.... ’80
Ch. Nova 6 cyl. sjálfsk.. ’78
Datsun disil station, beinsk.,
vökvast. 7 manna.......’80
M. Benz 300 D..........’79
Bedford 12 tonna 10 h. . ’78
Opiö laugardag frá kl. 10—18
Beinn simi 39810.
75.000 j
290.0001
45.000,
120.0001
170.000
220.000
190.0001
220.000
100.000
85.000
150.000
195.000
110.000
195.000
160.000;
170.000
110.000
180.000
25.000
145.000
110.000
200.000
220.000
450.000
Samband
Véladeild
ARMULA 3 - SfMJ 38900
Til sölu
Til sölu
sem nýr fataskápur, kostar 2970, selst á
2500. Eins manns svenfsófi á 500 kr.,
tvíbreiður svefnsófi á 300 kr., þarfnast
smáviðgerðar. Ný og ónotuð Nikon FM
með 50 mm 1,8 linsu, selst á 5.000 kr. á‘
borðið eða 5500 með afborgunum. Á
sama stað óskast ódýr ryksuga. Uppl. í
síma 81373.
Sértilboð.
Seljum mikið úrval útlitsgallaðra bóka á
sérstöku tilboðsverði í verzlun okkar að
Bræðraborgarstíg 16. Einstakt tækifæri
fyrir einstaklinga, bókasöfn, dag-
vistunarheimili o.fl. til að eignast góðan
bókakost fyrir mjög hagstætt verð.
Verið velkomin. Iðunn Bræðraborgar-
stíg 16, Reykjavík.
Nýtt, danskt sófaborð
með listaverkaflísum, nýlegur 2ja sæta
leðursófi, amerískur, stór isskápur, 3
barstólar, gardínur, nýjar og notaðar, 2
lampar, barnaskrifborð með hillum o.fl.
Simi 73508.
Til sölu raðsófi,
2 stólar og tvö borð, 3ja sæta sófi,
stakur, tveir stólar, innskotsborð, snyrti-
borð, forstofuspegill og kommóða, 3
innihurðir. Allt á gjafverði. Uppí. í
síma 33985.
TRS 80.
Höfum verið beðnir að selja svo til
ónotaða TRS—80 Mode III með 48 K
minni og tveimur diskdrifum. Uppl. í
síma 83040 eða á staðnum. Microtölfan
sf.
Vmislegt.
Þvottavél, Philco, 850 snúninga, og
Philco þurrkari, útdregin plata milli vél-
anna, saumavél, Pfaff, kaffikvörn frá
Kenwood Chef, sjálfvirk kaffikanna,
járnklippur, 32 mm, uppbeygjujárn og
beygjubekkur, Sunbeam árg. 72. Verð
samkomulag. Uppl. í síma 74390.
Til sölu Canon linsa,
FD 300 mm, ljósop 5,6 ssc, einnig
Philips ryksuga, nýleg. Uppl. í síma
52296.
Fallegt vel með farið
hjónarúm til sölu, selst ódýrt, einnig
barnakerra, vel með farin. Uppl. i síma
39392.
Til sölu 2 peningakassar,
Sharp 2000. Uppl. i síma 66788.
Af sérstöku tilefni
er til sölu hluti af innbúi, sófasett ásamt
sófaborði, kr. 6 þús., hjónarúm úr eik,
ásamt tveim náttborðum, 1500 kr., 4
eldhússtólar og 4 pinnastólar, bæsað, kr.
2 þús. Á sama stað Opel Rekord 1900
árg. 70 með bilaðri vél. Uppl. í síma
43052.
Til sölu
22” litasjónvarp, Ikea hillusamstæða
(ingo) og svefnstóll frá Ikea. Einnig tveir
furuhægindastólar og sófaborð. Uppl. í
síma 34139.
Til sölu
Philco ísskápur, 1,25x55, verð 1900 kr.,
eldhúsborð á stálfæti, kringlótt, ca 105
cm, á 850 kr. og borðstofuborð úr tekki,
verð 2 þús. kr. Uppl. í síma 10797 eftir
kl.4.
Til sölu rafmagnsofn
með öllu tilheyrandi og eldavél á góðu
verði. Uppl. í sima 35464.
140 litra þýzkur fsskápur
og eldri hömsófi í einiinigum til sölu,
fæst á kr. 900. Sími 38182.
Til sölu
fólksbilakerra. Uppl. í síma 72978.
Fornverzlunin
Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhús-
kollar, eldhúsborð, sófaborð, svefn-
bekkir, sófasett, eldavélar, borðstofu-
borð, klæðaskápar, furubókahillur,
standlampar, litlar þvottavélar, stakir
stólar, blómagrindur og margt fleira.
Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími
13562.
Odýrar vandaðár eidhúsinnréttingar,
klæðaskápar í úrvali. Innbú hf. Tangar-
höfða 2, Rvík, sími 86590.
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa bárujárn
og einnig timbur, 2x4. Til sölu á sama
stað Volga árg. 74, í góðu standi. Uppl. í
síma 99—6079.
Vil kaupa skóflu (krabba)
á 3ja tonna vörubílskrana, helzt með
slöngum og boxi eða hvort í sínu lagi.
Uppl. í síma 97-3392.
Óska eftir góðum
snyrtistól og gufutæki. Uppl. í síma
66525.
Ljósavél óskast til kaups,
bensínvél, 3—4 kw, eða dísilvél, 10—12
kw. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022
eftirkl. 12.
H—227
Óska eftir að kaupa
L78 x 15 dekk. Uppl. í síma 50420.
Notuð dráttarvél óskast,
helzt Ford 3000. Uppl. í síma Uppl. í
síma 10986.
