Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1982, Page 25
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1982.
25
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Böse 901 hátalarar
nýlegir, vel meö farnir, gott verð, til
sýnis hjá Steina, Skúlagötu 61, sími
14363 milli kl. 18 og 19 föstudag og
10—13 laugardag.
Stereoferðatæki til sölu, Sharp GF 9494, eitt stærsta ferða- kassettutæki sem Sharp framleiðir, FM, LW, MW og SW útvarpsbylgjur. Tilval- in fermingargjöf. Uppl. í sima 71807.
Morres rafmagnsgitar, Doobie magnari til sölu (60 vött), hvort tveggja sem nýtt. Uppl. 1 síma 52045. Bjössi,
Nýlegir Kenwood græjur til sölu, magnari, plötuspilari og tveir hátalarar. Verð kr. 7000. Uppl. í síma 37036.
Takið eftir: Til sölu pioneer 82 módel, útvarp TX 720L 7 rása sjálfvirkur bylgjuleitari og segulband CT 320 fyrir normal High, CRO 2 og metalspólur, Dolby og margt fl. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 77332. Jóhann.
Ljósmyndun |
Til sölu Minolta XD-7 , 50 mm linsa, F 1.7, 35 mm linsa, F 2.8, autovinder 135 mm linsa„Vivitar F2.8 zoomflass, Vivitar 285, og góð taska. Uppl. í síma 36513.
Til sölu Nikkon FM boddí, gott verð. Uppl. í síma 39388.
Tölvur
Til sölu Sinclair heimilistölva, verð 1500.Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftirkl. 12. H—418
Video
Hafnarfjörður. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi. allt orginal upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21, laugardaga frá kl. 13—20 og sunnu- daga frá kl. 17—19. Videoleiga Hafnar- fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045.
Tilkynning. Video-klúbburinn, Borgartúni 33, er fluttur i nýtt, rúmgott húsnæði að Stór- holti 1, næg bílastæði. Erum með um 500 eintök í VHS kerfi frá mörgum stór- fyrirtækjum t.d. Warner Bros. Nýir félagar velkomnir, ekkert innritunar- gjald. Opið virka daga og laugardaga frá kl. 12—21, lokað sunnudaga. Video- klúbburinn hf., Stórholti 1, sími 35450.
Video Garðabær. Ný myndbandaleiga með nýjungum. Hraðnámskeið í 6 tungumálum, Halló World, þú hlustar-horfir-lærir, myndir frá Regnboganum og fl. Ennfremur myndir sem aðeins fást hjá okkur. VHS — Beta — 2000. A.B.C. Lækjarfit 5 Garðabæ (gegnt verzl. Arnarkjör). Opið alla virka daga frá kl. 15—19 sunnudaga frá kl. 15—17. Sínti 52726 á opnunartíma.
Video-Augað. Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út úrval af VHS myndefni. Leigjum einnig út videotæki fyrir VHS. Nýit efni í hverri viku. Opið virka daga frá kl. 10— 12 og 1.30—19, laugardaga og sunnudagakl. 16—19.
Höfum fengið mikið af nýju efni. 400 titlar á boðstólum fyrir VHS kerfi. Opið alla virka daga frá kl. 14.30— 20.30, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—18. Videoval, Hverfisgötu 49, simi 29622.
Vidcobankinn, Laugavegi 134.
Leigjum videotæki, videomyndir,
sjónvörp og sjónvarpsspil 16 mm
sýningarvélar, slidesvélar og kvik-
myndavélar til heimatöku. Einnig
höfum við 3ja lampa videokvikmynda-
vél í stærri verkefni. Yfirförum kvik-
myndir á videospólur. Seljum öl, sæl-
gæti, tóbak, filmur og kassettur. Opið
virka daga kl. 10—12 og 13—19, og
laugardaga kl. 10—19. Sími 23479.
Videosport sf auglýsir.
Myndbanda- og tækjaleigan 1 verzlunar-
húsinu Miðbæ v/Háaleitisbraut 58—60,
2. hæð, sími 33460. Opið mánudaga—
föstudaga frá kl. 17—23, laugardaga og
sunnudaga frá kl. 10—23. Einungis fyrir
VHSkerfi.
Laugarásbíó-myndbandaleiga.
Myndbönd meö islenzkum texta í VHS
og Beta. Allt frumupptökur, einnig
myndir án texta í VHS og Beta. Myndir
frá CIC, Universal og Paramount. Opið
alla daga frá kl. 16—20, sími 38150,
Laugarásbíó.
Video- og kvikmyndafilmur.
Fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS, og
Betamax videospólur, videotæki, 8 mm
og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur
og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvél-
ar, kvikmyndatökuvélar, sýningartjöld
og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn
landsins. Sendum um land allt. Ókeypis
skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggj-
andi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skóla-
vörðustíg 19, sími 15480.
Fisher, toppurinn í dag.
Leigjum út hin frábæru Fisher video-
tæki. Úrval af myndefni. Videoleigan
Langholtsvegi 176, sími 85024. Opið
alla daga til kl. 22.30.
Video-Video. Video-Video.
Leigjum út úrval af VHS og Beta mynd-
efni, nýtt efni í hverri viku. Ekkert
klúbbgjald, allir velkomnir. Opið alla
daga til kl. 22.30. Videoleigan Lang-
holtsvegi 176, sími 85024.
Videohöllin , Siðumúla 31, sími 39920.
Úrval mynda fyrir VHS kerfi, leigjum
einnig út myndsegulbönd. Opið virka
daga frá kl. 13—19, laugardaga frá kl.
12—16 og sunnudaga kl. 13—16. Góð
aðkeyrsla. Næg bílastæði. Videóhöllin,
Siðumúla 31, sími 39920.
Videospólan sf. Holtsgötu 1, sími 16969.
Höfum fengið nýja sendingu af efni.
Erum með yfir 500 titla i Beta og VHS
kerfi. Nýir meðlimir velkomnir, ekkert
stofngjald. Opið frá kl. 11—21, laugard.
frákl. 10—18ogsunnud. frákl. 14—18.
Dýrahald
Mánaðar gamlir hvolpar
fást gefins. Uppl. í síma 20253.
Til sölu
4ra vetra hestur og 11 vetra hryssa.
Uppl. í síma 86825.
Takið cftir.
Af sérstökum ástæðum er nú til sölu
efnilegur 5 vetra foli frá Enni Skagafirði,
aðeins fyrir vant fólk. Uppl. í síma
22971.
Til sölu 7 vetra
vindóttur hestur, reiðfær. Sanngjarnt
verð. Uppl. í síma 95-6391.
Hesthús.
Til sölu 6 hesta hús í Faxabóli. Uppl. hjá
auglþj. DV í sima 27022 eftir kl. 12.
H-575
Tveir hestar,
7 og 8 vetra, til sölu, góðir unglingshest-
ar. Hesthúsapláss kemur til greina til
vors. Uppl. i sima 83704.
Hjól
Suzuki125
motorcross hjól til sölu, árg. ’80, lítið
ekið og i toppstandi.-Uppl. í síma 73676.
Til sölu RM 400
árg. '79, gott og kraftmikið hjól. Uppl. í
sima 92-2542._________________________
Óska eftir
trommusetti í góðu standi. Uppl. í síma
93-6669 milli kl. 19og21.
Reiðhjólaverkstæðið Hjólið,
’simi 44090, hefur hafið starfsemi að
nýju 1 Hamraborg 11, inngangur um
. bakdyr (undir Rafkóp). Eins og áður
úrval nýrra reiðhjóla af ýmsum
stærðum og gerðum, með og án gíra,
hagstætt gamalt verð. Varahluta-
þjónusta og viðgerðarþjónusta á
hjólum keyptum I Hjólinu. Opið aðeins
kl. 8—14 til 1. apríl.
Tilsölu
Kawasaki Z750 L, árg. ’81, keyrt 3 þús.
km, sem nýtt. Uppl. 1 síma 54683 frá kl.
6-8.
Til sölu Yamaha MR 50
árg. ’78, verð 5500 kr., einnig er til sölu
Honda CB 50 árg. 75 þarfnast smálag-
færingar, verð 2500 kr. Uppl. í síma
71654.