Óska eftir sambyggðri
trésmiðavél. Uppl. i sima 92-2975 eftir
kl. 19.
Rafmagnsketill óskast.
Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir
kl. 12.
H—079
Hannyrðavörur-plíseringar.
Saumaðir rókókó- stólar, púðar, og
myndir, handunnir kaffidúkar, blúndu-
dúkar og straufríir damaskdúkar.
Fallegar ámálaðar strammamyndir
áteiknaðir kaffidúkar, vöggusett og
myndir. Smyrnateppi og mottur. Heklu
— og prjónagarn. Plíserum, saumum
belti, sláum hnappa og spennur, setjum í
smellur. Póstsendum.
Hannyrðaverzlunin Mínerva, v/Lauga-
læk, sími 39033.
Rýmingarsala,
skartgripir, gjafavara, kjólar, bolir, belti
og fleira. Æsa H. Gunnarsson, heild-
verzlun, Hverfisgötu 78, Reykjavík..
Sætaáklæði í bíla,
sérsniðin úr vönduðum og fallegum
efnum. Flestar gerðir ávallt fyrir-
liggjandi í BMW bila. Pöntum í alla bíla.
Afgreiðslutími ca. 10—15 dagar frá
pöntun.Dönsk gæðavara. Útsölustaður:
Kristinn Guðnason hf., Suðurlands-
braut 20, simi 86633.
QUI svampsófinn fyrir 1,
fyrir 2, tilvalin fermingargjöf, gott verð.
Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822.
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15. Bókaafgreiðsla frá kl.
15—19 alla virka daga nema laugar-
daga. 6 bækur i bandi á 50 kr. eins og
áður. (Allar 6 á 50 kr.). Greifinn af
Monte Cristo, 5. útg., og aðrar bækur
einnig fáanlegar. Ársritið Rökkur 1982
kemur út eftir mánaðamótin, fjölbreytt
efni. Nánar auglýst. Simi 18768 eða að
Flókagötu 15, miðhæð, innri bjalla.
Fyrir ungbörn
Til sölu
sem nýr Silver Cross barnavagn á kr.
4200.- einnig burðarrúm á kr. 400,-
Uppl. í síma 15501.
Barnavagn óskast.
Óskum eftir stórum vagni, einungis lítið
notaður og vel með farinn vagn kemur
til greina. Uppl. f síma 38339 og 20968.
Leikgrind til sölu
á kr. 480, barnabílstóll, kr. 450, barna-
stóll á hjól, nýr kr. 300, rugguhestur, kr.
100. Uppl. ísíma 86896.
Húsgögn
Borðstofusett
úr tekki, til sölu, borð, 6 stólar og einn
skápur. Uppl. í síma 66137 eftir kl. 5.
Til sölu sófasett,
3ja og 2ja sæta, svefnbekkur með rúm-
fatakassa og ameriskt barnarúm. Uppl. í
síma 73789.
Húsgögn til sölu.
Raðsett (tilvalið í sjónvarpshol),
borðstofuborð og 4 pinnastólar. 12
hansahillur, hansaskápur og uppistöður.
Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. i
síma 66970.
Tvíbreiður sófi til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 21461.
Til sölu
árs gamalt hjónarúm úr furu i góðu
ástandi. Á sama stað vandaður sérsmi-
aður skápur úr íbenholtvið fyrir hljóm-
flutningstæki. Tækifærisverð. Sími
76232.
Tveggja ára
gamall furuhornsófi til sölu á kr. 2.000.
Uppl. í sima 38715.
Til sölu gömul
svefnherbergishúsgögn. Uppl. í síma
15342 milli kl. 17og 19.
Til sölu
vandaður norskur borðstofuskápur.
Uppl. ísíma 42031.
Til sölu hjónarúm, sófasett.
Sófasett 1 + 2 + 3 + borð, vínrautt +
áklæði og hjónarúm 1.50x2 með
bólstruðum höfðagafli. Ódýrt. Sími
18365.
Antik
Antik.
Úrskorin borstofuhúsgögn, sófasett,
rókókóogklunku, skápar, borð og stólar,
skrifborð, rúm, sessálong, málverk,
klukkur og gjafavörur. Antikmunir,
Laufásvegi 6, simi 20290.
Heimilistæki
Gamall stór Westinghouse
isskápur til sölu, selst ódýrt. Uppl. í sima
77136.
Icecold
frystikista til sölu, 5 ára, vel með farin.
Verðkr. 2300. Uppl. í síma 73676.
Hljóðfæri
Rogers trommusett,
22”, til sölu, ásamt góðum simbölum,
töskum og rótótrommum. Lítið notaðar,
góð greiðslukjör. Verð 20 þús. Uppl.
gefurStefán í síma 96—41671.
Til sölu
lítið notað pianó, 7 ára gamalt. Uppl. í
síma 74776.
Flygill óskast
til kaups eða ieigu, útlit skiptir ekki máli,
má þarfnast viðgerða. Uppl. í síma 99—
1679, 99— 1616 og 99— 1830.
Píanó til sölu
á kr. 10 þús. Uppl. í síma 73884.
Rafmagnsorgel, ný og notuö,
í miklu úrvali. Tökum í umboðssölu raf-
magnsorgel. Öll orgel yfirfarin af fag-
mönnum. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2,
sími 13003.
Hljómtæki
Til sölu útvarpsmagnarar,
plötuspilari og kassettutæki, frá Fisher
og hátalarar frá Epicoer 2ja ára gamalt
og mjög vel með farið. Uppl. í sima
31568 um helgina en annars eftir kl. 19.
2 hörkugóðir
og giæsilegir Kenwood hátalarar 100
watta. Lítið notaðir. Uppl. í síma 72949.