Honda CB 500 árg. ’77
til sölu. Uppl. í síma 78904 og 30630.
Til sölu Kawasaki ZIR 1000 ’80,
ekið 3 þús. km, litur svart. Gott hjól
Uppl. i síma 54033 og 50420.
Laga rafkerfi fyrir Enduro hjól
fyrir skoðun, ljós, bremsuljós og flautu.
Vil kaupa Enduro stígvél ca 9 1/2 og
motocross búnað. Sími 20037.
Fasteignir
Til sölu eldra einbýlishús
í Keflavík, laust fljótlega. Verð 500—
550 þús. Uppl. í síma 92—3906.
Hús til sölu á Hofsósi,
mjög gott hús á góðum stað með góðri
lóð og skemmtilegu útsýni. Uppl. í sima
95-6339 og 6353.
Til bygginga
Byggingaskúr
óskastUppl. í síma 53690.
Til sölu
uppistöður, 1 1/2x4, lengdir 1,80—235
m, ca 400 m. Tilvalið í grunnuppslátt.
Uppl. ísíma 18281.
Vinnuskúr-hjólhýsi.
Góður vinnuskúr, tæpir 20 ferm. til
sölu. Skúrinn er einangraður og með raf-
lögn. Stendur á þykkum stálbitum.
Hentugur til flutnings. Skipti á hjólhýsi
^æskileg. Uppl. i síma 86634.
Mótatimburóskast,
einnig þykktarhefla^- timbur í standandi
klæðningu, I x 6. Uppl. i síma 11921.
Sumarbústaðir
Til sölu
mjög fallegt kjarri vaxið eignarland í
. Borgarfirði. Landið sem er 1/2 hektari er
girt og að því liggur góður vegur. Uppl. í
síma 94-3070.
Til sölu sumarbústaóur
við vatn í nágrenni Reykjavíkur, stórt
land fylgir. Tilvalið fyrir ræktunarfólk.
Uppl. í síma 15280.
Óska eftir að kaupa
gaseldavél fyrir sumarbústað, teg. UPO.
Uppl. í sima 54262.
Verðbréf
Önnumst kaup og sölu
allra almennra veðskuldabréfa og
ennfremúr vöruvíxla. Veðbréfa-
markaðurinn (Nýja húsinu Lækjar-
torgi). Sími 12222.
Safnarinn
Kaupi frímerki,
íslenzk og erlend, á hæsta verði. 4. Ryel,
Háaleitisbraut 37, símar 84424 og
29833.
Kaupum póstkort, frímerkt og ófri-
merkt,
frímerki og frímerkjasöfn, umslög, ís-
lenzka og erlenda mynt og seðla, prjón-
merki (barmmerki) og margs konar söfn-
unarmuni aðra. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21a,simi 21170.
ZM■■■■■^mmmm
Bátar
Óska eftir linu og netaspili
fyrir grásleppuveiðar, simi 93—8360
milli kl. 18 og 19.
Tilsölu
er 2ja tonna trilla með 8 hestafla Ynmar
disilvél og norskri netablökk, hagstætt
verð ef samið er strax. Uppl. i sima 93—
1889 og 93—1791 millikl. 19og20.
Höfum keypt mót
og framleiðsluréttindi á hinum frábæru
Mótunarbátum 26 feta fiskibátur (Fær-
eyingur), 25 feta Planandi fiskibátur og
20 feta Planandi fiskibátur. Kynnið
ykkur okkar hagstæða verð og greiðslu-
kjör. Stuttur afgreiðslufrestur. S.V.
Bátar, Skipaviðgerðir hf., pósthólf 243,
sími 98—1821, 900 Vestmannaeyjar.
Söluaðili: Þ. Skaftason hf. pósthólf 3121
Rvík,sími 91 —15750 og 91—14575.
Mirror 10.
Til sölu nýlegur Mirror seglbátur, vönd-
uð smiði, einnig dráttarbeizli á Daihatsu
Charmant árg. 79. Uppl. í sima 83558.
Öska eftir að kaupa 2ja—4ra tonna
bát sem þarf að vera í góðu lagi. Vil setja
18 feta hraðfiskbátsskrokk úr plasti upp
í sem útborgun, að verðmæti 35 þús. kr.
Báturinn er óinnréttaður. Uppl. hjá
auglþj. DV ísima 27022 eftirkl. 12.
H—586
Til sölu 2ja tonna trilla,
smíðuð 75, með dísilvél, bátnum fylgir
grásleppublökk, góður bátur, lítið notað-
ur, góð kjör ef samið er strax. Uppl. í
síma95-1379 eftir kl. 7.
Til sölu er 3ja tonna súöbyrt trilla
sem er i smíðum hjá Naustum hf. Húsa-
vík. Uppl. gefur: Þórður i síma 96—
41438 og 96-41751.
Flugfiskbátar.
Eigum fyrir vorið 18 feta, 22 feta eða 28
feta báta. Sýningarbátar á staðnum.
Sími 92-6644. Flugfiskur, Vogum.
Flugfiskur Flateyri
auglýsir: Til sölu okkar frábæru 22 feta
fiski- og skemmtibátar. Kjörorð okkar er
Kraftur, lipurð, styrkur. Hringið, skrifið
eða komið og fáið myndalista og upp-
lýsingar. Uppl. í síma 94-7710 og
heimasimi 94-7610 og 91 -27745.
Varahlutir
Varahlutir, bílaþjónusta, dráttarbiil.
Komið og gerið við í hlýju og björtu
húsnæði, mjög góð bón- og þvotta-
aðstaða. Höfum ennfremur notaða vara-
hluti í flestar gerðir bifreiða:
DodgeDemo 71,
VW 1300 72,
Pinto 72,
Bronco’73
VW Passat 74,
Chevrolet lmp. 75,
Datsun 220 dísil 73
Datsun Í0Ö 72,
Mazda 1300 73,
Capri 71,
Fiat 132 77,
Mini’74,
Datsun 120 Y 76,
Vauxhall Viva’72,
VW 1302 72
Þjöppum allt og
Saab96’71,
Volvo 144 71,
Skoda 110 76,
Mazda 929 75,
Mazda 616 75,
Malibu 71—73,
Citroén GS 74,
Sunbeam 1250 72,
FordLT’73,
Datsun 1200 73,
Comet73,
Cortina 72,
Morris Marina 74,
Maverick 70,
jTaunus 17 M 72,
o.fl. Allt inni.
gufuþvoum. Kaupum nýlega bíla til
niðurrifs. Sendum um land allt. Bíla
partar, Smiðjuvegi 12. Uppl. 1 simum
78540 og 78640. Opið 9—22 alla virka
daga, laugardaga og sunnudaga frá kl.
10-18.
Til sölu Ford 302,
vél, einnig 3 gíra kassai, og C—4
sjálfskipting, óska eftir heddum á 351
Windsor. Uppl. í sima 14207 á daginn og
31744 á kvöldin. Ólafur
Sætaáklæði á bila
sérsniðin, úr vönduðum og fallegum
''efnum. Flestar gerðir ávallt fyrirliggj-
andi í BMW bíla. Pöntum i alla bila.
Afgreiðslutími ca 10—15 dagar frá
pöntun. Dönsk gæðavara. Útsölustaður:
Kristinn Guðnason hf. Suðurlandsbraut
20, simi 86633.
Vél í Cortinu 1300 eöa 1600
óskast til kaups. Uppl. í síma 23158 og
18707.
Bílabjörgun v/Rauðavatn.
Seljum og kaupum notaða bíla á öllum
aldri og af öllum gerðum. Sérstök
þjónusta við landsbyggðina, því ef við
eigum ekki hlutinn þá reynunt við að
útvega hann. Uppl. í sima 81442 milli kl.
lOog 22.
Til sölu varahlutir I:
ToyotaMII73,
Toyota MII72,
Toyota Corolla 74,
Toyota Carina 72,
Galant 1600 ’80,
VW Migrobus 71,
M Benz 220 D 70,
Saab 96 74,
Escort 75,
Escort Van 76,
M-Marina 75,
A-Allegro 79,
Mazda 929 76,
Mazda 818 72,
Mazda 1300 72,
Volvo 144 72,
Ply Fury 71,
Ply.Valiant 70,
Dodge Dart 70,
D-Coronet 71,
Renault 12 70,
Renault4’73,
Renault 16 72,
Taunus 20 m 71,
Citroen GS 77,
Citroen DS 72,
VW 1300 73,
VW Fastback 73,
Rambler AM ’69,
O.fl.
Range Rover 72,
Hornet’71,
Datsun disil 72,
Datsun 160 J 77,
Datsun 100 A 75,
Datsun 1200 73,
CH Malibu 70,
Skoda 120 L 78,
Lada Combi ’80,
Lada 1200’80,
Lada 1600 79,
Lada 1500 78,
Fiat 132 74,
Fíat 131 76,
Cortina 2—D 76,
Cortina 1—6 75
M-Comet 74,
Peugeot 504 75,
Peugeot 404 70,
Peugeot 204 72,
Bronco ’66,
Volga 74,
Audi 74,
Pinto’71,
Opel Record 70,
V-Viva 71,
Land Rover ’66,
Mini 74,
Mini Clubman 72,
Sunbeam 72,
O.fl.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, stað-
greiðsla. Sendum um land allt.
Bilvirkinn, Smiðjuvegi 44 E,Kópavogi,
Simi 72060.
Til sölu varahlutir:
Subaru 1600 79
Datsun 180B 74
Toyota Celica’75,
Toyota Corolla 79,
Toyota Carina 74,
Toyota Mll 75,
Toyota MII 72,
Mazda 616"74,
Mazda 818 74,
Mazda 323 79,
Mazda 1300 72,
Datsun disil 72,
Datsun 1200 73,
Datsun IOOA’73,
Trabant 76,
Transit D 74,
Skoda 120Y ’80,
Saab 99 74,
Volvo 144 71,
A-Allegro 79,
F-Comet 74,
Lada Topas '81,
Lada Combi ’81,
Lada Sport ’80,
Fiat 125P ’80,
Range Rover 73,
Ford Bronco 72,
Wagoneer 72,
Simca 1100 74,
Land Rover 71,
F-Cortina 74,
F-Escort 75,
Citroen GS 75,
Fiat 127 7 5,
Mini 75.
Daihatsu Charmant 79,
Ábyrgð á öllu. Allt inniþjöppumælt og
gufuþvegið. Kaupum nýlega bila til nið-
urrifs. Opið virka daga kl. 9—19, laugar-
daga frá kl. 10—16. Sendum um land
allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20M, Kópa-
vogi, sími 77551 og 78030. Reynið við-
skiptin.
Trefjar hf. auglýsa fiberbretti.
Framleiðum fíberbretti á eftirtaldar
bifreiðir.
Broncó ’66—74,
Skoda 100,
Citroen árg. 70,
Willys, lengri og styttri gerð,
Willys, Wagoneer,
Comet 72,
Cortina ’65—75,
Barracuda ’68,
Dodge Swinger 72,
Duster 72, Chevrolet Vega 72,
Chevrolet Malibu 70
Opel ’68,
Benz vörubifreið 1418,
Benz vörubifreið 1513,
BMV 300.
Við ábyrgjumst að brettin passi á bílana,
setjum brettin á sé þess óskað. Trefjar
hf., Stapahrauni 7 Hafnarfirði, sími
51027.
Til sölu
varahlutir í Land Rover árg. 74, einnig
dekk.Uppl.ísíma 52918.
Til sölu notaðir varahlutir
í Simca 1100, árg. 79. M.a. vél, gírkassi,
drif og fl. Uppl. í síma 96—22255 og
96—22783.
Óskum eftir
varahlutum í Chevrolet Vega 74. Uppl.
ísíma78193.
Til sölu
notaðir varahlutir í Simca 1307 og 1508,
vélarvarahlutir úr 1307 og gírkassi,
boddíhlutir úr 1508. Uppl. í síma 92-
8097 milli kl. 20og22.
Vantar vinstri
afturhurð á Chevrolet Nova árg. 72, 3ja
gira gírkassi til sölu á sama stað i sama
bíl. Uppl. í síma 94-4271 i hádegi og eftir
kl. 19.